Skutull


Skutull - 19.01.1956, Blaðsíða 4

Skutull - 19.01.1956, Blaðsíða 4
SKUTULL IIIIIIIIUIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIUiUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIlllllllllKIIIIIIIIIIUIUIIIIUilllllllllllIIIIIIIIIIII iiiiiiiiliiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Auglýsing frá Skattstofu Isafjarðar. Atvinnurekendur og aðrir, sem hafa haft launað starfsfólk í þjónustu sinni árið 1955, eru áminntir um að skila launamiðum til skattstofunnar nú þegar. Vegna fyrirhugaðrar lagasetningar um atvinnuleysistryggingar, er þess brýn nauðsyn, að þær upp- lýsingar séu gefnar, sem form launamiða segir til um. Athygli skattgreiðenda skal vakin á því, að frestur til að skila skattframtölum er til 31. jan. n.k. og skulu allir einstaklingar og félög, sem tekjur hafa haft á liðnu ári eða átt eignir í árslok, hafa skilað framtalsskýrslu til skattstofunnar fyrir þann tíma, ella verða þeim áætlaðir skattar. Þau félög og einstaklingar, sem hafa haft atvinnurekstur á fleiri en einum stað, hafa þó framtalsfrest til 20. marz. Skattframtölum er veitt móttaka í skattstofunni alla virka daga (þar með taldir laugardagar) frá kl. 10 f. h. til 6 e. h. Til að forðast þrengsli og óþarfa bið síðustu daga framtals- frestsins, væri æskilegt, að þeir, sem leita vilja aðstoðar við að gera framtöl sín, kæmu sem fyrst. Þá skal eigendum fasteigna bent á, að sama fasteignamat er enn í gildi og verið hefur undangengin ár. Skýrslum um hlutafé og arðútborganir hlutafélaga á s.l. ári ber að skila til skattstofunnar fyrir 25. þ. m. Athygli söluskattgreiðenda er vakin á því, að frestur til að skila söluskattsskýrslum fyrir síðasta ársfjórðung 1955, rann út 15. þ. m. Skattstjórinn á Isafirði. ISLENDINGAR! Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöng- um á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem þó fela ekki í sér neitt varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með þvi styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir flutning eru yfirleitt án tillits til vega- lengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaulæðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viður- kennt af tryggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skipum vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins í landinu, þjóðfé- lagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast. Skipaútgerð Ríkisins lllllUIUIIIItllilIIÍI illlllllllllllltlinilllllllllEllÍlll1llllHIIIIIIIIIIIIII!IlllÍltlll|IIMIMIIII1IIIIIUIIIIIIIIIIIII!IIIIIilI!1lill1llllll!llll<IIUiil 'ÍIMllllUIIIIlIlllllllllllllIIIÍIIIIIHIMIIIIIllllllllllllllllllllltlllllIllllllllllllllllMinillllilltllllltSlilUIIIIIIIÍIllillllllllllllllllUlllllllHIII . I 1 I IIUl :i .1 I I .1, II I lllll II lllltlll I llllllll IIIIIIIHinil II II 1 II llliniUIIIIIIIIIIMIHI I llllIUIMIIIlllll 1 III II II i I í I I i I I linilillllllIHII I. I .1 III ,i:i II! IlíI.,I[|l',liil:!i;iIMI.lI!; III lilllllllllllUIUIlliniUIiilllIIIHIIIIIIIIIIIiliiI.il.il ! Auglýsing 1 Nr. 6/1955. | 1 frá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o. fI. i m Z Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru 1 | leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi | | 31. desember 1955, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð | 1 um, að þau giltu fram á árið 1956, eða veitt fyrirfram með gild- | | istíma á því ári. | | Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað | 1 eldri leyía, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækjenda, "- | banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atriðum: = 1. Eftir 1. janúar 1956 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða | - eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa 1 úr gildi 1955, nema þau hafi verið endurnýjuð. | 2. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgð- | 1 um þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðarfjárhæðinni. | Endurnýjun þeirra mun skrifstofan annast í samvinnu við | | bankana séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. | | 3. Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Innflutningsskrif- | stofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöldum utan Reykja- | víkur. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. § | 4. Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyf- | um fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt 1 - umsóknar'eyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. - = : Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykja- • § | --•• vík þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstofunni fyrir 15. | 1" janúar 1956: Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykja- | | vík þáíf að póstseiida tií skrifstofunnar fyrir sama dag. ; 1 Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hefur | 1 farið fram. I | Reykjavík, 28. desember 1955. | | Innflutnlngsskrifstofan. | | Skólavörðustíg 12. § 4lllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllilllliiliillillllllllllllllllllillili)iiliillil"liilii>iiliiliililil:ililiiliiliiliiliiliiliiliiii Cjbð'ded H<ftt áil Vélasalan h.f Hafnarhúsinu - Reykjavík IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllIIIIIIIIIIII Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SYLVIU JÓNSDÓTTUR i frá Hnífsdal. Sérstaklega viljum við þakka nágrönnum hennar og öðrum, sem sýndu henni hjálp og umönnun í veikindum hennar. Vandamenn.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.