Skutull

Árgangur

Skutull - 25.02.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 25.02.1949, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Umboðið á Isafirði. Endurnýjun til 3. fl. fer fram alla virka daga kl. 1—5 (nema laugard. kl. 1—4), á skrifstofu undifritaðs. Bezt er að endurnýja sem fyrst. Athugið jafn- framt vinningaskrána. ísafirði, 25. febrúar 1949 Jónas Tómasson. UIU útsvarsgreiðsiur árið 1949. Bæjarstjórn Isafjarðar hefur ákveðið að liaga innheimtu út- svara árið 1949 á sama hátt og undanfarin ár, þannig, að inn- heimt verði fyrirfram iijá hverjum gjaldanda, upphæð sem nemi helmingi af útsvarsupphæð hans árið 1948. Fyrirfram- greiðslur þessar eiga að greiðast í fernu lagi, 1. marz, 1. april, 1. ipaí og 1. júní, einn fjórði í hvert sinn. Eftirstöðvar útsvaranna her að greiða með fjórum jöfnum greiðslum, með gjalddögum 1. ágúst, 1. septemher, 1. októher og 1. nóvemher. Atvinnutækj um og öðrum kaupgreiðendum ber að sjá um greiðslu á útsvörum starfsfólks síns á þann hátt sem að framan segir, og skila greiðslunum lil bæjarsjóðs jafnskjótt og þeir hafa dregið þær af kaupi gjaldandans. Isafirði, 23. febrúar 1949 SKRIFSTOFA BÆJARSTJÓRA. lnnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Guðmundar Einarssonar. Vandamenn. -------------------------------—____________________í Vegna vaxandi erfiðleika á innheimtu eru frá 1. marz n.k. afnumin Öll lánsviðskipti í matyörubúð okkar, önnur en mánaðarreikningar fastra viðskiptamanna, sem greidd- ir eru reglulega á skrifstofunni fyrir tilsettan tíma. Isafirði, 23. febrúar 1949 KAUPFÉLAG ISFIRÐINGA Tilboð óskast.í m,s. Qunnvör með öllu, sem skipinu til- heyrir og er um borð í því. Og í því ástandi sem það er nú í, þar sem það liggur í fjörunni í Fljótavík. Tilboðum sé skilað til vor fyrir 1. marz n.k. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Okkur vantar aðstoðarmann í mjólkurstöðina. KAUPFELAGIÐ. Byggingarfélag verka- manna tilkynnir: Félagsmönnum gefst hér með kostur á að sækja um 3ja her- bergja íbúð, sem losnar í verkamannabústöðunum. Þeir ganga fyrir, sem nú eru í 2ja herbergja íbúðum í bústöðunum, ef þeir sækja. Þessvegna má búast við, að aðeins tveggja herbei’gja íb(ið verði til ráðstöfunar fyi’ir aðra félagsmenn. Umsóknir miðist við þetta og afhendist fonnanni félagsstjórn- ar, sem gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 5. marz. Isafirði, 19. febrúa.r 1949. FÉLAGSSTJÓRNIN. Framhald af 3. síðu. Pá hefir það valdið umtali, að foringi uppreisnarmanna í Grikk- landi, Markos, hefir verið leystur frá störfum sökum „vanheilsu.“ Leikur grunur á að Markos hafi ver ið hlynntari Tito marskálki en Kom inform, og sé þar hin raunverulega orsök þess, að hann hefur verið leystur frá störfum. Að öllu þessu athuguðu er. aug- ljpst, að hinn austræni heimur á við ýrasa erfiðleika að stríða og eindrægnin þár er ekki órofin frem ur en í hnum vestræna heimi, þótt öðrum aðferðum sé beitt gegn þeim. --------0-------- Birgir Finnsson, Neðstakaupstað, Isafirði, hefur séð um utgáfu þessa tölublaðs. R úgur er meðal hollustu næi’ÍQgarefna. — Gefið börn- um yðar, og etið sj álf, meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi lsfirðinga. Ekkert brauðgerðarhús á Vesturlandi framleiðir nú ineira af þessari brauðteg- und en Bökunarfélagið. Bæði seydd og óseydd. 1 Nýtízku tæld til brauðgerðar 11 ■ 111111111 ■ 111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111 ■! 111111111111111111111111111111111111111111 y. Gegn gjaldeyris- og innflutningsieyfum tökum vér að oss innflutning á alls konar bygg- ingarvörum, syp sem : TIMBRI CEMENTI KROSSVIÐI ÞILPLÖTUM ÞAKJÁRNI ÞAKPAPPA ÞAKALUMINIÚM ASBESTI. o. fi. Vér munum leitast yið að sjá um flutnbig á timbri og cementi beint á hafnir kringum land. | Samband ísl. samvinnufélaga | iiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTi niiiiiiiiiiiií

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.