Skutull

Árgangur

Skutull - 25.11.1949, Blaðsíða 3

Skutull - 25.11.1949, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Þann 19. nóv. s.l. varð Benediktsdóttir, fyrrverandi stöðukona á Elliheimili Isafjarðar fimmtíu ára. María er fædd að Látrum í Aðal- vík 19. nóv. 1899. Foreldrar hennar voru hjónin Þórkatla Þorkelsdóttir og Benedikt Theófílusson, báta- smiður, Aðalvík. Árið 1919 fluttist María hingað til Isafjarðar og stundaði hér alla algenga vinnu, sem þá var fáanleg, allt til ársins 1924, að hún réði sig á Elliheimilið, sem þá var ný- lega tekið til starfa hér í bænum, og var til liúsa í Herkastalanum. Á Elliheimilinu var hún í næstu (i ár, eða til ársins 1930, að lnin réðist sem ráðskona að hinu nýja kúabúi bæjarins að Seljalandi. Á Seljalandi var María til ársins 1933, en þá fluítist hún til Akureyrar og nokkru síðar að Möðruvöllum, og var þar í kaupavinnu um sumarið. Síðasta daginn, sem hún var á Möðruvöllum kom upp mikill eldur í húsi því er hún bjó í, og brann það til kaldra kola. Heimilisfólkið slapp nauðuglega út úr eldsvoðanum á nærklæðunum einuni samanj og þar missti María Það veiðast nefnilega slundum fiskar, sem heita steinbítur og keila, og er ekki öllum fiskkaupend um jafnvel víð þessa fiska. Greiðsla fari fram mánaðarlega, því áhafnir skipanna þurfa að fá kauptrygg- ingu sína greidda um liver mánað- armót, olíuverzlunin oliuna o.s.frv. Þetta gengur sjálfsagt greiðlega, því fiskkaupendur njóta yfirleitt trausts bankanna. Nú er þá lítið annað eftir en að ýta frá landi og fara í fyrsta róður- inn. Þá er formanninnm sagt að allt sé í lagi. En hvað er nú þetta? Hann segist ekki hafa fengið nóga inenn. Vantar 1 í lahdi og 3 á sjó- inn. Búinn að leyta um allan bœ- inn, og þessir 4 hvergi fáanlcgir. Fiinm bátar Samvinnufélagsiná, 3 bátar Njarðar og 1 Stjarnan eru byrjaðir, eða í þann veginn að byrja að róa, og allir búnir að ráða menn. Flciri alls ekki til í bænnm, og engar verbúðir til fyrir aðkomu- menn. Á þessu strandar, því miður, og Gjögur-Dóri fær ekki að þessu sinni tjtilinn útgerðurmaður aftan við nafn sitt. • Og ef liann ætlar svo að reyna að vinna fyrir þessum titli utanbæjar ineð því að kaupa Valbjörn eða einhvern annan Sainvinnufélagsbát inn til brottflutningt héðan, þá verður tilraunum hans til að fá þá báta keypta svarað afdráttarlaust neitandi, þrátt fyrir þá örðugleika á útgerð héðan, sem hér að framan liefir lauslega verið lýst. Misstu samt ekki móðinii, Hálldór. Bíttu bará á jaxlinn og syngdu hiná alkunnu vísu éftir flolcksskáldið þitt: „Allir róa þeir út á Norsk“, o.s.fr. Hún er eins og hún sé ort í orða- stað ykkar í spyrðubandinu, þegar þið eruð að narta í Samvinnufélag- ið. Þ. S. Gjögur-Dóri er eini bæj- arbúinn, sem hefir látið uppi á- huga fyrir að leigja m.b. Valbjörn. Aðrir hafa ekki sótzt eftir því. aleigu sína. Þar á meðal sumar- kaup sitt allt. Eftir þetta flytur María hingað vestur, og býr í Aðalvík næstu árin. Árið 1944 keinur María aftur hingað til bæjarins, og tekur að sér forstöðu Elliheimilisins á nýjan leik. Því mikla og vandasama starfi hélt hún síðan óslitið þar til í maí s.l. áð hún sagði því lausu. Að sjálfsögðu var forstöðukonu- starfið á Elliheimilinu auglýst laust tit umsóknar, af viðkomandi yfir- valdi bæjarins, eftir að María hafði sagt því lausu, en af einhverjum á- stæðum gaf sig engin fram, sem fýsti að taka að sér þetta vanda- sama og umfangs mikla starf heim- ilisins. Horfði nú til mikilla vand- ræða í þessum efnum, og virtist bæjarstjóri og bæjarráð algerlega ráðþrota með að leysa þennan vanda. En af einskærri góðvild og af umhyggju fyrir gamla fólkinu, sem þarna býr, liélt María áfram að veita heijnilinu forstöðu, ásamt öðru umfangsmiklu starfi, sem hún hafði þá nýlega tekið að sér, eða til 1. sept. s.I., að tekist hafði að ráða aðra konu til þess að veila Elliheimilinu forstöðu. Það væri áreiðanlega liægt að skrifa mikið um hina mörgu og góðu eiginleika Maríu Benedikts- dó'tur, en fátt held ég að henni væri meira á móti skapi, en að hátt væri háft um störf hennar, enda vildi hún lítið tala nm sjálfa sig, þegar að ég heimsótti liana í tilefni af þessum merka áfanga í lífi liennar á fimmtugsafmælinu. María Benediktsdóttir hefur unn- ið öll sín miklu og vandasömu störf í kyrrþey, og leyst þau af hendi með frábærri kostgæfni og skytdurækni, og svo vel, að fáir munu betur gera. Það er því ekki ofsögum sagt, að þeir muni vera orðnir margir, sem í dag standa í ómetanlegri þakklæt- isskuld við þessa óviðjafnanlegu og ósérhlífnu konu, og þá ekki hve sízt bæjarfélagið sjálft, því að hjá bæjarslofnunum, Elliheimilinu og Setjalandsbúiiui, Iiefur María uiínið um 15 ára skeið. Væri vel, ef bæjarfélagið hefði öllu starfsliði jafn góðu á að skipa og María er, að öllum ólöstuðum. t tilefni af .fimmlugsafmælinu munu yafalaust raargir senda Maríu sínar hlýjustu kveðjur og árnaðar- óskir, en lieitustu og innilegustu bænirnar um bjarta og gæftiríka framtíð nninu lierast til liennar frá gamla fólkinu á Elliheimilinu, sem elskar og virðir þessa góðu og göfugu konu, sem um margra ára skeið hefur fórnað öllu fyrir það til þess að gera líf Jiess og æfikvöld, sém léttbærast og gleðiríkast. Ég óska þér María til hamingju með afmælið, og sendi þér míriar beztu áruaðaróskir nú. og ævinlega. • •••■• 'Gv Bj, • ---------O —..... ' ★ F. V.J. í gærkvöld hafði F.U.J. félagsvist og dans í Alþýðuhúsinu fyrir með- limi og gesti. Sóttu þetta skemmti- kvöld um 100 manns. Skemmtunin fór hið bezta fram. Rússneskur landvarnar- ráðherra í Póllandi. Rokosovsky marskálkur, hinn frægi rússneski herforingi, hélt ný- lega innreið sína í Varsjá í annað sinn, nú sem nýskipaður landvarn- armálaráðherra Póllands og yfirfor- ingi alls herafla tandsins. Var það tilkynnt jafnfr., að markskátkurinn hefði verið skipaður í þessa stöðu og hefði jafnframt fengið lausn úr rauða hernum. Kom tilkynningin um þetta öllum á óvart í Póllandi og öðíum töndum, en fyrrverandi landvarnarmálaráðherra var einkar vinsæll maður í Póllandi og þótti standa vel gegn auknum áhrifum Rússa á landvarnir Pólverja. Rokosovsky er fæddur í Póllandi af pólskum foreldrum, en er að mestu uppalinn í Rússlandi og hef- ur hlotið þar frama mikinn. Hann stjórnaði sókn rauða hersins ausl- ur um Pólland og frelsaði Varsjá (en leyfði Þjóðverjum þó fyrst að drepa 100 000 pólska heimavarnar- menn) og síðar stjórnaði liann töku Berlínar. Þetta er í fyrsta sinn, sem rússn- esliur maður er opinbertega skipað- ur í svo mikilvæga stöðu hjá lepp- ríkjunum austan járntjaldsins. - O Síðustu fréttir. Það hefur síðast fréttzt af stjórn- armyndun, að í gær tilkynnti Ól- afur Thors forseta, að hann hefði gefist upp við að mynda ineiri- hlutastjórn. Máiefnasamningar mundu taka það langan tíma, að úr myndun stjórnar með meirihluta að baki sér, gæti ekki orðið innan þess frests, sem forseti liefir titekið 1 liádegisútvarpinu í dag var svo skýrt frá því, að forseti liefði falið Ólafi Thors að gera tilraun til að mynda innanþingsstjórn, þ.e. minnilmta stjórn Sjálfstæðisflokks- ins. Ef slík stjórn verður mynduð er það l>ó sennilegast að Frainsókn- arflokkurinn geri það. ★ Drukknun. Nýlega drukknaði í Reykjavíkur- höfn Gisli Sigurðsson, sonur hjón- anna Jónínu Guðlaugsdóttur og Sigurðar Ólafssonar, lieykis, Hlíð- arliúsum, hér. Gísli heitinn var 23 ára að aldri. I—----------————— B í Ó Alþýðuhússins sýnir: Sunnudag og mánudag kl. 9 Hallarráðsmaðurinn Ensk stónnynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Þriðjudag og---- miðvikudag kl. 9 Spennandi amerísk mynd. Dæmdir menn. Bönnuð börnum innan 16 ára. ---------------------------1 Fimmtug: María Benediktsdóttir María for- Sjálfshól verður að háði. Framhald af 1. síðu. hálfu um lausn þessara mála. 6. Íbúðarliúsnæðisnefnd var starf- andi, en mjög treglega gekk að fá fulltrúa íhaldsins til að mæta þar og starfa. 1. Virkur þáttur hafði verið tek- inn í undirbúningi Dynjandis- virkjunarinnar, með því að bærinn greiddi liluta af kostn- aði við nauðsynlegar mælingar og annan verkfræðilegan undir- búning. 8. Virkjun Nónliornsvatns var langt komið. 9. Pantað liafði verið nauðsynlegt efni til að auka og endurbæta rafmagnskerfið innan bæjar, til þess að fyrirbyggja orkutap. 10. Hafinn var undirbúningur að endurnýjun vatnsveitunnar. 11. Akv. hafði verið 1943 að leggja ríkinu til lóð í Suðurtanga, án endurgjalds, undir flugbraut og flugskýli. 12. Pantað hafði verið efni í hafn- arbakkann í Neðsta. Hér liefir aðeins verið stiklað á því helzta, sem var vel á veg komið eða í deiglunni í lok síðasta kjör- tímainils, þegar íhaldskommar fengu meirihlutann. Sumt af þessu var engin leið að snúa aftur með og liefir þvi þessvegna verið lokið, livort sem íhaldinu likaði betur eða verr, og er hér átt við t.d. skóla- byggingarnar og iþróttahúsið, sem eitt sinn voru kallaðar „mylnustein ar“ nm háls bæjarstjórnar. „Á nær öllum sviðum hafa stór- feltdar umbætur verið gerðar, sem blasa við hvers manns augum, sem vill sjá“, segir Vesturland. Bæjarbúar koma þó aðeins auga á lítið brot af því, sem talið er í hreystiverkasögu blaðsins, en aftur á móti sjá þeir sjálfhólið, sem er svo st^rkt í hverri línu, að það verð ur að rammasta háði. Og úr því Vesturlandið sjálft er svo grunn- fært, að taka upp nafnið „himna- stigi“, á kosningastefnuskrá ftokks síns frá 1940 —- þetta nafn sem bæjarbúar gáfu umræddu plaggi í háði — hvað mega þá ekki aðrir halda? Hér er enn eftir að taka til atliug- unar þær framkvæmdir, sem eitt hvað hefíi orðið úr á líðandi kjör- tfmsbili, og bærinn hefir að ein- liverju leyti staðið að, en það verð- ur að híða annarrar greinar, og söniuieiðis mun síðar verða rætt nánar um sumt, sem hér hefir verið nefnt. Sérstaklega verður gert að umlatsefni, hvernig íhaldi og kommum hafa farið úr hendi þær framkvæmdir, sem þeir tóku við á mismunandi stigum, en þær hafa al'ar verið með þeim endemum, að þegar málpípur þeirra opna munn- inn til að hæla spyrðubandinu af l>eim, þá lætur það í eyrum bæjar- búa eins og napurt háð. --------O-------- ir Hýr stiffi. Fyrir skömmu lét hafnarnefnd smíða nýjan stiga við bæjarbryggj- una, og var ekki vanþörf á því. Þarna er mjög mikil umferð, eink- um þegar verið er að afgreiða flug- vélar. En dýr verður þessi stigi bæj arbúum eins og aðrir „himnastig- ar“, því að sagt er að hann kosti um 30 þúsund krónur.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.