Skutull

Árgangur

Skutull - 20.10.1949, Blaðsíða 3

Skutull - 20.10.1949, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Nú er bágt til bjargar Sýnishorn af kjörseðli við Alþingiskosningamar í Norður-ísafjarðarsýslu 23. október 1949. X Hannibal Valdimarsson frambjóðandi Alþýðuflokksins Þórður Hjaltason frambj óðandi Framsóknarflokksins Jón Tímotheusson frambj óðandi Sósíalistaflokksins Sigurður Bjarnason frambj óðandi Sj álfstæðisflokksins A Landslisti Alþýðuflokksins B Landslisti Framsóknarflokksins C Landslisti Sósíalistaflokksins D Landslisti Sjálfstæðisflokksins Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar kjósandi hefur kosið Hannibal Valdimarsson, frambjóðanda Alþýðuflokksins í Norður-ísafjarðarsýslu. Alþýðuflokksfélögin halda sameiginlegan fund í kvöld í kjallara Alþýðu- hússins (aðaldvr) og hefst hann kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Alþingiskosningarnar. 3. önnur mál. Alþýðuflokksfólk, fjölsækið fundinn og takið með vkkur nýja félaga. ísafirði, 20. október 1949. . Stjórnirnar. <---------------------------—--------—------ Þakka lijurtanlcga gjafir, skcgti og hlijjar kvcðjur á sextugsafmælinu. Guð btessi gkkur ölt. Sigríður Jónsdóttir, Suðuregri. ____________________________________________ Fyrirspurn Meirihluti heilbrigðisnefndar og hæjarstjórnar liefur orðið, svo seni kunnugt er, uppvís að því að gera líf og lieilsu fátækasta fólksins í hænuin að pólitískri verzlunarvöru í sanibandi við útlilutun Fjarðar- strætisíbúðanna. 1 síðasta tbl. Vesturlands er ör- væntingarfull tilraun gerð til þess að þvo þennan smánarblett af meirihlutanum. Og j)ar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú, að boði Sigurðar frá Vig- ur, strikað yfir hoðorðið: Þú skalt ekki ljúgvitni bera gegn náunga þínum, er óspart reynt að þyrla upp blekkingum og ósannindum um þá, sem beitt hafa sér gegn ijraskinu með Fjarðarstrætisíbúð- irnar. Vesturland segir m.a., að ég hafi ráðist mjög svívirðilega á þá tvo starfsbræður mína, seni eiga að fá þar húsnæði. Sannleikurinn er sá, að ég liefi ekkert misjafnt orð látið falla í garð jteirra. En ég hefi hins vegar átalið meirihluta heilbrigðis- nefndar fyrir j)að, að hánn liafi ekki reynzt fátæka fólkinu í lök- ustu íhúðunuin sá skjöldur, sem heilbrigðisnefnd allri bar að vera. I’á er sagt í þessari sönnt Vestur- landsgrein, að ég hafi mikið reynt til þess að troða mér inn í íhúð í Fjarðarstrætisbyggingunni, og á það víst að löghelga svikin við litlu börnin á pakkhúsloftunum og í leku skúrunum. En einnig jjessi Gróusaga er upp- spuni frá rótum. Ég liefi aldrei sótt um íhúð í Fjarðarstrætisbygging- unuin og enga tilraun gerl lil þess, að komast þar inn. Það eru tvö ár siðan ég tók við núverandi lnis- næði minu, og er fluttur í það fyr- ir ári síðan, eða áður en farið var að ræða um úthlutun ihúðanna. Allir geta þvi séð, liversu ég liefi „reynl mikið til j)ess að reyna“, eins og rithöfundur Vesturlands kemst að orði. Hinsvegar er mjög líklegt, að þessir herrar hefðu með glöðu geði fleygt i mig einni íbúð, hefði slíkt orðið lil þess að auðvelda þeim svikin við ennþá fleiri barnafjöl- skyldur, sem nú búa i hcilsuspill- andi ibúðum hér í bænum. En þessar Gróusögur um mig og aðra Alþýðuflokksmenn, verða aldrei til þess að skýla nekt meiri- hlutans, fremur en nýju fötin keis- arans. Og það má merkilegt heita, ef Matthíasi, Gjögur-Dóra og Baldri héraðslækni a.m.k., verður ekki ein nuiii ihaldit) í Framsókn taku liöncl um saman ni'S Sjúlfstiv'ðisflokkinn. Hinsvegar hefir Stefán Jóhann Stefánsson ntjlcga greitl fgrir bggg- ingn 12 nýrra ibúða, samkvæml lögunum um verkamannabústaSi, og er bggging þcirra hafin við Hli'öarveg. tsfirzkir kjósendur. Standiö d ver'öi gcgn drásum ihaldsins d at- þýöuna. Kjósiö þann flokk, sem hefir gagnað bezt i baráttunni fgr- ir bseltum kjörum og auknum rótli fólksins i landinu. Þeim ftokki er einnig bezt trúandi til aö standa vörö um þaö, scm áunnizt hefir. KJÓSIfí FR AMBJÓÐÁNfíA AL- A LÞ ÝfíUFL () K KSINS X FINN JÓNSSON hverntíma hrollkalt i slíkum klæðn aði, þegar norðanbyljirnir fara að gnauða á hreysum j>ess fólks, sem þeir liafa sett hjá við úthlutun ibúöanna. Jón H. Guðmundsson. --------O-------- Yfirlýsing. Vegna ummæla, sem fram liafa komið í í haldsblöðunum hér, Vest- urlandi og Baldri, um að ég hafi sótt um, og sótt það fast, að fá íbúð í Fjarðarstrætisbyggingunni inargumtöluðu, sem ihaldskommarn ir hafa nú úthlutað að nokkru leyti til flokksgæðinga sinna, vil ég taka fram eftirfarandi: Það er með öllu tilhæfulaust og helber ósannindi, að ég hafi nokk- urntíman gert minnstu tilraun til l)ess, að fá íbúð fyrir mig í á- minnstri byggingu, eða að ég sé einn af þeim 52 umsækjendum, sem sólt liafa um þessar ibúðir. Ég hefi allt frá árinu 1940 átt því láni að fagna að eiga þak yfir höfuð fjölskyldu minnar, og hefi ég því ekki þurft að ágirnast íbúð frá einmn eða neinum, og sízt af öllu frá þeim, sein sökum aðstöðu sinnar í þjóðfélaginu eru svo illa setiir, að þurfa að búa í heilsu- spillandi húsnæði, og húsnæði, sem- að allra dómi er ekki talið mann- sæmandi. Það er eftirtektarvert, að í hvert sinn, sem spyrðubandið í ílialds- kommameirihlutanum í bæjarstjórn Isafjarðar hefur frainið eitthvert ó- liæfuverk á alþýðu þessa bæjar, þurfa þeir alltaf að ljúga einhverju upp á andstæðinga sína, og ætla ineð þvi að réttlæta sín eigin ó- hæfuverk. Ég lýsi því hér með yfir, að um- mæli systrablaðanna Vesturlands og Baldurs eru tilhæfulaus ósann- indi og einungis framkomin lil liess, að draga athygli almennings frá þeirri smán, sem þeir liafa sjálfir kallað yfir sig með úthlut- un F’jarðarstrætisibúðanna til þeirra, sem minnihluti heilbrigðis- nefndar, bæjarfógetinn, hefur gerl athugasemd við. Isafirði, 19. október 1949. Gunnar Bjarnason. —.... 0 ísfirðingur. Málgagn Framsóknarmanna fræð- ir lesendur sína á því í síðustu viku, að Guðm. I. Guðmundsson sé í kjöri í Ilafnarfirði! önnur skrif blaðsins, t.d. um Fjarðarstrætis- íbúðirnar, eru álíka utangátta, og sér Skulull ekki ástæðu til að eyða rúnii í að svara þeim. Finnst oss illt til þess að vita, að málgagn Jóns Jóhannssonar, heilbrigðisfull- trúa og frambjóðanda, skuli skrifa jafn afkáralega um þetta mál, sem honuin á þó að vera manna kunn- ugast. Hjúskaparafmæli. Sextíu ára hjúskaparafmæli áttu hjónin Kristín Sigurðardóttir og Árni Gíslason, fyrv. yfirfiskimats- inaður, þann 18. þ.m. til boðorðabananna við Vesturland og Kjartans frambjóðanda: Óska þessir aðilar og flokkur þeirra þess, að stjórn og framkvæmda- stjóri Samvinnufélags Is- firðinga sýni framtak sitt í því, að sigla skipastóli fé- lagsins úr viðjum veðband- anna hér heima til New Foundland með viðkomu á Grænlandi, og hætti að skila íslenzkum bönkum gjald- eyri fyrir afurðir sínar, eins og Björgvin Bjarnason hefir gert? Sérstaklega óskast það upplýst, hvort frambjóðand inn byggir trú sína á fram- tíð Isafjarðar á þessháttar framtaki.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.