Skutull

Árgangur

Skutull - 09.09.1949, Síða 1

Skutull - 09.09.1949, Síða 1
Hið rétta andlit íhaldsins. Gengislækkun, lögfesting kaupgjalds, afnám orlofslaga, afnám vinnumiðlunar, lækkun ellistyrks, örörkubóta og slysabóta, lækkun skólaskyldu og framlaga til menningar- mála. Sjónhverfingar og búktal íhaldsins. Senn líðnr að kosnlngum og auð- vitað eru bæði flokkar og fram- bjóðendur komnir í kosningabux- urnar og búnir að setja upp kosn- ingaandlitin. Undirbúningur hefir þó verið mjög misjafn. Framsókn- arflokkurinn hefir formlega fram- kallað allsingiskosningar, átta mán- uðum áður en kjörtímabilið var úti, en Sjálfstæðisflokkurinn hefir í allt sumar hagað sér eins og hann vissi fyrirfram hvað Framsókn ætlaði sér að gera. Héraðsmót Sjálfstæðis- manna hafa verið haldin um allt landið, með viðeigandi söngskemmt unum, ágætum gamanleikurum, eft- irhermum, sjónhverfingum, búk- tali, dansi og sýningum á helztu broddum flokksins. Innan um skemmtanirnar hafa broddarnir reynt að lauma stjórnmálaskoðun flokksins í kjósendur, þannig, að sem allra minnst bæri á þeim, eins og þegar 1 æknir gefur sjúklingi bragðvond meðöl i súkkulaðium- búðum. Framsóknarflokkurinn hefir trú- lega reynt að feta í fótspor Sjálf- stæðisflokksins í þessu efni, en skemmtanir hans hafa verið færri og fábreyttari en íhaldsins, senni- lega vegna skorts á fjármagni. Gengislækkun í dúsinni. En innan í súkkulaðiumbúðum þessara beggja flokka eru hin bragðvondu meðöl, sem flokkarnir segja að eigi að lækna meinsemd- irnar. Framsókn hefir hreinlega skýrt frá því, að í sínum umbúð- um sé gengisfall krónunnar og nið- urfærsla á kaupgjaldi. Ihaldið hefir hinsvegar þagað við þessu og að- eins talað um „öflugar ráðstafanir“, sem auðvitað eru liinar sömu og Framsóknar, og ennfremur nokkr- ar að auki, sem hafa komið í ljós á Alþingi, áður en vitað var, að komið væri alveg að kosningum. Þar. var þeim kastað fram umbúða- lausum í þingsályktunartillögu, er þeir fluttu Sigurður Kristjánsson, er mætti f.h. miðstjórnar flokks síns á héraðsmóti á Flateyri nú ný- lega og Hallgrímur Benediktsson. Tillaga þeirra félaga heitir tillaga til þingsályktunar um afnám ríkis- fyrirtækja og undirbúning ráðstaf- ana. til lækkunar ríkisgjalda og er á þskj. nr. 525 frá síðasta Alþingi. I tillögunni er fyrst og fremst gert ráð fyrir afnámi ýmissa ríkisfyrir- tækja svo sem Landsmiðjunnar, áburðai-verzlunar o.fl. o.fl., en auk þess er gcrt rdð fyrir afnámi og skeröingu ýmiskonar mannréltinda og menningarmála, sem lögfest hafa veriö á undanförnum árum. Og á hvað er þar fyrst og fremst ,,Má ígrunda málsháttinn málmaþundur vizkusljór: „Oft fær hundur áleitiiui illa sundurrifinn bjór“. SIGURÐUR frá Vigur reynir að gera sér mat úr því i feitletruðum fyrirsögnuin í seinasta Vesturlandi, að ég hafi í greinum mínum, Myrk- ur um miöjan dag, sem birtust í vor í blaðinu „Þjóðvörn“, látið í ljós, að mér þætti Alþýðuflokkur- inn full værukær og hugsjónaeldur forustumanna hans jafnvel tekinn að kólna. Það er hverju orði sannara, að slíka lömunarveiki taldi ég flokk- inn hafa fengið AF SAMVINNU SINNI VIÐ ÍIIALDIÐ. — En þá sök reynir Sigurður sem vonlegt er að dylja. Mér er óhætt að fullyrða, að mörgu alþýðuflokksfólki hefir þótt Alþýðuflokkurinn spillast í þeim félagsskap, þess vegna krefjumst við þess hiklaust, að íhaldssam- vinnunni verði slitið. En vel á minnst. Fyrst Sigurður frá Vigur minntist á værukærni og hugsjónir. Leyfist mér þá ekki að spyrja: 1. Hverjar eru annars hugsjón- ir íhaldsins? 2. Hver hefir nokkurntíma heyrt Sigurð Bjarnason frá Vig- ur gera kröfur til síns flokks um hugsjónir og athafnafjör? 3. Hvort mundi það fremur vera lofsvert eða lasts að þing- menn reyndu endrum og eins að hnippa svolítið í forustu- menn flokkanna, ef verða mætti til þess að í færri málum yrði sofið á verðinum? Ut af tilvitnuðum málsgreinum eftir mig um „liækjulið ílialdsins“, vil ég aðeins taka þetta fram: Þjóðin svipli ílialdið meirihluta í lcosningunum 1927. Þar með ætl- aðist hún til að valdaferli þess væri lokið. Nú um skeið liafa þrír „frjálslyndir" flokkar, sem upphaf- ráðist, undir því yfirskyni að lækka útgjöld ríkissjóðs? Orlofs- lögin, vinnumiðlunina, almanna- tryggingarnar og fræðslulögin. Þarna kemur í ljós hið sanna and- lit íhaldsins. Tillaga um afnám mannréttinda. Orðrétt hljóðar þetta svo í til- lögunni: „10. gr. Að lög um orlof verði afnumin. 13. gr. Að lög um vinnumiðlun lega voru stofnaðir til þess að vinna gegn íhaldinu og öllu þess athæfi, þó gengið til samstarfs við það til skiptis, þannig að tveir hafa jafnan verið í stjórn með því, en einn í stjórnarandstöðu. —■ Til þess flokks er svo gripið sem varahækju, ef í nauðir rekur. Þannig vill íhaldið hafa það, því að í slíkum samstjórnum ræður það mestu sem stærsti flokkurinn. En þetta stjórnarfar hefi ég fordæmt. Og mér er nær að haldla, að þjóö- in hafi þegar fordæmt þáö. — Af því leiðir dreiföa ábyrgö, daufar framkvæmdir, löng og úrrœöalaus þing, losarálega fjármálastjórn og ó- þolandi ástnd í gjaldeyris- og viö skiptamálum. Mun ég nú bíða þess að heyra, hversu djarflega Sigurður frá Vig- ur gengur fram fyrir kjósendur til varnar því ástndi, sem „hækjukeri- ið“ hefir skapað. Hef ég svo ekki fleiri orð um það að sinni. En svo minnist „sjálfstæðishetj- an“ frá Vigur á uppbótarþingmann inn Hannibal Valdimarsson, sem hann kveður hafa svikið í sjálfstæð ismálinu. Jú, uppbótarþingmaður er t. d. Bjarni Benediktsson, núverandi dómsmálaráðherra og fleiri mætir menn er á þingi sitja — engu ó- merkari sumir en háttvirtur fyr- verandi þingmaður N.-Isfirðinga. Og svo kemur þá að því, hverjir hafi svikið i sjálfstæðismálum þjóð arinnar. Maður er nefndur Sigurður Bjarnason. Hann hélt ræðu í Há- skóla íslands 1. desember 1946 og afneitaði öllum herstöðvum á Is- landi. Nokkru síðar rétti hann upp putana með Keflavíkursamningn- um illræmda, sem ungir Sjálfstæð- ismenn hafa nú gert samþykktir um að segja upp við fyrsta tæki- færi. Lagleg sjálfstæðislietja það!!! Urn mína afstöðu til skilnaðar- verði afnumin. 14. gr. Að lækkuð verði fram- lög (ríkisins) til al- mannatrygginga með breytingum á lögum þar að lútandi. 15. gr. Að lækkaður verði kostn- aður við fræðslumál með breytingu á lögum um skólakerfi og fræðslu- skyldu, er stytti skóla- skylduna um tvö ár.“ Þarna sýnir íhaldiö sitt sanna andlit. • Lögin um orlof voru á sínum tima flutt á Alþingi af Stefáni Jóh. Stefánssyni, núverandi forsætis- Framhald á 4. síðu. málsins við Dani, en það mál kall- ar Sigurður Bjarnason „sjálfstæð- ismálið“, er það að segja í skemmstu máli, að ég greiddi at- kvæði með skilnaði við Dani, en móti því að stjórnarskrá konungs- ríkisins frá 1874 yrði staðfest sem bráðabirgðastjórnarskrá fyrir Lýð- veldið Island. Ég vildi ekki treysta loforðum Ólafs Thors og annara stjórnmálaloddara um að lýðveldis- stjórnarskráin yrði afgreidd innan nokkurra mánaða. Þetta voru öll mín svik í skiln- aðarmálinu. Og hvernig stendur stjórnarskrár málið í dag? Þannig, að öll saga þess er svik á svik ofan. — Ólafur Thors for- sætisráðherra nýsköpunarstjórnar- innar svonefndu lofaði þjóðinni lýðveldisstjórnarskrá og sveik það. Eitt fyrsta atriði í stjónarsáttmála núverandi stjórnar er loforð um lýðveldisstjórnarskrá. En efndirn- ar hafa orðið svik. Þrjár nefndir hafa verið settar í stjórnarskrár- málið, en allar svikist um að starfa. Og nú er stjórnarskrármálið jafn fjarri lausn sinni eins og það var þann 17. júní 1944 á stofndegi lýð- veldisins. Svikin í stjórnarskrármálinu voru orðin mögnuð óánægjuefni meðal hugsandi kjósenda í kosn- ingunum 1946, og var það að von- um. En þegar enn er gengið til kosn- inga með svikin í stjórnarskrár- málinu í bak og fjárhagsöngþveiti lýðveldisins í fyrir, þá mun flest- um finnast, að þjóðhetjurnar frá 1944 hafi af fremur litlu að státa. Enda er Sigurður Bjarnason sá einasti úr því liði, sem ekki endist óvit til að reyna þó, ef unnt væri, að þegja af sér skömmina. Sannast þar enn sem fyr, að „hraömælt tunga, nema haldendur eigi, oft sér ógott of gelur“, eins og segir í eddukvæðum fornum. Hannibal Valdimarsson. Eins og þú heilsar öðrum, ávarpa aðrir þig.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.