Skutull

Volume

Skutull - 11.02.1949, Page 1

Skutull - 11.02.1949, Page 1
XXVII. árg. Isafjörður, 11. febx-úar 1949. 6. tölublað. Bréf félagsmálaráðuneytisins. Bæjarstjórn hefur fengið fyrirmæli um að láta heil- brigðisnefnd velja 12 f jölskyldur, sem í lökustu húsnæði búa í bænum, til að flytja í Fjarðarstrætisbygginguna. Þessum fyrirmæium hefur verið stungið undir stól, en áherzla lögð á að fá viðbótarfé úr ríkissjóði til hússins. Eins og frá var skýrt í síðasta blaði reyndist bœjarstjóri ekki fáan legur til að birta bréf félagsmála- ráðuneytisins um Fjarðarstrætis- lxyggingarnar, sem hann þó vitnaði i á bæjarstjórnarfundi 20. janúar s.l. Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins hafa jjessvegna fengið afrit af bréf- inu frá ráðuneytinu, og með því að ýms alriði þess skipta miklu máli, þykir rétt að birta bréfið í heild sinni. Eftirtektarvert er það, að ráöuneytið skrifar bréf sitt 30 nóv. s.l. og óskar eftir s'vari fyrir 1. jan- úar 1949, m.a. um útlilutun á íbúð- unum og áætlun um kostnað við j)að, sem eftir er af byggingunni. Þann 26. jan. liafði bæjarstjóri ekki svarað bréfinu með öðru en jxví að láta gera umljeðna kostnaðaráætl- un, og biðja um meira fé frá ríkinu, en tillögur um úthlutun íbúðahna, liafa enn ekki verið sendar ráðu- neytinu. Leturbreytingar eru gerðar af blaðinu. Félagsmáláráðuneytið, Reykjavík, 30. nóv. 1948. „ Ráðuneytið hefur móttekið bréf yðar, hr. bæjarstjóri, dags. 12. þ.m., þar sem þér, samkvæmt fyrir- mælum forseta bæjarstjórnar, gef- ið nokkrar upplýsingar í sambandi við þær 12 íbúðir, sem verið er að reisa á Isafirði, samkv. 3. kafla laga nr. 44. 1946 um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöð- um og kauptúnum. Samkvæmt upplýsingum yðar er hcildarkostnaðurinn áætlaður kr. 1.250.000,00, og er að sjá af jjréfi yðar, sem búast megi við að hann verði nokkru meiri. Samkvæmt 31. gr. áðurnefndra laga ber ríkissjóði að veita lán sem nemur 75% af byggingarkostnaði hverrar íbúðar og ennfremur 10% vaxtalaust lán til 50 ára. Sam- kvæmt því, sem áætlað hefur verið, ætti stuðningur ríkissjóðs við íbúð- arbyggingar þessar á .Isafirði að vera, sem liér segir: 1. Vaxtalaust lán ríkissjóðs kr. 125.000,00 2. Lán ríkissj. til 50 ára með 3% vöxt- um (75 %af krón- um 1.250.000,00) kr. 937.500,00 Samtals kr. 1.062.500,00 Framlag bæjarsjóðs verður því samkv. þessu kr. 187.500,00 Af uppliæð þeirri, sem ríkissjóði ber að greiða, hefur þegar verið lagt fram svo sem hér segir: 1. A árinu 1947 kr. 400,000,00 2. A árinu 1948 — 400,000,00 Samtals kr. 800,000,00 Af upphæð þessari er nýlega af- hent í ríkissjóðsávísun krónur 100.000,00 — eitt hundrað þúsund krónur —. A þá rikissjóSur ólagð- ar fram kr. 262.500,00 af lánum þeim, sem honum ber aS vcita til byggingarinnar. Þar sem gcra má ráö fgrir, sam- kvæmt bréfi yöar, að nú fari að liöa að því, aS íbúSir þessar vcrSi teknar í notkun, vill ráSuneyliS bcnda á, aS samkvæmt 34. gr.• laga nr. 44. Í.946, ber aS útlxluta, ibúS- um þessum til fólks sem býr i heilsuspillandi íbúSum og „skulu þeir ganga fyrir, sem búa viS lakast húsnæSi og erfiöastar heimilisástæS ur,“ aö dómi heilbrigöisncfiidar og héraöslæknis og skal heilbrigöis- ncfnd gera tillögur um ,,i hverri röö menn fái ibúSirnar." Þá ber og bæjarstjórn, sainkvæmt 37. gr. sömu laga, að semja frum- varp að reglugerð um liúsnæði ljetta, lJar sem m.a. sé kveðið á um leigukjör, söluskilmála, eiganda skipti ef íbúðir eru seldar o.fl. Hjá ráSuneylinu liggur skrá heil- brigöisnefndar IsafjarSarkaupstaS- ar um heilsuspillandi ibúöir á Isa- firSi, ásamt upplýsingum um tekj- ur og eignir ibúanna og óskar ráSu- neytiö þess aS bæjarsljórn feli nú heilbrigöisnefnd aS velja þær 12 fjölskyldur , sem í lökustu liúsnæöi búa úr hópi þessa fólks og senda ráSuneytinu lista yfir þaö, svo og leigukjör sem bæjarstjórn hugsar sér á húsnæöi þessu, þvi ólíklegt er aö nokkuS af því fólki, sem i skýrslu þessari getur, sé þess megn- ugt aS kaupa ibúSir þessar á þvi verSi, sem þær koma til meS aS kosta fullbúnar. Þá óskar ráðuneytið einnig eft- ir því að bæjarstjórnin láti nú þeg- ar jjar til hæfp menn gera áætlun um livað kosta muni að ljúka við íbúðirnar, svo séð verði nú þegar livort ríkissjóður þarf að ætla ineira fé til jieirra en áætlað liefur verið. Skýrslur bæjarstjórnarinnar um þessi atriði óskast sendar ráðuneyt- inu fyrir 1. janúar n.k. Svo sem ljóst er af því, sem nú liggur fyrir í máli þessu, hefur rík- issjóður þegar greitt % hluta þess fjár sem honum ber að leggja fram til bvgginga þessara samkvæmt jjeim áætlunum, sem gerðar hafa verið. Hefur bæjarstjórninni verið afhent þetta fé, án þess að ráðu- neytið hefði nokkra íhlutun eða eftirlit haft um meðferð þess eða framkvæmd verksins yfirleitl, og þanng treyst bæjarstjórninni til þess að ráðstafa því á eigin ábyrgð. Hinsvegar mun ráöuneytiö nú ekki greiöa meira fé til bygginga þess- ara fyrr en áætlun sú um koslnaS þ'ann sem eftir er liggur fyrir, svo og skýrsla um þá sem íbúöirnai■ eiga aö hljóta, en þegar þetta hefur borist, og sýni jxiS sig þá, aS kostn aSur muni ekki fara fram úr áætl- un svo neinu ncmi, og tök séu á aS tjúka viö íbúöirnar vegna efnis- skorts, mun ráöuneytiS greiöa þaö fé sem eftir er þegar í slaö eöa skuldajafna því viS ógreidd fram- lög IsafjarSarkaupslaSar, sem þetta ráSuneyti bcr ábyrgS á aS greidd verSi." Svo sem sjá má af upphafi bréfs- ins er það samið í tilefni af jjví að forseti bæjarstjórnar liefur heiin- sótt ráðuneytið, og krafið það um viðbótargreiðslur frá ríkinu vegna byggingarinnar. Fyllsta kapp hcf- ur því veriS lagt á aS láta rikiS standa viö sinar skuldbindingar samkvæmt ibúöarhúsnæöislögun- um, án þess aS bærinn sýndi vilja sinn til aS fnllnægja ákvæöum sömu laga fyrir sitt leyti. I framhaldi af þessari iðju bæjar. stjóra og forseta bæjarstjórnar hafa þeir nú sent áætlun um viðlJÓtar- greiðslar, en að öðru leyti ekki sinnt fyrirmælum félagsmálaráðu- neytis í ofanskráðu ljréfi. Ráðuneyt ið talar um að skuldajafna ógreidd- um liluta sínum af byggingarkostn- aði við Fjarðarstrætisliúsið á móti ógreiddum framlögum bæjarins, sem jjað beri ábyrgð á að greidd verði. Þessi framlög eru aöallega gjöld bæjarins til almannatrygging anna fyrir 1947 og 19U8, og mun skuld bæjarins nema um 370 þús. krónum. Sé endanlegur kosinaSur viS bygginguna áætlaöur krónur 1.304.000,00 sést, aS ógreitl fram- lag ríkisins nemur um krónur 308.400,00 því áöur hafa veriS greiddar kr. 800,00,00. Fari þess- vegna fram umrædd skuldajöfnun kemur í Ijós, aS ógreitt framlag bæjarins til Almannatrygginganna cr 61.600,00 kr. hærra en eftirstöSv ar af framlagi ríkisins til Fjaröar- strætisbyggingarinnar. SKUTULL VIKUBLAÐ Ctgefandi: Alþýðuflokkurinn á Isafirði. Innheimtumaður: Haraldur Jónsson Þvergötu 3, Isafirði. Tæpumt tveim mánuðum eftir að bréf þetta var ritað felldu íhalds- kommar tillögur bæjarfulltrúa Al- þýðuflokksins um úthlutun íbúð- anna í Fjarðarstrætisbyggingunni. Þessar tillögur stefndu þó nákvæm- lega í sömu átt og fyrirmæli ráðu- neytisins í bréfinu, og að meiri- hluti bæjarstjórnar skuli fella slik- ar tillögur, hafandi fyrirmæli ráðu neytisins í höndunum, sýnir og sannar, að hann ætlar sér ekki að fara að lögum í þessu máli. Bald- urstetur hefur kallað tillögurnar „inótsagnakenndar,“ og „flausturs- legar“ og má hiklaust taka afstöðu blaðsins, og Haraldar Guðmunds- sonar í bæjarstjórn, sem vott þess, að nú hafi húsbændurnir í íliald- inu lofað einhverjum hjálparsvein- um sínum úr kommaliðinu íbúðum. Og þó þessir piltar séu e.t.v. í góð- um stöðum, og hafi góð laun, þá ætlar flokkur þeirra ekki að skirr- ast við að brjóta lög á barnmörg um og illa stæðum fjölskyldum til að koma gæðingum sínum í hús- næði. Stöður og fríðindi fyrir flokksinenn kommúnista hafa í ríku legum mæli orðið umbun þeirra fyrir stuðninginn við íhaldið. Málefnin, sem alþýðuvinirnir á klafa íhaldsins hafa komið á fram- færi, eru harla fá, en þeir hugsa vel um eigin hag. Seinna verður þeirra minnst með verðskuldaðri fyrirlitningu. En það er spurning sem bráðlega hlýtur að fást úr skor ið, hvernig íhaldið og skóþurrkur þeirra, kommarnir, hugsa sér að framfylgja kröfu sinni til félags- inálaráðuneytisins um byggingu 12 ibúða til viðbótar, kröfu sem þeir þykjast byggja á lista sömdum af heilbrigðisnefnd yfir 32 heilsu- spillandi íbúðir, ef þeir ætla ekki að fara eftir umræddum lista við úthlutun fyrstu 12 ibúðanna, a.m.k. eftir því, sem viðkomandi fólk býr við óbreyttar aðstæður, og láta heilbrigðisnefnd að öðru leyti gera tillögur um úthlutunina, lögum sam kvæmt. Hvernig hugsar meirihluti bæjarstjórnar sér að fá þetta til að samrýmast? -------O Happdrættislán ríkissjóðs. Dregið verður i fyrsta sinn í B-flokki happdrættisláns rík- issjóðs næsta þriðjudag. Nú eru því síðustu forvöð að kaupa miða, til þess að geta verið með frá upphafi. Aldursskírteini Baxnavemdarnefndar Isa- fjarðar eru afgreidd í Túngötu 1 (kjallaradyr) á mánudögum ld. 5—6 e.h.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.