Skutull

Árgangur

Skutull - 30.09.1949, Blaðsíða 1

Skutull - 30.09.1949, Blaðsíða 1
Gjalddagi SKUTULS var 1. júlí. Árgangurinn kostar kr. 20.00. 28. tölublað. Oflof er háð. „Enginn myndi þat) þora aS segja sjálfum honum þau verk lians, er allir þeir, er heyrfiu, vissu, aö hégómi væri og skrök, og svo sjálfur hann. I‘aö væri þá HÁÐ, EN EIGI LOF“. Svo segir sá merki sagnaritari, Snorri Sturluson í Prologus að ó- dauðlegu snilldarverki sínu, Heims- kringlu. En nú eru breyttir tíniar. Nú er það talin smekkvísi að lofa menn há- stöfum fyrir það, sem þeir hafa livergi nærri komið. Tökum til dæmis grein Ásbergs Sigurðssonar í Vesturlandinu 9. september s. 1. um Sigurð Bjarnason. Þar er honuin þakkað vegarsam- bandið við Djúp, það er vegurinn um Þorskafjarðarheiði. Þetta er oflof og þar með háð, því að þessi vegargerð var að fullu ráðin, áður en sá merki maður, Sigurður Bjarnason sté fæli sínum inn fyrir Alþingisdyr, sem þing- fulltrúi. Næst er honum þakkað, að nýr og glæsilegur djúpbátur, Fagranes- ið, hafi verið keyptur til stórra um- bóta á samgöngumálum héraðsins. En einnig þetta er oflof og háð, |)ví að nærri því máli koin Sigurð- ur Bjarnason ekki. — Það voru þeir Torfi Hjartarson og Hannibal Valdi varsson, sein gengu frá kaupum á j)ví góða skipi, án allrar aðstoðar Sigurðar Bjarnasonar, enda átti hann þá ekki sæti á Alj)ingi. „Hin myndarlegu sjávarþorp við Djúp, Bolungarvík og Súðavík, voru ekki i akvegasambandi við Isafjörð og Hnífsdal“, segir í um- ræddri lofgerðarrollu Ásbergs, að- stoðarritstjóra. En því miður eru Bolungarvík og Súðavík ekki ennþá í akvegarsam- bandi við Isafjörð, og verða það naumast á þessu herrans ári, þrátt fyrir sjö ára þingsetu Sigurðar frá Vigur. Lofgjörðannáttur þess af- reks verður því harla lítill, og stappar nærri háði og spotti. Þá er Sigurður Bjarnason enn- fremur liafinn til skýjanna í á- ininnstri grein fyrir útvegun stór- virkra vegagerðar- og landbúnaöar- véla, sem hann hafi útvegað i hér- aðið. Hver þekkir nokkrar slíkar vélaj', sem Sigurður Bjarnason hafi út- vegað í héraðið? Hvar vinna þess- ar vélar og hvaða Grettistökum hafa þær lyft? I framhaldi af þessu er atliygli lesandans beint að því, að með vél- um Sigurðar liafi ræklunin aukizl, og með bættum samgöngum hins ágæta djúpbáts, sem liann útveg- aði, hafi skapazt aöstaöa til mjólk- urframlciöslu. — 1 raun og veru eiga menn því að skilja aö jarörækt arframkvæmdir og mjólkurfram- leiösla viö Djúp séu í rauninni miklu fremur verk Sigurðar Bjarna sonar frá Vigur, en bændanna sjálfra. -— Hvar á svona oflof að lenda? Að saina brunninum ber um bæll hafnarskilyrði i þorpunum vegna alorku þingmannsins. Af því leið- ir bæði aukna útgerð og betri nýt- ingu aflans í landi. — Allar slíkar framfarir er mönnum þannig ætlað að þakka Sigurði Bjarnasyni frem- ur cn úigeröarmönnum og sjómönn um i Norður- Isafjarðarsýslu. Lofgjörð er Sigurði líka sungin fyrir „ötulleik og árvekni” í milli- göngu sinni fyrir kjósendur við ráð og nefndir og lánsstofnanir Reykja víkurborgar. Þetta lof er napurt háð, því að um fátt eru menn belur sainmála við Djúp, en að Sigurður Bjarnason hafi verið næsta gleyminn á gefinn loforð um slíka fyrirgreiðslu og reynzt fremur sinnulaus um þess- konar erindi fyrir Norður- Isfirð- inga. Sagt er enn í lofgrein Ásbergs Sigurðssonar, að það sé sammæli manna, hvar i flokki, sem þeir slandi, að Sigurður Bjarnason frá Vigur hafi sýnt hinn mesta dugnað í forustu sinni um frainfaramál sýslunnar. Þessum fullyrðingum ber þó heldur illa saman við raunveru- leikann, því að það ér sannast sagna, að jafnvel flokksmenn Sig- urðar -í kjördæminu eru mjög ó- sammála um afrek hans og hafa sumir þeirra ekki farið dult með ó- ánægju sína. Þá hafa andstæðingar Sigurðar heldur þótzt verða þess varir, að úrlausn framfaranna vildi stund- um fara fram hjá garði þeirra, hvernig sem á því stendur, og er þó slík hlutdrægni aldrei hyggileg. Verður því lofið um dugnaðinn lasti nær og lyktai jafnvel af liáði. Halda menn nú ekki, að heppi- legra hefði verið fyrir þingmann- inn sjálfan, að segja á honum kost og löst, og hefði þá lýsingin orðið citthvað á þessa leið: Sigurður Bjarnason er glaðvær og viðkunnanlegur í viðmóti — al- mennilegur strákur, eins og yngra lólkið mundi segja. Dugnaðarmað- ur er hann enginn, enda hefir hann alltaf átt þess kost að taka lifinu létt. Ábvrgð alvarlegra starfa leggst ekki þungl á manninn, og hefir það sýnt sig jafn greinilega, livort sem Mtið er á feri! hans sem forseta bæj- arstjórnar á Isafirði eða sein al- þingismanns fyrir Norður-Isfirð- inga. Sigurður er all Vel máli far- inn, en liugsjónahita verður sjald- an vart í ræðum hans, enda gerir liann engar kröfur til flokks síns um slíka liluti. Sigurður Bjarnason er sjálfglað- ur maður að eðlisfari, gengur fast eftir vegtyllum sér til lianda, eink- um þeim sem ekki krefjast mikilla starfa. Lífsgleði mannsins leitar út- rásar í samkvæmislífi og ulanlands ferðum, og hefir hann oft sýnzt að hafa þá hagsýni til að bera fyrir sjálfan sig, að koma drjúgum hluta af kostnaði þessara lystisemda yfir á annarra herðar. Óraunsær maður er Sigurður Bjarnason, tyllir hann málefnalega léttilega tám í jörð, en fer oft skýj- um ofar um fánýta hluti, sem eng- Skutull gerði nýlega að uintals- efni valnsstöðuna í húsgrunni þeim, sem dieselsainstæðu Raf- veitunnar er ætlað að standa á inni í Engidal. I tilefni þessara skrifa hefir Vesturland sagl: I‘aö má hugga rit- stjórann (þ.e. Skutuls) strax með þvi, aö þessi vatnsagi hefir engin áhrif á rafmagnsframleiöslu fyrir bæjarbúa i vetur og er ekki alvar- lcgs eölis". Eftir þessi hlýlegu lniggunarorð reynir svo Vesturland að ná sér niðri á ritstjóra Skutuls, og hyggst greiða l)æði þung högg og stór út af allt öðru máli, og í illsku sinni upphefur blaðið svívirðilegan at- vinnuróg um tvö fyrirtæki í bæn- uin, og ræðst þá að sjálfsögðu um leið jafnframt á alla stjórnendur þessara fyrirtækja, forstjóra þeirra og þá inenn aðra, sein hjá þeiin vinna, en meðal stjórnendanna í öðru fyrirtækinu er Ivjartan Jó- hannsson, læknir, og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, og kann hann blaði sínu litlar þakkir fyrir þessi skrif, samanber yfirlýsingu frá stjórn Fiskimjöl h.f. á öðrum stað í blaðinu. Nú vill svo til, að síðan Skutull gerði viðbótarbygginguna í Raf- stöðinni að umtalsefni, liggja fyrir nánari upplýsingar um vatnsagann þar, og telur Skutull rétt, að bæjar- búar fái sjálfir að skapa sér skoð- un um mál þetta, eftir þeim gögn- um, sem fyrir liggja. — Vesturland telur, að leki þessi muni ekki hafa áhrif á rafmagnsframleiðslu fyrir Iiæjarbúa í vetur, og lætur þess þá um leið ógetið, að því var yfirlýst af íhaldskonimum að umrædd dies- elsamstæða ætti að koma í gagnið s.l. vetur, og vitanlega gleymir blaðið að reilcna út, liversu lengi um verða til nytja eða’ gagns á næstu árum. Eiga bændur og sjómenn einna erfiðast með að sætta sig við þessa eiginleika fulltrúa síns, enda krefst lífið annars af því fólki, sem jörð- ina erjar og sjóinn sækir í blíðu og stríðu. Það sein liér hefir verið sagt um Sigurð Bjarnason fer sanni nær um eiginleika hans og afburði, en last það í lofs formi, sem Vesturland ið bar á hann þann 9. september síðastliðinn. — Isfirðingar og Norður-Isfirðingar þekkja mann- inn og geta vissulega sagt til um það, hvort hér sé mikið á mann- inn liallað. „félagi Gottwald“ var látinn bíða á hafnarbakkanum, þangað til hann var fluttur fram í Engidal. En nú skulu menn lesa eftirfar- andi fundargerð eins og Kjartan Ólafsson, kaupm., hefir bókað hana. Fundargerð raf veitusti órnar. „Árið 1949, föstudaginn 23. sept- ember var fundur haldinn á skrif- stofu rafveitunnar. Mættir voru: Matthías Bjarnason, Sigurður Hall- dórsson, Halldór ólafsson, Birgir Finnsson, Kjartan Ólafsson, Hanni- bal Valdimarsson. Fyrir tekið: Lagt fram bréf rafveitustjóra til Ragnars Bárðarsonar, þar sem raf- veitustjóri áskilur sér rétt til bóta f.h. rafveitunnar vegna galla, er hann segir hafa komið í ljós við framkvæmd viðbyggingar við stöðv arliús. Vegna þessa bréfs óskaði Ragnar Bárðarson eftir að mæta á fundin- um. Ragnar bar fram ýmsar spurn- ingar fyrir (sic) rafveitustjóra vegna byggingarinnar (síc), og svaraði rafveitustjóri þeim spurn- ingum á fundinum. Rafveitustjórn samþ. að fara inn- eftir og líta á verkið og athuga hvaða leiðir séu heppilegastar til þess að komast fyrir þann leka, setn komið hefir í Ijós upp um und- irstöðusteypu. Matthías Bjarnason bar fram eft- irfarandi tillögu eftir að rafveitu- stjórn hafði farið inn að stöðvar- lmsi og litið á aðstæður þar: „Rafveitustjórn telur að heppi- legasta leiðin til að losna við leka- Framhald á 4. síðu. „Ekki er kyn þótt keraldið leki.“

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.