Skutull

Árgangur

Skutull - 08.04.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 08.04.1949, Blaðsíða 4
4 SKUTULL BARNAVAGN til sölu. Guðmundur Hermannsson Alþýðuhúsinu. MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáiii Krist iánssyni, Sólgötu 2. Isafirði. Utgerðarmenn — Skipstjórar. Tek að mér viðgerðir og leið- réttingar á áttavituni. Símon Helgason Isafirði. VEGGFÖÐUR nýkomið. Guðmundur Sæmundsson, Tangagötu 17, Sími 47. Starfsstúlkur íbúðarhús til sölu. Ibúðarhi'isið við Hafnarstræti 47 á Flateyri er til sölu. Húsið er tvilyft með brotnu þaki, aljárnvarið og á steyptum grunni. Kjallari er undir hálfu húsinu, en hinn hluti grunnsins er hent- ugur til geymslu garðávaxta. Á neðri hæð hússins eru 3 her- bergi, eldhús, búð (innréttuð fyrir smávörur), forstofa og and- dyri. Á efri hæðinni eru tvö svefnherbergi, stórt framloft og sex mjög rúmgóðir geymsluskápar. Með húsinu fylgja geymslu- hús á baklóð og einlyft verkstæðishús með 22 fermetra gólffleti. Umhverfis húsið er stór lóð girt steinsteypugirðingu. Skrifleg tilboð óskast í framanskráðar eignir. Tilboðsfrestur er til 18. maí n. k. Áskilinn er réttur til að taka eða liafna til- boðum. Undirritaður veilir tilboðum móttöku og gefur allar ná- ari upplýsingar um eignirnar. Eyjólfur Jónsson, Mánagötu 2, Isafirði vantar á Elliheimili Isafjarðar frá 1. maí næst komandi. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona heimilisins. Bæjarstjóri. v ; ? f‘ HVERGI er betra að verzla en í KAUPFÉLAGIHU. •M*************4***** *•**♦* •**‘♦M*M«*tI*4**4«M»*>***»M***»* *i**’»*'mJ* ♦Wh»**I* ♦ X I | I I ! I i ? y $ 4 4 4 4 * 4 T Gegn gjaldeyris- og innílutningsleyíum tökum vér að oss innflutning á alls konar bygg- ingarvörum, svo sem: Timbri Cementi Krossviði Þilplötum Þakjárni Þakpappa Þakaluminíum Asbesti o. fl. Vér munum leitast við að sjá um flutning á timbri og cementi beint á hafnir kringum land. Samhand ísL samvinnufélaga : í x \ .! ! x i i : ? v ? i y 4 4 t 1 * I t 4 4 t x *M**^*X**^*H**H**X**K**X**^*X**M**H**J*X**H**M*****X**^*H**M**XKhH**^*^*H**H**Í**H* Auglýsin nr. 9, 1648, frá skiimmtutiarstjórs. Skömmtunarreitirnir, skammtar nr. 6 og 7 á FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1949 gilda hvor um sig fyrir V2 kg af skömmtuðu smjöri til 1. júli 1949, þó þannig að skammturinn nr. 7 gengur ekki í gildi, fyrr en 15. maí n. k. Reykjavík, 31. marz 1949. SKÖMMTUNARSTJÓRI. j Í ] 111111111 m 11111111111111111111111111111111! 111111111111111111 m 1111111111111111111111111! 1 i t Í1 m IM i Hundested mótorvélín | = „Nutidens mcst moderne og bedst konstruerede Motor“. — Hundested á landi og á sjó í 1 öllum stærðum frá 10—220 hestöfl. | = HUNDESTED land og fiskiskipavélar hafa hlotið | | heimsfrægð fyrir gæði og vandaðan frágang, enda | § er HUNDESTED tvímælalaust ein hin fullkomn- = 1 asta tvígengis hráolíuvél, sem smíðuð hefur verið | = fram að þessu = | Einkenni góðra véla er ÖRYGGI — SPARNEYTNI | 1 — AFL, kostir, sem HUNDESTED hefur tekist að § | fullkomna sí og æ, auk annarra tæknilegra yfir- = = burða. 1 | Allar upplýsingar ásamt afgreiðslutíma og verðtil- | = boðigefur: Sverrir Matthíasson, Bíldudal — Sími 14. | Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiu

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.