Skutull

Årgang

Skutull - 16.09.1949, Side 1

Skutull - 16.09.1949, Side 1
XXVII. árg. Isafjörður, 16. september 1949. Gjalddagi SKUTULS var 1. júlí. Árgangurinn kostar kr. 20.00. 26. tölublað. Finnur Jónsson: Kommúnisminn er kúgun og einræði. Frelsisbaráttan innan flokksins er barin niður af Rússaagentunum. Kommúnistarnir eiga heldur bágt þessa dagana. Skurðgoð þeirra í Moskva hefir teyml þá út í slíka l-----------------—'— ---------- Framhaldsdeild starfar í vetur við Gagnfræðaskóla Isafjarðar. FræSsluráö Isafjarbar sam- þykkti í ágúst s.l., samkvœml tillögu frá Haunibals Valdimars- syni, skólastjóra, að laka þáít, að sínum hluta, í greiöslu á kostn aöi vi'ö kennslu i framlialdsdeild viö Gagnfræðaskóla Isafjaröar, en kennsla í þeirri framhalds- dcild á aö svara til kennslu í l. bekk menntaskóla og að ncm- endur deildarinnar taki á vori komanda próf upp i II. bekk mennlaskóla. Fræöslumálastjóri hefur nú tilk'ynnt aö hann mæli meö því, viö menntamátaráöherra, aö þessi framhaldsdeild veröi starf- rækt. Má fullvist telja, aö mennta málaráöherra, Eysleinn Jónsson, veröi viö þessum lilmælum. Eins og áöur segir, samsvarar ] kennsla í þessari framhalds-' deild, kennslu í fyrsta bekk menntaskóla. Þeir nemendur, bæöi hér á Isafiröi og annarstaöar frá af landinu, sem lokiö hafa lands- prófi, miöskólaprófi, sem veitir m. a. réttindi til inngöngu í fyrsta bekk menntaskóla, geta fengiö inngöngu i þessa fram- haldsdeild. Umsóknarfrestnr um námsvist í þessari deild er til 25. þ. m. Hér er uih mikiö hagsmuna- og menningarmál aö ræöa fyrir alla Vestfiröinga, ekki hvaö sizl Isfiröinga. Þaö hefir mörgum oröiö erfitt fjárhagslega, aö kosta börn sín til náms fjarri heimilum sínum, auk þeirrar hættu, sem langar fjarvistir frá foreldrum geta haft i för meö sér fyrir ómólaöa unglinga. Ilér hefir þýöingarmikiö fram faraspor veriö stigiö, sem ber aö þakka og sem er fyrsti árangur- inn af baráttunni fyrir mennta- skóla á ísafiröi. ófæru, að þeir sitja þar fastir, eins og hestur í feni og komast ekki upp úr, enda lílill vilji til þess hjá forystumönnum flokksins. öll hin fögru loforö, um sæluríki jafnaðar- stefnunnar, hafa verið svikin í liússlandi og verkalýður Sovétríkj- anna er vonsviknari, þrælkaðri og ófrjálsari þar, heldur en í nokkru öðru ríki veraldarinnar. Um þetta hefir nýlega verið gefin út skýrsla frá sendinefnd norsku verkalýðsfé- laganna, sem dvaldi í Sovétríkjun- um dagana frá 17. ágúst til 11. sepl- einber 1048. Mismunur á kjörum verkainanna og kaupgjaldi, er hvergi eins mikill eins og í Rúss- landi. Dýrtiðin þar er alveg ótrú- leg, og stafar hún að verulegu leyti af þvi, að hin gifurlegu opinberu gjöld eru tekin með háu vöruverði lil ríkissjóðs! Beinir skattar eru hinsvegar mjög lágir. Sem dæmi um kaupgjaldið, skýrir nefndin svo frá, að í járniðnaðarverksmiðju liafi meðal kaupgjald verið 800— 850 rúblur og í matvælaverksmiðju 000 rúblur á mánuði. Svipað ineðal kaupgjald hafi verið á ýmsum öðr- um stöðum. Stölui maður geti náð 2000—3000 rúblum og jafnvel upp í 10000—14000 rúblum, en slíks séu fádæmi meðal vinnandi stétta. Verð á matvæluin sé binsvegar gífurlegt. Sem dæmi má nefna eftirfarandi opinbert smásöluverð: Rúgbrauð 2,80— 3,20 rúbl. pr. kg Hveitibr. 0,20— 7,80 — - - Sykur 13,50—10,50 — - - Kjöt 28,00—32,00 — - - Smjör 02,00—00,00 — - - Síld 17,00—20,00 — - - Kaffi, ómalað 75 rúblur kg. Ullar- kjólar 510—500 rúblur. Karlmanna- föt að hálfu úr ull 1400—1500 rúbl. Fer vöruverð eftir hinum ýmsu verðlagssvæðuni. Nefndin segir, að af þessu sé augljóst, að hin venjulegu laun hrökkvi aðeins fyrir allra brýnustu nauðsynjum, er þurfi til þess að draga fram lífið. Margar neyzluvör- ur séu alveg ófáanlegar og hús- næðisleysið sé skelfilegt. Karl- mennirnir geli ekki unnið fyrir beimilunum og konur séu því neyddar lil útivinnu í svo ríkum mæli, að slíkt þekkist ekki í Noregi. Meðal annars vinni þær að vega- lagningu, byggingarvinnu, við upp- skipun og aðra erfiðustu þunga- vinnu, sem til þekkist. Skömmtun hafi verið afnumin og líklegt sé, að allur fjöldinn af fólki geti fengið nóg brauð, kartöflur og grænmeti að eta. Hinsvegar sé verð á kjöti, smjöri, osti, fiski og niður- soðnum vörum o.þ.h. svo liátt, í samanburði við launin, að fáir muni gela veitt sér slíka fæðu dag- lega. Lítið verði eftir fyrir skófatn- aði og fötum, þar sem slíkt sé mjög dýrt, svo sem sjá iná af því, að margir þurfa að vinna meira en tvo mánuði fyrir einuin ulanyfir- fötum. Lýsing norsku sendinefiidarinn- ar sýnir ljóslega hin bágu kjör, sem verkamenn í Rússlandi eiga við að búa, enda hafa kommúnistar þar algerlega horfið frá ölluin social- isma og sett í staðinn hernaðarein- ræði, heimsvaldastefnu og harð- stjórnarkúgun, sem í engu er betra en einræði nazismans. Sjálfir eru rússneskir kominúnistar vitandi um þessi svik sín við fagrar hugsjónir. Þeir óttast þessvegna afleiðingar verka sinna. Þessvegna grípa þeir til hinna ótrúlegustu bragða til þess að blekkja rússneska alþýðu og koma í veg fyrir, að hún fái nokkr- ar minnstu upplýsingar um ástand- ið í öðruin löndum. Þessar blekkingar ganga brjálæði næst. T. d. segir norska sendinefnd in, aö snemma á árinu 1948 hafi veriö sett lög i Rússlandi, sem banna rússneskum rikisborgurum aö taka á móti erlendum ríkisborg- urum á heimili sín eöa aö fara í heimsókn lil þeirra, aö viölagöri refsingu. Frelsi og mannréttindi eru fyrstu lioðorð jafnaðarstefnunnar. Pingir brjóta þau lierfilegar en kommún- istar í Rússlandi. En til þess að reyna að leiða athygli frá hinu bág- borna ástandi heima fyrir og svik- um sínum, hafa þeir gripið til þess, að undiroka hverja nágrannaþjóð- ina af annari og láta þær greiða sér skatta í ýmsu formi. Þetta er hverju mannsbarni kunnugt. Rússarnir heimta skilyrðislausa hlýðni og undirgefni af hinum kúguðu þjóðum og af kommúnist- um í öllum löndum. Hinar tak- markalausu kröfur þeirra hafa vak- ið umhugsun og andúð, jafnvel ýmsra, sem áður voru blindir þræl- ar rússneskra kommúnista. Framliald á 3. síðu. Þeir fara á þing. Finnur Jónsson frambjóöandi Alþýöuflokksins á Isafiröi. Hannibal Valdimarsson frambjóöandi Alþýöuflokksins i Noröur-lsafjaröarsýslu. Ásgeir Ásgeirsson [rambjóöandi Alþýöuflokksins í Vestur-Isafjaröarsýslu. V

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.