Skutull

Árgangur

Skutull - 19.04.1955, Blaðsíða 1

Skutull - 19.04.1955, Blaðsíða 1
XXXIII. árgangur. ísafjörður, 19. apríl 1955. 4. tölublað. Rafveitan tilkynnir. Frá og með deginum í dag er allri rafmagnsskömmtun aflétt. ísafirði, 18. apríl 1955 Rafveita ísafjarðar. Ojaldeyrisfríðindi vélbátanna og fiskverðið. 0j aldev rifríðindin eru taæsti ntflutniugsstyrkur, sem þióðin hefur orðiO að greita. Tvö blöð hér á staðnum, ísfirð- ingur og Baldur, hafa fyrir nokkru síðan gert gjaldeyrisfríð- indi vélbátanna að umtalsefni á mjög villandi hátt, þannig að undirritaður telur eftir atvikum rétt að skýra þetta mál betur. Ég vil þó taka fram í upphafi, að þessar skýringar eru ekki fram bornar vegna þess, að ég sé hlynntur b átagj aldeyrisfyrirkomu- laginu. Þvert á móti hefi ég frá byrjun talið það vera meingallað, en í áminnstum blaðagreinum eru útvegsmenn bornir alveg ómak- legum sökum, sennilega af þekk- ingarskorti hjá greinarhöfundum á málefninu, sem um er rætt. 1 blaðinu Isfirðing er talað um, að bátagjaldeyririnn hafi „gengið óskiptur til útgerðarinnar" og að í upphafi hafi verið til þess ætl- ast, að útvegsmenn keyptu veiðar- færi, vélar og olíur fyrir báta- gjaldeyri. Blaðið Baldur segir m.a, að bæði í Vestmannaeyjum og ann- arsstaðar hafi útvegsmenn stungið í sinn vasa nær helming af því, sem sjómönnum beri af bátagjald- eyri. Forsaga gjaldeyrisfríðindanna. Gjaldeyrisfríðindin svonefndu Eins og menn muna var gengi ísl. krónu fellt árið 1950 um 42,6%, og segir í athugasemdum við gengislækkunarfrumvarpið að „gengislæltkunin sé miðuð við það, að bátaútvegurinn verði rekinn án styrkja“. Þetta var sú höfuð- röksemd, sem gengislækkunin byggðist á, og þetta var það, sem fyrst og fremst var talið réttlæta gengisbreytinguna af forvígismönnum hennar. — En hvernig verkaði svo gengisbreyt- ingin á þann rekstur, sem henni var aðallega ætlað að rétta við, og sem vissulega var þörf á að rétta við? Fyrir gengisbreytinguna var talið, að fiskverðið, sem ríkisá- byrgðin og niðurgreiðslur á út- gerðarkostnaði gáfu, væri sem svaraði kr. 0,75 fyrir kg. af sl. þorski með haus, og í greinar- gerð gengislækkunarfrumvarpsins er gert ráð fyrir, að fiskverðið verði 93 aurar eftir gengislækk- unina. En reynslan varð allt önn- ur. Fiskverðið stóð víðast hvar í 75 aurum, og lækkaði jafnvel sumsstaðar á landinu. Gengis- fellingin olli hinsvegar strax hækkun á veiðarfærum, vélum og vélahlutum, olíum og öðrum er- lendum rekstursvörum, og kom er sá rekstursstyrkur, sem þjóðin sú hækkun með fullum þunga greiðir r;ú til vélbátaútvegsins niður ■ á útgerðinni þegar í stað, eins og bezt kemur í ljós, þegar eins og sézt t.d. af eftirfarandi rakin er forsaga þeirra. samanburði ; á verði línuefnis: 1948 1950 Hækkun Fiskilínur 220.80 pr. dús. 475.00 115% Bólfæri 5.95 pr. kg- 12.00 102% Lóðabelgir 25.35 pr. stk. 53.65 112% Taumar 23.45 pr. þús. 50.00 113% Önglar nr. 7 19.88 pr. þús. 60.00 202% Önglar nr. 6 27.00 pr. þús. 65.50 143% Olíuverðið hækkaði þegar eftir áður fyrist i eftir gengisbreyting- gengisfellinguna um 53%, og ef una, einmitt sá rekstur, sem upp miðað er við olíuverð nú er frá gengisbreytingunni átti að hækkunin 85%, en mest varð geta starfað án styrkja. Vofði nú hún á tímabili um 110%. Eignaverðsbreytingar vegna gengisfellingarinnar er önnur saga, og skal ekki rædd hér, en af framansögðu er ljóst, að rekstur bátaútvegsins var komin í meiri klípu en nokkurntíma yfir alger stöðvun bátaflotans, ef ekki yrði gripið til nýrra ráða, og þá er það sem „bátagjald- eyririnn“ kemur til sögunnar, þ. e.a.s. NÝ GENGISFELLING, sbr. eftirfarandi lýsingu á „Leið hins frjálsa gjaldeyris“: „Ekki er þó hægt að mæla með þessari leið. Má fyrst á það benda, að hún myndi hafa í för með sér engu minni almenna verð- hækkun en almenn gengislækkun. Það liggur í augum uppi, að eigi sjávarútvegurinn að fá jafnmikið í sinn hlut með þessari aðferð og með almennri gengis- lækkun, þá myndi verða mjög hátt verð á erlenda gjaldeyrinum, hærra en það, sem yrði með þeirri almennu gengislækkun, sem við mælum með. Hækkun á almennu verðlagi hlýtur að verða að mestu hin sama með báðum aðferðunum. Hins vegar myndi vísitala fram- færslukostnaðar hækka minna, ef þessi leið væri farin, þar sem nokkrar nauðsynjavörur myndu flytjast inn áfram á gamla geng- inu. Vísitalan myndi enn síður en nú sýna rétta mynd af hinu al- menna verðlagi." (Letbr. Skutuls) Þetta er tekið úr hagfræðilegri álitsgerð dr. Benjamíns Eiríksson- ar og próf. Ólafs Bjömssonar með gengislækkunarfrumvarpinu, bls. 33, og verður að nægja hér sem skilgreining á almennum ókostum þessarar aðferðar til gengislækk- unar. Ennfremur verkar þessi aðferð til styrktar bátaútgerðinni þann- ig, að þeir bátar, sem mest afla, fá tiltölulega mestan styrk, þótt hinir, sem minna afla, hafi vissu- lega meiri þörf fyrir aðstoð. Þetta er ranglátt, a.m.k. gagnvart lands- hlutum eins og Vestfjörðum, þar sem aflatregðan er óviðráðanleg, og stafar m..a. af aukinni á- gegni togara vegna friðunar tog- veiðisvæða annarsstaðar, og er því einn af höfuð ókostum báta- gjaldeyris fyrirkomulagsins. Skal nú aftur vikið að því, hvernig bátagjaldeyririnn verkar til styrktar útgerðinni, og þá jafnframt til hækkunar á fisk- verði til sjómanna, en þeirra hlut- ur var rýrður, engu síður en hlut- ur útgerðarinnar, þegar fiskverðið stóð í stað í 75 aurum fyrst eftir gengisbreytinguna, í stað þess að hækka í 93 aura, eins og lýst hefir verið að framan. Hækkun fiskverðsins vegna gjaldeyrisfríðiiulanna. Hvert mundi fiskverðið vera nú, Ávarp frá MinnisvarOanefnd Jóns Siourðssonar. Stofnaður hefur verið sjóður, er hefur það markmið, að reisa á Isafirði minnismerki um Jón Sigurðsson forseta. Er ætlast til að Isafjarðarsýslur báðar og kaupstaðurinn standi að þessum sjóði og verði minnismerkið eink- um helgað minningu Jóns Sigurðs- sonar sem fyrsta alþingismanns fyrir þetta svæði. Sjóðnum hafa borizt tvær mynd- arlegar peningagjafir, hvor um sig 1000 krónur. Kosin hefur verið 5 manna nefnd til að vinna að eflingu sjóðsins og framgangi málsins. Hefur hún hugsað sér að hafa árlegan fjáröflunardag í því skyni og hefur augastað á 13. aprií, sem er fyrsti kjördagur Jóns Sigurðssonar (1844). En á þessu ári hefur nefndin ákveðið að beita sér fyrir almennri fjársöfnun fyrir sjóðinn og verði leitað sam- skota í ísafjarðarsýslum og kaup- staðnum, Hefur nefndin snúið sér til einstakra manna í öllum hrepp- um svæðisins og beðið þá að annast þessa fjársöfnun. Jafnframt hefur nefndin leitað til ísfirðingafélagsins og Vestfirð- ingafélagsins í Reykjavík um fjárframlög til sjóðsins. Nefndin væntir þess, að almenn- ingur taki þátt í þessum sam- skotum og efli sjóðinn, svo að hann verði sem fyrst fær um að vinna verk sitt, og reist verði í ísafjarðarkaupstað veglegt minn- ismerki um fyrsta þingmann Isa- fjarðarsýslu og frelsisbaráttu hans. ísafirði, 6. apríl 1955. Hólmfríður Jónsdóttir, Matthías Bjarnason, Marías Þ. Guðmundsson, Bjarni Sigurðsson, Guðmundur Ingi Kristjánsson. ef engin gjaldeyrisfríðindi fengj- ust? Þessari spurningu er ekki auðvelt að svara af fuliri ná- kvæmni, vegna þess að einn af göllum gjaldeyrisfríðindanna er sá, að mjög erfitt er að vita, hvaða fiskverð útflutningurinn Framhald á 2. síðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.