Skutull

Árgangur

Skutull - 14.01.1949, Blaðsíða 6

Skutull - 14.01.1949, Blaðsíða 6
6 S K U T U L L Auglýsing nr, I, 1949, frá skömmtunarstjóra. Skömmtunarreitirnir Skammtur nr. 4 og 5 á FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐILL 1949 gildir hvor um sig fyrir Yi kg. af skömmtuðu smjöri til 31. marz 1949, þó þannig að skammtur- inn nr. 5 gengur ekki í gildi fyrr en 15. febrúar n. k. Þær verzlanir einar, sem gert hafa fullnaðarskil á skömmt- unarreitum fyrir smjöri og skilað birgðaskýrslu, geta fengið af- greiðslu á skömmtuðu smj öri. Reykjavík, 7. janúar 1949. SKÖMMTUNARSTJÖRINN ll IWI—ÍIWW — IIIH WT HWI—II—II— I Hl ■ I l> HW>IM| ■PWHl— —■■■!!—■■ ll 1I.IIMIIII ísf irðingar! Vestfirðingar! Það er sparnaður að láta binda bækur sínar í bókbandsstofu Isrúnar. Þeir, sem eiga óbundnar bækur, ættu að koma með þær sem fyrst. Prentstofan ísrún h.f. AUGLÝSING frá Viðskiptanefnd um innheimtu á dýrtíðarskatti. Með tilvísun til laga um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnu- veganna, ýerður dýrtiðarskattur (viðbótargjald fyrir innflutn- ingsleyfi og ferðafé) innheimtur frá 1. janúar n. k. að telja af leyfum samkvæmt 30 gr. nefndra laga. Lagagreinin hljóðar þannig: „Viðbótargjöld fyrir innflutningsleyfi skal greiða: a) af innflutningsleyfum fyrir kvikmyndum 100% af leyfis- f j árhæð. b) af gjaldeyrisleyfum til utanferða, öðrum en leyfum til námsmanna og sjúklinga, 75% af leyfisfjárhæð. c) af innflutningsleyfum fyrir fólksbílum 50% og af jeppa- og vörubifreiðum 25% af leyfisfjárupphæð, leyfisgjaldið mið- ast við tollmat bifreiðanna að frádregnu flutningsgjaldi og vátryggingargjaldi, ef keyfisfj árupphæð er ekki tiltekin. d) af innflutningsleyfum fyrir bifreiðavarahlutum og bifreiða- vélum 50% af leyfisf j árhæð. e) af innflulningsleyfum fyrir hjólbörðum og slöngum 25% af leyfisf j árhæð. f) af innflutningsleyfum fyrir rafmagnstækjum til heimilisnota, öðrum en eldavélum og þvottavélum, 100% af leyfisfjár- hæð en af leyfum fyxár þvottavélum 50%. Gjöld þessi skal viðskiptanefnd innheimta við afhendingu leyfanna“. Gihlir þetta éinnig um öll framlengd leyfi frá árinu 1948, sem falla undir ákvæði nefndi’ar lagagreinar.. Reykjavík, 29. desember 1948. TILKYNNING til ísfírðinga. Vegna þess að yart hefur orðið mænuveiki í bænum hef- ur verið ákveðið að loka skólum og Sundhöll og banna allar opinberar samkomur fyrst um sinn til 18. þ. m. Þetta tilkynnist hér með. Bæjarfógeti. Ef næg þátttaka fæst hefur Fiskifélag lslands gefið kost á vélfræðinámskeiði á Isafirði, er hefjist fyxri hluta n. k. marzT mánaðar. Þeir, sem vilja sækja námskeið þetta gefi sig fram við: Arngr. Fr. Bjai’nason eða Kristján Jónsson frá Garðstöðum. Umsóknir verða að berast fyrir 25. þ.m. Auglýsin nr. 49, 1948. frá Skömmtunarstjóra. Ákveðið hefur vei’ið að heimila úthlutunarstjói’um alls staðar á landinu að skipta fyrir einstaklinga eldri skömmtunar- seðlum, sem hér segir: Stofnauki Nr. 13. Nýr seðill „Ytri fataseðill,“ er látinn í skiptum fyrir stofnauka Nr. 13 á tímabilinu til 1. febrúar og hef- ur þessi nýi ytri fataseðill sama innkaupagildi, á tímabilinu til 30. júní 1949, og stofnauki Nr. 13 hefur haft. En stofnauki Nr. 13 fellur úr gildi sem lögleg innkaupaheimild frá og með 1. janúar 1949. Hinn nýi ytri fataseðill tekur gildi frá sama tíma. Aukaskammtar vegna heimilisstofnunar eða barnshafandi kvenna verða endurnýjaðir fram til 1. febrúar 1949 fyrir þá og þá eina, sem slíka aukaskammta hafa fengið á tímabilinu frá 1. september s. 1. þannig, að þeim verða afhentir vefnaðar- vörureitir af fyrsta skömmtunarseðli 1949 með samsvarandi verðgildi. Reykjavík, 31. desember 1948. skömmtunarstjorinn AUGLÝSING nr. 50, Í948, frá Skömmtunarstjóra. Ákveðið hefur verið, að reitirnir í skömmtunarbók I, sem nú skal greina, skuli vera lögleg innkaupaheimild í tímabilinu 1. janúar til 31. marz 1949 sem hér scgir: Skammtur 9 gildi fyrir kílói af smjörlíki. Reitirnir L 2—6 (báðir meðtaldir) gildi hver fyrir Yz kílói af smjörlíki. Reykjavík, 31. desemher 1948. VIÐSKIPTANEFNDIN. SKÖMMTUN ARST J ÓRINN

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.