Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 19.01.1956, Qupperneq 4

Skutull - 19.01.1956, Qupperneq 4
4 SKUTULL i!iiiiiiBiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiniiiiijjniiiiii|ii|iiiiiiiMiiiiHii|iu,uiiiiini|iiii|i,u,niiiiuimiiiiiiii,iiiNii,,i|,||iu,i|i||,u,|i,|i,ii,i|iii Auglýsing frá Skattstofu Isafjarðar. Atvinnurekendur og aðrir, sem hafa haft launað starfsfólk | | í þjónustu sinni árið 1955, eru áminntir um að skila launamiðum = | til skattstofunnar nú þegar. Vegna fyrirhugaðrar lagasetningar | | um atvinnuleysistryggingar, er þess brýn nauðsyn, að þær upp- § = lýsingar séu gefnar, sem form launamiða segir til um. i Athygli skattgreiðenda skal vakin á því, að frestur til að skila | | skattframtölum er til 31. jan. n.k. og skulu allir einstaklingar og | = félög, sem tekjur hafa haft á liðnu ári eða átt eignir í árslok, | | hafa skilað framtalsskýrslu til skattstofunnar fyrir þann tíma, = | ella verða þeim áætlaðir skattar. Þau félög og einstaklingar, | | sem hafa haft atvinnurekstur á fleiri en einum stað, hafa þó | | framtalsfrest til 20. marz. 1 Skattframtölum er veitt móttaka í skattstofunni alla virka | | daga (þar með taldir laugardagar) frá kl. 10 f. h. til 6 e. h. | Til að forðast þrengsli og óþarfa bið síðustu daga framtals- | 1 frestsins, væri æskilegt, að þeir, sem leita vilja aðstoðar við að § | gera framtöl sín, kæmu sem fyrst. 1 | Þá skal eigendum fasteigna bent á, að sama fasteignamat er enn | | í gildi og verið hefur undangengin ár. | Skýrslum um hlutafé og arðútborganir hlutafélaga á s.l. ári 5 | ber að skila til skattstofunnar fyrir 25. þ. m. Athygli söluskattgreiðenda er vakin á því, að frestur til að | | skila söluskattsskýrslum fyrir síðasta ársfjórðung 1955, rann | = út 15. þ. m. | Skattstjórinn á Isafirði. 1 ijiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiiiiiliiiiiiiliiiiiiillliiiiiiiiiiiiiilliiiliiiiiiiiliiiiiliiiiiiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii ÍSLENDINGAR! Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöng- | | um á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og yfir veturinn eru 1 | þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að 1 = skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess 1 | á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem þó fela 1 | ekki i sér neitt varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því | | hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum | | til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og | | stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. | Taxtar vorir fyrir flutning eru yfirleitt án tillits til vega- | | lengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð | | aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, I | sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. § Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaulæðar, | 1 og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viður- 1 | kennt af tryggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vátryggja, | | lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skipum vorum. | Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins í landinu, þjóðfé- = | lagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart | | til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf | | að breytast. | ( Skipaúfgerð Ríkisins j 1111111111111111111111111111111III lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII llllll III llllll n 'iiiiiuaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiftHiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiHiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii llllllllliuilllllllllllllllilllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllll' iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii! Auglýsing | Nr. 6/1955. | l írá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o. fl. | - 2 Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru | = leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi I | 31. desember 1955, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð | | um, að þau giltu fram á árið 1956, eða veitt fyrirfram með gild- | | istíma á því ári. | != Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað = | eldri leyía, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækjenda, | - banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atriðum: | 1. Eftir 1. janúar 1956 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða | eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa | I úr gildi 1955, nema þau hafi verið endurnýjuð. | 2. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgð- | | um þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðarfjárhæðinni. | Endurnýjun þeirra mun skrifstofan annast í samvinnu við | | bankana séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. § 1 3. Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Innflutningsskrif- | stofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöldum utan Reykja- | víkur. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. § * | 4. Ef sami aðili sækir um endumýjun á tveimur eða fleiri leyf- § um fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt § umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. Allar beiðnir um endumýjun leyfa frá innflytjendum í Reykja- | | vík þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstofunni fyrir 15. | |'' janúar 1956: Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykja- | | vík þarf að póstsénda til skrifstofunnar fyrir sama dag. | Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hefur | 1 farið fram. | Reykjavík, 28. desember 1955. | 1 Innflutnlngsskrifstofan. | | Skólavörðustíg 12. | aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBUiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiai Cjleð’detýt níjtt álf Vélasalan h.f Hafnarliúsinu - Reykjavík !!,!!,l!,!l,ll,!l,l!,ll,ll,ll,ll,ll,!!,l!,!l,ll,l!,!l,!l,!l,l!,ll,!!,!l,ll,l!,ll,ll,l!,ll,ll,llll!,l!,!l,ll,li,ll,ll,ll,llill,ll,ll,ll,l!,ll,!l,ll,l!,ll,ll,ll,ll Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SYLVIU JÓNSDÓTTUR frá Hnífsdal. Sérstaklega viljum við þakka nágrönnum hennar og öðrum, sem sýndu henni hjálp og umönnun í veikindum liennar. Vandamenn.

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.