Skutull

Årgang

Skutull - 22.10.1949, Side 1

Skutull - 22.10.1949, Side 1
Gjalddagi SKUTULS var 1. júli. Árgangurinn kostar kr. 20.00. XXVII. árg. Isafjörður, 22. október 1949. 34. tölublað. Kjördagur: Kosið milli umbóta og afturhalds, milli lýðræðis og einræðis. Á morgun er örlagaríkur dagur í lífi þjóðarinnar: Al- þingi kosið til fjögra ára. Þá ákveður þú, kjósandi góður, hvaða stefna í félagsmálum, fjármálum, viðskiptamálum og landsmálum skuli ráða næstu 4 ár. Margir eru e.t.v. í vafa um, hvaða flokki þeir skuli greiða atkvæði, og þeim til glöggvunar skulum við minnast þessa: Framsókn, þá skapar þú íhaldinu, sem býr á bak við glansmyndina af Kjartani, möguleika til að byrja niðurrif sitt á því, sem lýst hefir verið hér að framan. Vertu minnugur þessa og kjóstu frambjóðanda Alþýðuflokksins, Finn Jónsson. SÉRT I>Ú UNGUR, milli 21 og 35. ára, þá hugleiddu, hvernig á því stendur, áð þér, svo ungum, skuli veitast réttui til að hafa áhrif á stjóm landsins meö at- kvæði þínu. Þú munt þá kom- ast að raun um, að trú Alþýðu- flokksins á unga fóikið áttu þennan rétt þinn að þakka. Þaö var Alþýöuflokkurinn sem féklc lögleiddan 21 árs kosningarétt. SÉRT ÞU GAMALL, 67 ára eða eldri, þá athugaðu liversvegna þjóðfélagið greiðir þér ellilaun. Þaö er vegna þess, aS Alþýöu- flokkurinn kom á injggingalög- gjöfinni. SÉRT ÞU ÖRYRKI, þá hugleiddu, hvernig á því stendur, að þjóð- félagið greiðir þér örorkubætur. Það áttu tryggingalöggjöf Al- þýðuflokksins að þakka. ÞYGGIR ÞU AF SVEIT, þá kynntu þér, hvernig réttur þurfalinga var fyrir. ekki ýkja longu. Þeir höfðu ekki kosningarétt, eíns og þú, og það var hægt að flytja þá nauðuga milli staða. Breytingin á þessu er verk Alþýðuflokksins. VINNIR ÞÚ Á TOGARA, þá spyrðu eldri skipsfélaga þína, hvað vinnutími þeirra hafi verið lang ur, þegar þeir voru ungir. „AU- ur sólarhringurinn, og áfram, þangað til við sofnuðum i fisk- kösinni“, munu þeir svara. Að þetta er ekki lengur svo, má þakka togaravökulögum At- þýöuflokksins. - BÚIR ÞÚ I VERKAMANNA- BÚSTÖÐUM, samvinnubyggingar- félagshúsi eða Fjarðarstrætis- húsi þá inundu, að þessi liús eru hyggð samkvæmt lagabálki Al- þýðuflokksins um verkamanna- bústaði og opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaup- stöðum og kauptúnum. SÉRT ÞÚ OPINBER STARFSMAÐUR, vinnir t.d. á op- inberri skrifstofu, eða sért kenn- ari, þá gerðu þér grein fyrir hvernig á því stendur, að kaup þitt er nú sambærilegt við það, sem einkafyrirtæki borga. Það er vegna launalaganna, sem Alþýðuflokkurinn fékk sett. SÉRT ÞÚ 1 STÉTTAR- SAMBÖNDUM verkamann, sjó- manna eða iðnaðarmanna þá grennslastu eftir, hvernig á því stendur að félag þitt er viður- kenndur jafn rélthár aðili við samningsgerð og vinnuveitandi þinn. Þaö er fyrir þrautseiga bar- áttu Alþýöuflokksins, að stétt þin hefir þennan rétl. VINNIR ÞU Á NÝSKÖP- UNARSKIPI, þá kannaðu, hvernig á því stendur, að við Islendingar eigúm sítk skip. Það er vegna þess, að Alþýðu- flokkúrinn setti það að skilyrði fyrir þátttöku sinni í ríkisstjórn, að 300 miljónufn króna skýldi varið til kaupa á þeim. Þannig mættiTengi halda áfram, en er nú ekki komið ærið íhugun- arefni? Eða þarft þú, kjósandi góð- ur, að liugsa þig lengur um? Þá skalt þú athuga það, sem er næst þér hér í bænum. Ef þú ert ungur, þá leitaðu fræðslu hjá gamla fólkinu um kjör þess, meðan íhald- ið var allsráðandi. Það ltunna marg ir að lýsa þeim timum, og enginn, sem hefir lifað þá, vill að þeir komi aftur, og gamla fólkið mun ráð- leggja þér að greiða atkvæði gegn íhaldinu, með Sjálfstæðisflokks- nafnið. Því ráði er þér óhætt að fylgja. En þú greiðir aðeins atkv. gegn íhaldinu með einu móti, og það skalt þú atliuga vel. Þú gerir það aðeins með því að greiða Al- ljýðuflokknum atkvæði. Ef þú greið ir atkvæði með kommúnistum eða Uppljóstran Morgunblaðsins Skip Björgvins Bjarnasonar gerð út frá Ný- fundnalandi. Áhafnirnar þarlendir menn. Hinn 20. þ. m. skýrir Morgunblaðið frá því, að flugvélar Loftleiða fari til Nýfundnalands, þann sama dag, til þess að sækja rúmlega 50 sjómenn og segir orðrétt: „Sjómenn þessir sigldu þangað fjórum bát- um Björgvins Bjarnasonar útgerðarmanns á Isafirði, en þeir verða gerðir út frá Nýfundna- landi í vetur og munu áhafnir þeirra vera þar- lendir menn“. Þetta kallar Vesturland 19. þ. m. „viðleitni einstakl- inganna til þess að brjóta nýjar leiðir“, og er hreyk ið af fyrir hönd Sjálfstæðismanna á ísafirði. Það er svo sem eitthvað annað en „hið algera dáðleysi“ Samvinnufélags ísfirðinga er Vesturland kallar, sem hjarir hér heima á ísafirði og reynir. að halda uppi atvinnu í bænum, þrátt fyrir hina miklu Örðug- leika. - - I vétur vill Vesturland láta bæjarmenn lifa á Arn- arnesútgerð Kjartans læknis og Nýfundnalandsút- gerð Björgvins. Áhöfnin verður „þarlendir menn“, segir Morgunblaðið og áhöfnin á Arnarnesinu eru Reykvíkingar. Hitaveita Jóns Gauta, Arnarnesútgerð, Skógrækt, Útgerð við Nýfundnaland, eru úrræði Kjartans og foringja Sjálfstæðisflokksins á ísafirði í at- vinnumálunum. ísfirðingar! Aldrei hefir dáðlausara og ráðlaus- ara lið haldið til Alþingiskosninga hér í bænum. Isfirðingar! Látið Kjartan lækni sitja heima. Kjósið þann mann á þing, sem líklegastur er til að leggja lið atvinnumálum kaupstaðarins. KJÖSIÐ FINN JÓNSSON!

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.