Skutull

Árgangur

Skutull - 11.11.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 11.11.1949, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L HUNDESTED Hundested fiskibátavél- in hefur hvarvetna hlotið frægð fyrir gæði og vand- aðan frágang, enda tvi- mælalaust öruggasta vél fiskiskipaflotans. STÆRÐIR: 10—220 hestöfl. AFGREIÐSLA: Eftir samkomulagi. VERÐ: Mun ódýrari en aðrar vélar. MARSTAL Marstal smábátavélin, er vélin, sem rutt hefir sér til rúms í Danmörku hin síðari ár sökum gæða og tæknislegra kosta fram yfir aðrar vélar. Marstal-mótorvélin. STÆRÐIR: 3—4 HK. — 8—10 HK. AFGREIÐSLA: Eftir samkomulagi. VERÐ: Mun lægra en á öðrum vélum. Allar upplýsingar gefur umboðsinaður fyrir: Vesturland: Sverrir Matthíasson, Bíldudal. Þökkum innilega auðsýncla vinsemd í tilefni af 60 ára hjúskaparafmæli okkar 18. október s. I. Kristín Sigurðardóttir, Árni Gíslason. Nr. 28/1949. Tilkynning Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt liámarksverð á smjör- líki; og verður verðið framvegis að frádreginni niðurgreiðslu rikissjóðs sem hér segir: I heildsölu...... kr. 3,36 I smásölu......... — 3,90 Hámarksverð á óniðurgreiddu smjörlíki er kr. 2,20 hærra pr. kg. Verzlunum er óheimilt að hækka verð á birgðum. Söluskattur er innifalinn i verðinu. Reykjavik, 1. nóvember 1949. VERÐLA GSSTJÓRINN. Samkvæmt reglugjörð um kosningu og starfssvið Iðnráða fer fram í nóvembermánuði 1949 kosning iðnráðsfulltrúa til næstu tveggja ára. I þeim iðngreinum, sem engan félagsskap hafa, sér Iðnaðarmannafélag Isfirðinga um kosninguna hér í bænum. Kjörfund skal boða með viku fyrii'vara, bréflega, í blaði eða á annan hátt svo tryggt sé eins vel og unnt er að fundarboðið komist til allra hlutaðeigenda. Formanni Iðnaðai’mannfélagsins sé fyrst tilkynnt um kjör- stað og tíma og annast bann um kosninguna. Isafii’ði, 4. nóvember 1949. Sigurður Guðmundsson, formaður Iðnaðarmannafélags Isfirðinga. Húseignin hálf GRUND (suðurendi) á Isafirði eign db. Þoi’steins Ki-istins- sonar er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 30. nóv. n.k. Slciptaráðandinn á Isafirði 9. nóvember 1949. Tilkynning. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Basarinn vei’ður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Munir óskast afhentir konurn í basarnefnd eða félagsstjóm fyrir föstu- dagskvöld 18. þ. m. Basarnefndin. Baldursfélagar. Verkalýðsfélagið Baldur heldur KVÖLDVÖKU í Alþýðuhús- inu laugardaginn 12. nóvember kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: v' ' RÆÐA — UPPLESTUR NÝ KVIKMYND og DANS. Félagsfólk sæki aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína á laugar- dag frá kl. 5—7 e.h. Aðgangur a,ð kvöldskemmtuninni kostar kr. 3.00, að dansleiknum kr. 10.00. NEFNDIN. Bílstj óradeild Vei-kalýðsfélagsins Baldurs hefur opnað Vöru- bílstöð í Hafixarsti’æti 10—12 (Áður verzlunin Berg). ' Stöðin verður opin alla virka daga frá kl. 8 f.h. til kl. 5 e.h. Sími 19. Bílstjóradeild Baldurs. SMÁTT og stórt. Framhald af 1. síðu. sprettunni, sem að undanförnu hef- ir gengið mjög til þurrðar. Um ár- angur þessarar tilraunar verður ekki vitað fyrr en eftir 2 ár. Kaffikreppa. Fyrir nokkrum dögum síðan stöðvaði skömmturiarstjóri sölu á kaffi, til að kanna kaffibírgðir landsins. Ástqeðan: Lítið eða ekk- ert flutt inn síðustu mánuði vegna gjaldeyrisleysis, þrátt fyrir óspar- lega úlhlutun innflutnings- og gjald eyrisleyfa. Einnig sögð tregða á út- fiutningi frá kaffilandinu Brasilíu, og verðhækkun í uppsiglingu. — Við birgðakönnunina fundust 33 þús. kg. af kaffi, og hefir nú sala verið gefin frjáls á ný, en öllum fréttum her saman um verðhækk- unina á heimsmarkaðinum, þannig að gera má ráð fyrir að þar sé ekki um neina Savety-sögu að ræða. Beiinfrijsting. Sunnanlands hafa nú verið fryst- ar um 40 þús. tnr. síldar til beitu. en Norðanlands munu hafa verið frystar um 2Ö þús. ínr. Er því talið, að beituforði sé orðinn riægur í landinu. Ráðstefna bifreiSastjóra. Um þessar mundir stendur yfir í Reykjavík ráðstefna 60—70 bif- reiðastjóra víðsvegar að af landinu, og hefir A.S.l. boðað til hennar. Þar verða rædd liagsmunamál stéttarinnar og e.t.v. gerður undir- búningur að stofnun landssam- bands innan A.S.l.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.