Skutull

Árgangur

Skutull - 18.02.1949, Blaðsíða 3

Skutull - 18.02.1949, Blaðsíða 3
 SKUTULL 3 Vcrkalý'bsfélag Paireksfjaröar. Aðalfundur Verkalýðsfélags Pat- reksfjarðar er nýafstaðin. Hina nýkjörna stjórn félagsins er þannig skipuð: Ingimundur Hall dórsson, formaður, Gunnlaugur Eins og kunnugt er, þá er lsa- fjarðarkaupstaður við Skutulsfjörð cinn af stærstu útgerðar- og verzl- unarstöðum landsins, en hinsvegar en liann þannig í sveit settur, að nær allar samgöngur við hann eru annaðhvort á sjó eða í lofti. Af þessu leiðir, að allt ber að gera til ])ess að tryggja sem bezt öruggar siglingar skipa og ferðir flugvéla til og frá staðnum. Á Arnarnesi austanvert við Skut- ulsfjörð er ljósviti, sein byggður var 1915 og síðan endurbyggður 1921 og hefur e.t.v. þótt góður á sinni tíð, en nú finnst sjómönnum ljós- magn hans vera orðið allt of lítið, enda hafa siglingar í skammdeginu aukizt mjög á þessum slóðum frá 1921. Þess ber að gæta, að Arnar- nesvitinn er ekki aðeins innsigling- arviti á Skutulsfjörð, heldur leiðar- viti fyrir siglingu inn á Djúpið, og Palestína. Israelsríki stendur föstum fótum, sagði fræg blaðakona í grein nýlega er hún liafði heimsótt liið unga Gyðingaríki. Hún sagði, að þar væri að vísu allt á ferð og flugi og stöðugar breytingar *ættu sér stað, en hið unga ríki hefði staðizt fyrstu prófraunir sínar og það er óhætt að reikna með þvi til frambúðar. Það er ekki langt síðan brezkur lier var í Palestnu og stjórnaði land inu samkvæmt ráðstöfunum frá því eftir fyrri heimsstyrjöldina. Síðan samþykktu sameinuðu þjóðirnar skiptingu Palestínu í tvö sjálfstæð rki, en brátt fyrir mikið liringl með málið á alþjóða vettvangi, grípu Gyðingar tækifærið og stofnuðu ríki sitt, er Bretar kölluðu her sinn frá landinu. Þessi ákvörðun varð til þess, að Arabarikin réðust þegar inn í Pal- estínu, en þau höfðu þverneitað að viðúrkenna Gyðingaríki í landinu helga og vildu allt frekar en það. Gyðingar höfðu átt von á þessu og voru albúnir að verja hendur sínar af kappi, enda var þeiin umliugað að vel tækist með hinn aldagamla draum þeirra um sjálfstætt Gyðinga ríki. Nú er svo komið, að hermenn Israels liafa ekki aðeins hrundið Kristjánsson, varaformaður, Ólafur Bæringsson, ritari, Dagbjartur B. Gíslason, gjaldkeri, Þórarinn Krist- jánsson, fjármálarilari og var hann endurkjörinn, en enginn hinna átti sæti í fráfarandi stjórn. Verkalýðsfélag Patreksfjarðar er nýorðið tuttugu ára, stofnað 17. okt. 1928. Fullgildir félagar eru nú 257 og hafði fjölgað um 14 frá síðasta að- alfundi. er því nauðsynlegt, að hann sjáist vel langt að, en því fer mjög fjarri, að hann geri það. Eru þess jafnvel dæmi, að ljósin á bæjunum í Arnar dal hafi sést á undan ljósi vitans. Nauðsyn radiovita. 1 dimmviðri eins og þoku og hrið getur Ijósviti þó ekki orðið að gagni, og því er alveg nauðsynlegt með þeim miklu siglingum, sem nú eru á þessuin slóðuin, að reisa radio vita á Arnarnesi, en með legu sinni þar yrði hann ekki aðeins innsigl ingarviti fyrir Isafjörð, heldur og landtökuviti fyrir öll fiskiskip, stór og smá, sein stöðugt eru að veiðum djúpt undan norðanverðum Vest- fjörðum og sérstaklega þurfa á slík um vita að halda, þegar þau leita í var undan illviðrum. Fyrir flug- samgöngur við Isafjörð ætti slíkur radioviti einnig að verða til ómetan legs gagns. árásum Araba lieldur einnig sótt inn í Egyptaland. Það liefur komið í ljós, að nýtt og öflugt herveldi er risið upp við botn Miðjarðarhafs ins, en Arabaríkin hafa sýnt al- heimi máttleysi sitt á vígvelli. Við þetta raskast jafnvægi allverulega, og munu stórveldin nú án efa reyna að koina á valdajöfnuði á þessu svæði. Viðræðurnar á Ródos eru geysi- mikilvægar. Gyðingar státa sig nú af miklum sigrum, en Arabar eru tregir til að taka afleiðingum ósigr- anna. En sáttasemjarinn dr. Bunch liefur sagt, að hann muni helzt ekki lileypa fulltrúum Israels og Egypta- lands frá eyjunni fyrr en samkomu- lag hefur náðst. Vonandi tekst hon- um að koma á friði i Palestínu, því að það er heiminum mikils virði, að þar ríki friður og' jafnvægi ríkja á milli. (Aðsend grein) --------0------- Keimaraskóli í íslenzku og íslehzkum fræðum mun á næst- unni verða stofnsettur við Mani- tóbaháskóla. Sú liugmynd að koma á kennaraskóla í íslenzkum fræð- um við háskóla í Vesturheimi, eé liálfraralda gömul. Nú hafa safnast 150 þúsund dollarar í þessu skini, þar af þriðjungurinn frá Ásmundi P. Jóhannssyni og sonum hans. Frú SúgaiidafiÆ. Frá Suðureyri eru í vetur gerðir úl G bátar 15—30 smálestir. Afla- hæsti báturinn í janúar var Freyja er aflaði 101 tonn og var háseta- lilutur kr. 3.400,00, og var það lang hæðsti hluturinn í Súgandafirði. Næsthæðsti báturinn hafði krónur 2.200,00 í hásetahlut. Um 60 skip- verjar eru á Suðureyrarbátunum og mikil atvinna er í landi við hag- nýtingu aflans. Nýr læknir. Hans Svane hefur nýlokið prófi í læknisfræði við Iláskóla Islands og hefur nú verið settur liéraðslækn ir í ögurhéraði og auk þess falið að gegna störfum héraðslæknis í Hesteyrarhéraði. Læknirinn mun hafa aðsetur í Súðavík . Skiöadómarar. Skíðasamband íslands hefur lög- gilt sem skíðadómara þá Guttorm Sigurbjörnsson og Pétur Pétursson, báða á Isafiri. Árneslæknishéraö. Kjartan Ólafsson, læknir frá Þing eyri, liefur verið settur til að gegna fyrst um sinn Árneslæknishéraði. Ný slysavarnardeild. Nýlega var stofnuð slysavarna- deildin Vinabandið í Haukadal í Dýrafirði. Félagar eru 110 og er starfssvæði deildarinnar um vest- anverðan Dýrafjörð og yztu bæir norðanvert við Arnarfjörð. Deild- in var stofnuð fyrir forgöngu Ottó Þorvaldssonar, vitavarðar við Sval- vogsvita, en Slysavarnaféíag Islands liefur nýverið komið þar fyrir björgunartækjum. Formaður deild- arinnar er Ragnar Guðmundsson, Hrafnabjörguin. Hjónaefni: Nýlega Uafa opinberað trúlofun sína ungfrú El)ba Dahlmann (Sig. Dahlmann, símstjóra) og Gunnar Kristjánsson (Bjarnasonar, vél- stjóra). Opinberað hafa trúlofun sína, ungfní Ragna Guðmundsdóttir (Jónatanssonar) og Pétur Jónsson, Akranesi. Rafveilureikningarnir 7.947. Á fundi rafveitustjórnar Isafjarð- ar 22. f.m. voru lagðir fram endur- skoðaðir reikningar rafveitunnar árið 1947. Reikningarnir sýndu nettóhagn- að kr. 226.267,82, afskriftir krónur 107.703,31, samtals urðu tekjur kr. 825.592,38. Eignir í árslok 1947 voru kr. 4.392.863,17 og skuldir kr. 3.242.110,55, eru því eignir um- fram skuldir kr. 1.150.752,62. Með- al athugasemda endurskoðenda var eftirfarandi: „Ennfremur leggjum við til að Rafveitustjórn setji á- kvéðnar reglur um greiðslu dag- peninga og aðrar greiðslur í sam- bandi við ferðalög á vegum raf- veitunnar, eins og tíðkast mun hjá opinberum aðilum.“ Nokkrar umræður munu hafa orð ið um ferðakostnaðarreikninga rafveitustjóra. Var síðan samþykkt tillaga Birgis Finnssonar að ferða- kostnaðareikningar frá árunum 1947 og 1948 verði lagðir fyrir næsta fund rafveitustjórnar. SVIGKEPPNI. Á sunnudaginn kemur fer fram svigkeppni á Seljalandsdal og hefst klukkan 2 e.h. Keppendur eru yfir 30 frá fjórum félögum. Keppt er um Ármannsbikarana í drengja- og karlaflokki. Handhafar þessa bik- ara eru nú i drengjaflokki knatt- spyrnufélagið Hörður og í karla- flokki, Ármann í Skutulsfirði. Bílferðir verða frá Kaupfélaginu kl. 1 e.h. Aðgangur að mótinu er kr. 5,00 fyrir fullorðna og 2,00 kr. fyr- ir börn. Birgir Finnsson, Neðstakaupstað, Isafirði, sá um útgáfu þessa tölublaðs. ...... O--------- Síldveiðar við ísland sumarið 1948. I janúarhefti af ritinu World Fish Trade er skýrt frá síMveiðum Þjóðverja hér við land síðastliðið sumar. Afli þýzka leiðangursins er sagð- ur hafa verið 2136 tunnur af salt- síld og 30 þús. dósir af niðursoð- inni síld. Alls hafði leiðangurinn meðferðis yfir 8000 tunnur og Vz rniljón dósir. Vegna gjaldmiðilsbreytingarinnar er gerð var í Þýzkalandi s.l. sumar, en leiðangurinn var útbúin fyrir breytinguna, er talið að leiðangur- inn beri sig fjárhagslega þrátt fyrir hinn rýra afla. Að því er norska blaðið Fiskets Gang skýrir frá stunduðu 258 norsk skip síldveiðar við Island sumarið 1948 og fóru 18 þeirra tvær veiði- ferðir. Flest skipanna eða 167 veiddu með reknetuin, 84 skip veiddu með herpinót og 15 skip höfðu bæði herpinót og reknet. Síð astliðið sumar var 55 norskum skipum fleira við síldveiðar hér við land en nokkru sinni fyr. Norski síldveiðiflotinn hafði alls meðferðis 288 þúsund síldartunnur en lieildarveiðin varð 206.810 tunn- ur og varð það um 15 þúsund tunn- um meira en sumarið 1947. Mest hefir veiði Norðmanna orðið hér við land 247 þúsund tunnur, var það sumarið 1936. Úthaldstími skipanna var óvenju langur siðastliðið sumar, það á- samt auknum tilkostnaði gerir það að vérkura, að fjárhagsafkoma þeirra er veiðarnar stunduðu er tal- in hafa verið í lakara lagi. Enn hefur ekki verið skýrt frá árangri af síldveiði Rússa liér við land s.l. sumar, mundi þó mörgum þykja fróðlegt að vita veiði þeirra svo frábrugnar sem veiðiaðferðir þeirra voru því, er liér hefur áður sézt. Arnarnesvitinn. Alþingismennirnir: Finnur Jónsson, Hannibal Valdi- marsson og Sigurður Bjarnason, leggja fram á Alþingi svohljóðandi tiliögu um endurbætur á Arnarnesvitanum: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hlutast til um, að reistur verði hið fyrsta radioviti á Arnarnesi við Skutulsfjörð, og jafnframt verði ljósviti sá, sem nú er á þessum stað, aukinn og endurbyggður.“ Greinargerð

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.