Skutull

Árgangur

Skutull - 31.12.1949, Blaðsíða 1

Skutull - 31.12.1949, Blaðsíða 1
XXVII. árg. Isafjör.ður, 31. desember 1949. Þrjár lántökur Rafveitunnar. 1. Lausaskuldum lijá . Útvegsbanka Islands h.f., 485 þúsundum króna, breytt í fast lán til 15 ára. Vexlir 6%. Lánið tryggl með ríkisábyrgð. 2. Meirihlutinn samþykkir að taka 100 þúsund króna lán í nafni Rafveitunnar vegna hæjarsjóðs hjá Tryggingarstofnun ríkisins, og á að nota andvirði lánsins til greiðsu upp í skuld bæjarins við Tryggingarstofnunina. Láns- tími 4 ár. 2. Samþykkl að taka 500 þúsund króna lán hjá Tryggingarstofn- uninni' til 10 ára með 6% vöxt- um, enda fáist ríkisábyrgð fyrir því láni. Þær lántökur, sem hér að framan hefur verið frá skýrt í stuttu máli, voru afgreiddar af rafveitustjórn og bæjarstjórn nú í vikunni, og voru fundargerðir bæjarráðs og rafveitu- stjórnar um þessi mál bornar undir bæjarfulltrúa utan fundar, og þeir látnir greiða atkvæði með uhdir- skriftum. Bæjarfulltrúar Alþýðu- flokksins greiddu atkvæði gegn því, að Rafveitan væri látin taka lán vegna bæjarsjóðs, og skuldum bæj- arins þannig velt yfir á þetla nauð- synjafyrirtæki bæjarbúa. Samkv. framansögðu er hér um að ræða 100 þúsuiul krónur, en áður er vit- að að bærinn er í viðskiptaskuld við Rafveituna, er nemur um 120 j)ús. kr., og er samkv. því skuldin orðin a.m.k. 220 þús. kr., en senni- lega verður velt mun stærri fúlgu en 100 þús. kr. af skuld bæjarins við Tryggingarstofnunina yfir á Rafveituna, eins og síðar skal sýnl fram á. Um fyrstu lánlökuna, þar sem um er að ræða breytingu á lausaskud- um hjá Utvegsbankanum í fast lán, er það að segja, að þar er um sjálf- sagða ráðstöfun að ræða, því að ríkisábyrgð fyrir þeim lánum mun að meslu leyti liafa verið fyrir hendi í lengri tíma. Hefir IJtvegs- bankinn m'eð þessari ráðstöfun sýnt rafmagnsmálum bæjarbúa mikinn skilning í samanburði við útibú Landsbankans liér, sem gerir kröfu til að skuldir Rafveitunar lijá því séu greiddar upp með láninu hjá Tryggingarslofnuninni. Eins og áður hefir verið frá skýrt hér í blaðinu nema lausa- skuldir Rafveitunnar hjá háðum bönkunum um 709 þús. lcr. Þegar skuldinni við Útvegsbankann hefir vcrið breytt í fast lán, eru þvj eftir 284 þús. kr., sem greiða þarf upp. Til þess r/ð greiHa þessa upphæö er fprirtækiS láliS laka alls 600 þús. króna lán, eða tvöfalt hærri fiilgu en þörf er fgrir. Þetla er fyrsla visbendingin um þaS, aö velta eigi meiru cn 100 þúsund krónum af skuldum bæjarins yfir á Rafveil- una. 1 sambandi við lántökur þessar var j)að upplýst, að skuld bæjarins við Tryggingarstofnun ríkisins yrði nú um áramótin 590.000,00 krónur, og voru lánveitingar stofn- unarinnar til Rafveilunnar bundn- ar því skilyrði, að bærinn greiddi l)essa skuld að fullu. Að framan hefir verið greint frá því, að í l>essu augnamiði á Rafveitan að leggja fram 100 þúsund krónur, og mun mönnum þá leika forvitni á að vita, hvernig fara eigi að því að greiða 490 þúsundirnar. 1 hókun bæjarráðs frá 27. des. s.l. stendur svo: „Þessa skuld (þ. e. 590.000,00 kr.) hefir Tryggingar- slofnun ríkisins samþykkt fyrir sitt leyti að greidd verði á eftir- farandi hátt: 1. að greiða nú þegar með pen- ingum kr. 250.000,00. 2. að greiða með ávísun á ríkissjóð vegna ógreidds framlags til skólabygginga í Isafjarðarkaup- stað kr. 170.000,00. 3. að Tryggingarstofnunin láni Isafjarðarbæ til eins árs krónur 70,000,00, sem tryggt sé með banka- ábyrgð og greiðist með fjóruin jöfnum afborgunum á árinu. 4. að lána Rafveitu Isafjarðar kr. 100.000,00 lil fjögurra ára, tryggt með ríkisábyrgð. Lánsupphæðin greiðist inn á reikning Bæjar- sjóðs ísafjarðar hjá tryggingun- iiiii," Þetta er nú allur galdurinn, í fljótu bragði mjög einfaldur. En hætt er samt við að mörgum bæj- arbúum, sem komist liafa í náin kynni við greiðsluvandræði bæjar- ins undanfarið, verði á að spyrja, hvar á að laka kvartmiljónina, sem um gelur í 1. lið? 1 þeim bókunum sem þessi frásögn styðzt við, er ekki á þetta minnst, en munnlega hvað þess liafa verið getið á fundi rafveitustjórnar, að þessi upphæð mundi fást að láni lijá einni einka- sölu ríkisins, tóbakseinkasölunni. Meðan greinilegri upplýsingar liggja ekki fyrir um þennan láns- möguleika, verður að draga mjög í efa að hann sé fyrir hendi, því ekki er vitað að einkasölur ríkis- ins reki neinar lánastarfsemi, eða hafi lagaheimildir til þess.Þella cr önnur vísbendingin um þaö, aS mjög miki'ö liœrri upphæö af skuld- um bæjarins, en 100,000,00 króna, veröi velt yfir á Rafveituna,_þvi að ef þessi möguleiki bregst, fær Raf- veitan af 600.000,00 króna láninu aöeins úlborgaöar til eigin.þarfa kr. 240.000,00. Með þeim ráðstöfunum íhalds- komma, sem hér að framan liefir verið lýst, eru þeir að- forða sér frá þeirri smán að bærinn verði settur undir opinbert eftirlit af höndum þeirra í lok kjörtímabils- ins vegna vanskila. Vel má vera að þeim lakist þétta, en hvað kostar það? Þ«S kostar þaS, oS mesta nauösynjafyrirtæki bæjarins, Raf- veiian, vcrSur luieppt í fjárhags- lcga fjötra þannig aS erfitt veröur ffS starfrækja hana, og enn þá erfiö- ara «S standa straum af viSbótar- virkjunum. Þelta skyldu menn at- liuga og muna á kjördegi 29. janúar n. k. ■.......O--------- Síoinar fjaðrir. Hulduritstjórinn við Vesturland fann nýlega hvöt hjá sér til að skreyla hinn holdi klædda ritstjóra blaðsins, Sigurðs frá Vigur, með smáfjöður, sem var stolin, eins og fram kemur í eftirfarandi bréfi frá Jóni H. Fjalldal: Heiðraði ritstjóri. Bið þig vinsamlegast birta í blaði þínu eftirfarandi leiðréttingu: 1 nýútkomnu blaðinu Vesturland er sagt frá stofnun Fjórðungssain- bands Vestfirðinga m. m. og þess sérstaklega getið að Sigurður Bjarnason sé upphafsinaður þeirr- ar stofnunar. Þetta er ekki rétt. Undirritaður flutti fyrstur manna tillögu um stofnun Fjórðungssam- bands Vestfjarða á sýslufundi og var sú tillaga einróma samþykkt. Hitt er rétt að Sigurður sendi sam- hljóða tillögu um fundinn, en þá liafði verið gengið frá minni tillögu og kom hans tillaga því ekki til greina. Sigurður vissi um mína tillögu, og vildi því verða fyrri til. Ég dreg í efa áhuga lians fyrir stofnun Fjórðungssambands, þar sem hann hafði ekki áhuga fyrir að mæta á undrbúningsfundi, sem honum, af oddvita sýslunefndar, var þó boðið til. Ég efast um að Sigurði sé greiði gerður með því að skreyta liann með rugl-fjöðrum. Melgraseyri 2. des. 1949. Jón H. Fjaltdat. --------0-------- ,r---—----—--------— GLEÐILEGT NYTT ÁR! 46. tölublað. Einn og hálfur. Áður var Jón Gauti; einn, nú er hann orðinn; einn og h.u.b. hálfur. Með; an hann var einn fékk hann í árslaun hjá Raf- veitunni kr. 36.000,00 og svo greiddan allan ferða- kostnað, sem ekki hafa alltaf verið smáupphæðir. Með því að Rafveituna hefir vantað eftirlits- mann raflagna í h.u.b. 15 mánuði, þá skýrði Jón Gauti, rafveitustjórn svo frá á fundi 28. des. .s.l., að mikið af störfum þessa manns hefði komið á sig, og fyrir þetta teldi hann sig eiga rétt ,á auka- greiðslu. Fór hann fram á að fá hálf laun þess eftir- litsmanns, sem síðast gegndi þessu starfi, eða um 1400,00 krónur á mánuði frá því að sá mað- ur hætti. Ekki fékk rafveitustjóri kröfu sína að öllu leyti uppfyllta, og voru það einkum fulltrúar Alþýðu- flokksins í rafveitustjórn, sem reyndu að fá greiðsl- una lækkaða. Meirihlutinn gerði hann eins og fyrr segir h.u.b. einn og hálfan með því að samþykkja að greiða hon- um krónur 12.500,00 fyrir 15 mánuði, og eftirleiðis kr. 1100,00 á mánuði til viðbótar við rafveitu- stjóralaun hans. Alþýðu- flokksmenn greiddu at- kvæði gegn þessu. Mikil eru efni Rafveit- unnar síðan hún fékk lán hjá Tryggingarstofnunni.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.