Skutull

Árgangur

Skutull - 13.06.1955, Blaðsíða 4

Skutull - 13.06.1955, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Utsvarsskrð 1955 Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara á Isafirði fyrir árið 1955 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstof- unni frá 9. júní til 22. júní, kl. 10—12 og kl. 13—15 dag- lega (á laugardögum kl. 10—12). Kærufrestur er til miðvikudagskvölds 22. júní. Kærur ber að stíla til niðurjöfnunarnefndar og afhenda á bæj- arskrifstofuna. jsafirði, 8. júní 1955. BÆJARSTJ ÖRI. Aðvörao. Þeim, sem hafa í hyggju að stunda almenna vinnu á félagssvæði Verkalýðsfélagsins Baldurs., og sem ekki hafa vinnuréttindi hjá félaginu eða þeim stéttarfélögum í bænum, sem notið hafa vinnuréttinda til jafns við Baldur, er hér með bent á að afla sér vinnuréttinda tafarlaust. Að öðrum kosti mega hlutaðeigendur búast við því, að þurfa að víkja úr vinnu fyrir þeim, sem vinnuréttindi hafa. Fjármálaritari Baldurs, Guðmundur Bjarnason, veitir ársgjöldum móttöku. Stjórn Baldurs. Pökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Þórveigar Huldu Sigurbaldursdóttur. Sérstaklega færum við Maríu Maack þakkir fyrir ómetanlega aðstoð og góðvild. Guð blessi ykkur öll. F. h. aðstandenda Bóas Guðmundsson. Tllpning frá AIMðnsambandi Vestffarða. Meðlimir stéttarfélaganna innan A.S.V. hafa forgangs- rétt til vinnu hjá Sameinuðum verktökum í Aðalvík og á Straumnesfjalli. Fullgildir meðlimir eru þeir einir, sem skuldlausir eru í félagi sínu. Nauðsynlegt er að þeir verkamenn, sem þar ætla að vinna, séu búnir að greiða gjöld sín til viðkom- andi stéttarfélaga, áður en þeir fara norður. Menn eru áminntir um að taka félagsskírteini sín með sér. ísafirði, 6. júní 1955. Stjórn A. S. I. .C. A. Ný MELITTA margföldunarvél til sölu með tækifærisverði. Rafveita Isafjarðar. Prentstofan Isrún h.f. Til sölu sendiferðabifreiðin f- 264 í á- gætu standi. Semja ber við Bæring Jónsson. Sími 51. Bif reiðaeigendur! Við höfum nú fengið Shell- I.C.A. benzin. — Munum við selja framvegis I. C. A.-benzin af öðrum sölugeymi okkar, en venjulegt benzín af hinum. Olíusamlag útvegsmanna. NÚ Á ÍSAFIRl SHELL-SECA Hingað til hefur SHELL-benzín á Isafirði og í grennd ekki verið blandað með I.C.A. Nú hefur verið úr þessu bætt. Framvegis verður I.C.A. í öllu SHELL-benzíni á Isafirði og nágrenni. Bílstjórar hér geta því eins og þúsundir annara um land allt notið hinna einstæðu kosta SHELL-benzíns með I.C.A. Kemur i veo fjrrir olóðarkveikju op skammhlaup i kertum. Áranour eftir tvær áfylliuoar Þegar þér takið SHELL með I.C.A. í fyrsta skipti, er enn eftir gamalt benzín í geyminum. Það er því ekki fyr en eftir tvær áfyllingar, sem þér finnið, hverju hið endurbætta SHELL benzín með I.C.A. fær áorkað. Eftir það munið þér finna að hreyfillinn skilar meiri orku og geng- ur þýðar, en hann hefur nokkru sinni gert síðan hann var nýr. Þegar benzín brennur í sprengihólfi hreyfilsins myndast kolefnisúrfellingar, sem setjast að í brunahólfinu. Urfellingar þessar orsaka glóðarkveikju og skamm- hlaup í kertum, en það dregur úr orku- nýtingu hreyfilsins. I.C.A breytir efna- samsetningu úrfellinganna, þannig að þær mynda ekki glóð, jafnvel við mjög mikinn hita. Eldsneytið nýtist því betur, og hreyfillinn getur skilað allri þeirri orku, sem hann hafði í upphafi. SUKIN ORU - JAFNABl OANGDB - ÓDVRARI AKSTUR

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.