Skutull

Árgangur

Skutull - 26.03.1949, Síða 1

Skutull - 26.03.1949, Síða 1
XXVII. árg. Isafjörður, 26. marz 1949. ■JgWMWMBBW«nWIWBI ’M' II Hl |» —B 12. tölublað. S K U T U L L VIKUBLAÐ Ctgefandi: Alþýðuflokkurinn á lsafirði. Innheimtumaður: Haraldur Jónsson Þvergötu 3, Isafirði. Atlantshafsbandalagið og Alþýðuflokkurinn. Ráðherrar þeir, er í fyrri viku fóru vestur um haf, til þess að kynna sér ákvæði Atlantshafssáttmálans, og hvaða réttindi og skyldur fylgdu því fyrir íslendinga, að ger- ast aðilar að bandalaginu, komu heim úr för sinni s. 1. mánud., og hafa í vikunni flutt stjórnarflokkunum skýrsl- ur sínar. Að fengnum þeim upplýsingum, sem nú liggja fyrir, gerði miðstjórn og þingflokkur Alþýðuflokksins á fundi sínum á miðvikudag svofellda ályktun um þetta stór- mál: Á síðasta þingi Alþýðu- flokksins var einróma sam- þgkkt að rétt væri og eðlilegt, að innan sameinuðu þjóðanna, og í samræmi við reglur þeirra og skipulag, væru mynduð sam EITT hið þýðingarmesta stór- mál, sem kallar á öflug samtök ná- lega allra Vestfirðinga, ef það á að komast í framkvæmd, er sameig- inleg vatnsaflsvirkjun fyrir Vesl- firói. Liðnir eru áratugir, síðan fyrst kom til tals að beizla orku Dynjand ísfoss í Arnarfirði. Þá var ætlunin sú að fá til þessa stórvirkis erlent fjármagn og nota orkuna aðallega til málmvinnslu úr fjöllunum við Önundarfjörð. — Nú dettur eng- mn annað í liug, en að slík virkjun verði alíslenzkt fyrirtæki og orkan notuð til ljósa, suðu, iðnaðar og að einliverju leyti til húsahitun- ar. / tök vinveittra þjóða, og þó einkum þeirra, sem aðhyllast, svipuð eða skitd hugmyndar- kerfi, sérstaklega varðandi lýð ræði og mannréttindi. Þá var það og fram tekið í sömu álykt- Síðan hefur málið Iegið niðri löngum og löngura, en þess í milli liefur það tekið fjörkippi, athugan- ir farið fram, áætlanir verið gerð- ar um orkumagn, virkjunarkostnað og tilhögun o.s. frv. Og svo hefur allt dottið í dúnalógn á ný. SEINASTA fjörkippinn tók raf- veitumál Vestfjarða á árúnum 1942 —1945. Þá stofnuðu allmörg sveita- félög á Vestfjörðum til samstarfs sín á milli um tæknilegan undir- búning að Vestfjarðavirkjun. Kos- in var framkvæmdanefnd Orku- vers Vestfjarða, og réði hún Finn- hoga Rút Þorvaldsson verkfræðing í þjónustu sína, til þess að fram- kvæma atliuganir og mælingar og un flokksins, að rétt og sjálf- sagt væri, að athuga gaumgæfi- lega af Islands hálfu á hvern hátt öryggi, frelsi og sjálfstæði tandsins yrði hezt tryggt með samkomulagi við aðrar þjóðir. 1 samræmi við þessa ályktun hafa ráðherrar Alþýðuflokks- ins, í samráði við þingmenn flokksins, að því unnið, að afla sem fyllstra upplýsinga um At- lantshaf shandalagið og sátt- málann, og í því sambandi þá einkum skýrt sérstöðu Islend- inga, er ekki vilja vígbúast, og ekki hafa her eða herstöðvar á friðartímum í landi sínu. Til gera drög að áætlunun um virkjun Mjólkár og Dynjandisfossa í Arn- arfirði. Gaf verkfræðingurinn skýrslur um störf sín á árunum 1943 og 1944. Á ÁRINU 1945 gaf Emil Jóns- son, samgöngumálaráðherra Vega- málaskrifstofunni og Rafmagnseft- irliti ríkisins fyrirmæli um að gera ítarlega frumáætlun um virkjun fallvatna í Arnarfirði og um aðal- orkuveitur um Vestfirði frá fyrir- hugaðri virkjun þar, allt með lilið- sjón af rannsóknum Finnboga Rúts Þorvaldssonar, sem þá var orð inn prófessor við verkfræðideild Háskóla Islands. Árangur þessa varð sá, að Vega- málaskrifstofan fól danska verk- fræðingafirmanu Höjgárd & Schultz að arinast rannsóknir og áætlunargjörð urn sjálfa virkjun Dynjandisár einnar. Þar eru tald- ir betri möguleilcar til vatnsmiðl- unar en yið Mjólká, og einnig bar sérfræðingunum saman um, að orkuþörf Vestfjarða yrði naumast meiri en svo í nánustu framfíð, að henni mætti fullnægja með virkjun annarar árinnar. 1 annan stað fól Rafmagnseftir- lit ríkisins Höskuldi Baldvinssyni að ferðast um Vesfirði til að at- huga, hvaða línustæði kæmu helzt til greina í sambandi við virkjun Dynjanda. Lét Rafmagnseftirlitið síðan gera uppdrátt af línustæði fyrir háspennulínu frá orkuveri við Dynjanda til Bíldudals, Sveinseyr- Framhald á 3. síðu. þess að leita sem fyllstra upp- lýsinga um það, hvaða réttindi og skyldur fylgdu þátttöku Is- lands í Atlantshafsbandalag- inu, fóru þrír ráðherrar úr ríkisstjórninni til Bandaríkj- anna, og hafa þeir aflað margs- konar upplýsinga og skýringa. Islandi hefur nú formlega ver- ið boðið að gerast stofnandi að Atlantshafsbandalaginu, og sáttmálinn verið birtur bæði hér á landi eins og annarstað- ar. Miðstjórn Alþýðuflokksins telur það koma örugglega í Ijós í ákvæðum Atlantshafs- sáttmálans, og vera í fullu sam ræmi við skýringar þær og upplýsingar, er fengist hafa og fyrir liggja: Að sáttmálinn sé mikilsverð ráðstöfun til tryggingar friði og bandalagið eingöngu stofn- að til varnar en ekki til árás- arstríðs. Að tryggt sé, að engin skylda hvíli á Islandi til að stofna eig- in her, né leyfa erlendar her- stöðvar og hersetu hér á landi á friðartímum. Að það sé algjörlega á valdi Islands, hvort ráðstafanir yrðu gerðar til að láta í té aðstöðu hér á landi, ef til stríðs kæmi, og að öryggi Islands sé í veru- legum atriðum tryggt með þátt töku í Atlantshafsbandalagi. Af þessum ástæðum telur miðstjórnin það rétt, að Island gerist stofnandi að Atlants- hafsbandalaginu, og felur ráð- herrum flokksins og þingflokki að vinna að þeirri fram- kvæmd. Framanrituð samþykkt var gerð með 19:5 atkvæðum, en 4 voru fjarverandi. Búist er við umræðum á Alþingi um At- landshafsbandalagið mjög fljótlega, og fást þá væntan- lega enn ítarlegri upplýsingar um málið. Höfuðstaðarblöðin liafa birt sáttmálann í heild, og vill Skutull hvetja fólk til að kynna sér þetta sögulega skjal, sem svo mikla þýðingu getur haft jfyrir örlög Evrópu, og ör- lög okkar, væntanlega til góðs. Hannibal Valdimarsson: Raforkumál ¥estftrðinga, Stærsta framfíðarmái kauptúnanna á Vestf jörðum er sameiginieg lausn raforkumálanna með vafnsvirkjun, þar sem skiiyrði feljast bezt fyrir hendi. Helzt koma til álita þessi vatnsföll: Dynjandisá í Arnar- firði, Mjólká í Arnarfirði, Þverá í Nauteyrarhreppi með uppistöðu í Skúfnavötnum eða Hvalá í Ófeigsfirði. Virkjanlegt afl þessara fallvatna er lauslega áætlað samtals um 40 þúsund hestöfl. Vestfirðingar hafa sýnt þessu stórmáli allt of mikið tómlæti. Þeir verða að fylgja raforkumálum sínum fast fram á næstu árum.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.