Skutull

Árgangur

Skutull - 07.10.1949, Blaðsíða 8

Skutull - 07.10.1949, Blaðsíða 8
8 S K U T U L L Verkalýðsfélagið Baldur og Sjómannafélag ísfirðinga halda sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. okt. n. k. kl. 4. Fundarefni: I. Ávarp, Hannibal Valdimarsson II. Atvinnumálin Frummælandi Finnur Jónsson, alþingismaður. Verkamenn! Sjómenn! Hefjið vetrarstarfið með myndar- brag og fjölmennið. Stjórnir félaganna. Nr. 24/1949. Viðskiptanefndin hefur ákveðið hámarks álagningu á eftir- taldar vörur sem hér segir: Utgerðarvörur: 1. Fiskilínur, öngultaumar, þorskanetaslöngur, rek- net og reknetaslöngur: I heildsölu ..................................... 9% I smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsöluhyrgðum 17% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum......... 25% 2. Dragnætur, dragriótatóg, lóðabelgir, stálvír, man- illa, sisal, botnvörpugarn og I'iskbindigarn: I heildsölu..................................... 10% I smásölu: a. Þegar keypt cr aí' innlendum heildsölubirgðum 21% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum............ 30% Sé um bútun að ræða á köðlum og vírum má smá söluálagning vera 10% hærri. 3. Alls konar útgerðar- og skipavörur, ekki taldar annars staðar: I heildsölu .................................. 10% I smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 30% b. Þegar kcypt er beint frá útlöndum.......... 12% Þegar innflytjandi selur vörur þær, sem um ræðir í 1.—3. lið, beint til notenda, er honum heimilt að nota smásöluálagningu þá, sem leyfð er í flokkum þessum, þegar keypt er af innlend- um birgðum. Strigapokar, hessían ............................. 15% Ef heildsali selur smásala, má samanlögð álagn- ing vera ..................................... 18% KENNI Þýzku, ensku og frönsku í vetur. Hertha Schenk-Leósson. ÆÐALFUNDUR verður haldinn í h.f. DJCPBÁTURINN, Isafirði, miðvikudag- inn 26. október 1949 að Uppsölum og befst kl. 2 e.h. DAGSKRA: Samkvæmt félagslögum. Isafirði, 6. október 1949. STJÓRNIN. Tökum að oss allar tegundir trygginga: Brunatryggingar Sjótryggingar Bifreiðatryggingar Ferðatryggingar Umboðsmenn á hverjum firði. Almennar tryggingar h.f. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í Alþýðuhúsinu niðri, gengið um norðurdyr. Skrifstofan er opin kl. 10—22 daglega. Sími 187. AIÞYÐUFLOKKSFÓLK ! Hafið stöðugt samband við skrifstofuna og látið hana vita um f jarverandi flokksfólk og fólk, sem er á förum«úr bænum. BtÓ Alþýðuhússins sýnir: Föstudag kl. 9 „Þú ein“. Síðasta sinn Laugardag og Sunnudag kl. 9 Söngur Tatarans. Hrífandi frönsk söngva- mynd. Hin heimsfræga Tatara- bljómsveit Alfred Rode leikur. Aðalhlutverk: JOSE NOGUERO MADELINE SOLOGNE Með dönskum texta. Reykjavík, 30. sept. 1949. VERÐLAGSSTJORINN. S T TJ L K A eða eldri kona óskast á gott heimili í Reykjavík. Tvennt í heimili. Sérherbergi. Gott kaup. IJppl. í prentsm.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.