Skutull

Árgangur

Skutull - 01.07.1949, Síða 1

Skutull - 01.07.1949, Síða 1
1 Gjalddagi SKUTULS er 1. júlí. Árgangurinn kostar kr. 20.00. XXVII. árg. Ísaí'jörður, 1. júlí 1949. ■iiiiB ii iiiiii iiwiiriiiii ni finmn n iii ii ii tnmrn n i llll■lll■■■l—ni ■aninmiiii—iiTTiTHiiitinnTwriif hit nnnnrii—mi ri 21. tölublað. Hvað vilja ihaldskommar í atvinnumálum bæjarins? Málgágn Sj álfstæðisflokks- ins, Vesturland, hefir um nokk- urt slceið rætt atvinnumál Isa- fjarðar með vægast sagt sér- kennilegum hætti. Blaðið hef- ir ýmist fárast yfir því að Finn- ur Jónsson og Ilannibal Valdi- marsson störfuou ekki nógu mikið að útgerð í kaupstaðn- uni, m.ö.o., að útgerð Alþýðu- flokksmanna á Isafirði væri ekki nægileg og þyrfti að auk- ast, eða það hefir fjargviðrast yfir þrengslum i bátahöfn- inni, rétt eins og vélbátafloti bæjarbúa væri of stór. Þcssi skrif virðast þegar hafa borið nokkurn árangur, þvi vissulega hefir rýmkað í báta- höfninni, án þess þó að margir Isfirðingar hafi treyst sér til að stunda atvinnu á þeim skip- um, sem þar voru leyst úr fest- um. Og þó heimtuð hafi verið meiri útgerð, af Alþ.fl.mönnum, þá er ekki annað sýnna en að sá árangur, sem náðst hefir með skrifunum um þrcngslin, sé einmitt sú árangur, sem blaðið kýs helzt að ná með hugleiðingum sínum um þessi mál, þ.e.a.s. að útgerð frá Isa- firði minnki, og að sem fæstir bæjarbúar leggi sig í það, að' stunda atvinnu á vélbátum liéðan. Staðfestingu á því, að þessi virðist vera höfuð tilgangur Vesturlands, er að finna í blað- iiiu 16. þ.m. i leiðara, sem heit- ir: „Verkin tala.“ Þar segir meðal annars svo um Sam- vinnufélag Isfirðinga, sem íief- ir nú í rösk 20 ár rekið meiri útgerð frá ísafirði, en nokkurt annað félag eða einstaklingur, og ekki dregið úr útgerð sinni á síðustu árum, þrátt fyrir stór kostlega og vaxandi örðugleika vegpa aflabrests og vaxandi dýrtiðar: „Að vísu starfar Samvinnufé- lag Isfirðinga enn hér í bæn- um. En þessa dagana réttir það fram bettliloppn sína, biður um stórfellda eftirgjöf á skuld- um sínum til þess að ciga þess kost að fá eftirgefið áðstoðar- lán undanfarinna ára frá rík- issjóði að upphæð 934 þús. kr. Þetta fjöldskyldufyrirtæki Finns Jónssonar hefur því reynst einn þyngsti ómagi, sem þessi þjóð hefur alið. Finnur og lelagar lians hafa ekki spar- að brópin er efnalitlir einstakl- ingar hafa lent í f j árhagserfið- leikum í atvinnurekstri sínum. Þeir hafa miskunarlaust stimpl að þá f j árglæframenn og bóí'a, þeir hafa. ckki sparað lirópin um gjaldþrota bæjarfélag. Nú koma þeir skríðandi og biðja bæjarfélagið að gel'a sér eftir eina litlar 60 þús. krónur. Vci yður þér dáðlausu hræsn- arar.“ Þannig eru kveðjur Vestur- lands, undir ritstjórn Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur, sem er forseti bæjarstjórnar Isafjarð- ar, og a. m. k. y2 sólarhringinn þingmaður Sj álfstæðisbamda við Isafjarðardjúp, til stæi'sta útgerðarfélags bæjarins. Þann- ig er S. I. þakkað, úr þessari átt, fyrir að hafa veitt bæjar- búum atvinnu í tvo áratugi. Þannig er félaginu sendur tóninn fyrir það, að hafa ó lið- andi kjörtimabili forðað mörg- um bæjarbúum frá svelti mcð starfsemi sinni, og fyrir það að hafa komið í veg fyi’ir, að menn flyttu unnvörpum ’ úr bænum í atvinnuleit. Er hægt að skilja slikar glósur ó annan veg en þann, að ekki sé óskað eftir frekari björgunarstarfi af hálfu S. I., í ríki hins milda forseta, Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur? Má ekki lgsa út úr þessum ummælum að íhaldskomma- foringinn ætli nú sjálfur að sjá þegnum sínum fyrir nægri út- gerð og atvinnu? Vissulega verður þetta tæplega skilið á annan veg, nema ef vera skyldi að fyrir forsetanum vaki, að ráða niðurlögum síðustu vél- bátaútgerðarinnar í bænum, til þess að atvinnulíf staðarins verði í byrjun næsta kjörtima- bils algjörlega í rústum, þann- ig að ]>ess meirihluta bæjar- stjórnar, scm við tekur i janú- ar n. k„ bíði ekki eins það hlut- vcrk, að koma málefnum bæj- arins á réttan lcjöl, heldur einrtig að reisa atvinnulífið við að nýju, algjörlega frá grunni. Þessi síðari túlkun á skrif- um Vesturlands mun vera sú rétta, því Sigurður frá Vigur og félagar lians hafa oft áður borið sig mannalega, og boðið upp á liimnastiga og „athafnir í stað kyrrstöðu,“ án þess þó að mikið yrði úr. Forsetinn l'ékk t.d. bæinn lil að leggja 20 þús. kr. í kaup á selfangara. Skip var keypt. Það er skrásett á Isafirði, en hefir aldrei þangað komið, livorki með sel né ann- að, og Sigurður fró Vigur er því enn þá eini blöðruselurinn í kaupstaðnum. Á ]>essu skipi liafa engir Isl'irðingar atvinnu, og það er að öllu leyti gert út frá Beykjavík. Annað dæmi um ihalds- komnia útgerð. Skip nefnist Ásúlfur, skrásett á Isafirði. Að- aleigendur þess eru frambjóð- andi íhaldsins við síðustu þing- kosningar, Kjartan .1. Jóhanns- son læknir, og bæjarfulltrúi kommúnista, Haraldur Guð- mundsson. Um likt leyti og Vesturland fór að skrifa um útgerðarmál Isfirðinga, eins og lýst hefir verið hér að framan, brá svo við, að hætt var að nota ísl'irzka sjómenn til verka á skipi, og utanbæjarmenn ráðn- ir í þeirra stað. Er þetta til- viljun? Nei, þetta hefir verið og er stefna íhaldskomma í út- gerðarmálum bæjarins, saman- ber það að í 1. stýrimannsstöðu á b. v. Isboi’g hefir verið ráð- inn utanbæ j armaður, enda þótt völ væri á hæfum ísfirð- ingum í starfið. Það er augljóst af þessum og fleiri staðregndum að íhalds- kommar vilja heldur láta þau skip, sem þeir ráða gfir, liggja aðgerðarlaus hetdur en að láta þau afla hráefnis fgrir íshús og aðra aðila á tsafirði, sem vinna úr sjávarafurðum. Það er augljóst, að þessir menn vilja heldur gera út skip sín er- lendis frá, eða frá stöðum, sem eru svo langt i burtu, að Isfirð- ingar geti ekki stundað atvinnu á skipunum. Það er augljóst, að á þeirri litlu útgerð, sem þeir enn hafa héðan, taka þeir utanbæjarmenn fram gfir bæj- arbúa. Þannig tala verk þessara manna um þeirra athafnir. Þau tala skýru máli um skennndarverk, sem úrræða- lausir angurgapar grípa til áð- ur en þeir lirökklast frá völd- um, og síðasta skemmdarverk- ið á svo að vera það, að spilla fyrir Samvinnufélagi Isfirð- inga og öðrum atvinnutækj um, sem reynt er að starfrækja hér. Má í því sambandi minna á af- stöðuna til fiskimjölsverk- smiðju Fiskiðjusamlags Ot- vegsmanna, og kveðju þá, er því fyrirtæki var send af meiri- hluta bæj arst j órnar í sam- bandi við afgreiðslu síðustu f j árhagsáætlunar. Þá hefir heldur ekki verið mikið gert til þess að flýta fyrir lagningu taugar í hina nýju og myndar- legu byggingu Vélsmiðjunnar Þór h.f., og hefir því flutningur vélsmiðj unnar í hin nýju húsa- kynni seinkað um fleiri mán- uði. Þannig mætti lengi telja dæmin um skemmdarverk íhaldskomma, og er af öllu auð sætt, að þeir ætla að skilja eft- ir að baki sér „sviðna jörð“ í fjármálum og atvinnulífi bæj- arbúa, og málefnuifi bæjarfé- lagsins yfirleitt. Mér hefir þótt rétt að vekja athygli á þessum staðreyndum í sambandi við árás Vestur- lands á Samvinnufélag Isfirð- inga, til ]>ess að skýra fyrir mönnum, hver hinn raunveru- legi tilgangur Sigurðar frá Vig- ur er með þeirri árás. Ég hef ekki farið út í það að ræða til- efni það, sem notað er til árás- arinnar enda þótt ástæða væri til. Ég vil aðeins segja það, að mér er engin launung á því, að S. I. stendur mjög höllum fæti fjárhagslega eftir 4 síldarléys- isár og tvær hrapalega mis- hepnaðar vetrarvertíðir í ár og í fyrra. Þctta er hlutur, sem allir vita, og eins er það öllum ljóst, að svona er ástatt fyrir flestum fyrirtælcjum, sem hafa gert út vélbáta síðustu árin, og er þar jafnt á komið með ein-

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.