Skutull

Árgangur

Skutull - 19.06.1956, Blaðsíða 3

Skutull - 19.06.1956, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 Guðgeir Jónsson frambjóðandi Alþýðubandalagsins. x Gunnlaugur Þórðarson frambjóðandi Alþýðuflokksins. Kjartan J. Jóhannsson frambjóðandi Sjálfstæðisílokkslns. A Landslisti Alþýðuflokksins. B Landslisti Framsóknarflokksins. D Landslisti Sjálfstæðisflokksins. F Landslisti Þjóðvarnarflokks Islands. G Landslisti Alþýðubandalagsins. Þannig lítur kjörseðillinn á Isafirði út eftir að frambjóðandi Al- þýðuflokksins, Gunnlaugur Þórðarson, hefir verið kosinn með því að setja X fyrir framan nafn hans. Munið! X Gunnlaugur Þórðarson. Sólvelg Ólafsdóttlr frambjóðandi Alþýðubandalagsins. Alþmgiskosningi ísafjarðarkaupstað fer fram sunnudaginn 24. júní n.k. og hefst kl. 10 f. h. í bamaskólanum. Kosið verður í þremur kjördeildum: 1. kjördeild: Grænigarður — Hafnarstræti. 2. kjördeild: Hlíðarvegur — Silfurgata. 3. kjördeild: Silfurtorg — Þvergata. Að lokinni kosningu fer talning atkvæða fram í Góðtemplara- húsinu. Yfirkjörstjóm ísafjarðarkaupstaðar, 18. júní 1956. Matthías Bjarnason. Birgir Finnsson. Jóh. Gunnar ólafsson. Tilkynning frá Skattstofu ísafjarðar Frá og með 18. þ. m. til og með 30. s. m. liggja eftirtaldar skrár frammi í skattstofunni, Aðalstræti 17, almenningi til sýnis: 1. Skrá um tekju- og eignaskatt einstaklinga. 2. Skrá um tekju- eigna- og stríðsgróðaskatt félaga. 3. Iðgjaldaskrá um almannatryggingar. 4. Yfirlitsskrá um tryggingarskyld störf. 5. Skrá um iðgjöld atvinnurekenda til atvinnuleysistrygg- ingasjóðs. Kæmr varðandi skrár þessar þurfa að hafa borizt skattstof- unni fyrir lok framangreinds tíma. ísafirði, 16. júní 1956. Skattstjóri. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaut Hjartanlegustu þakkir mínar færi ég öllum þeim, nær og fjær, sem senda mér hlýjar kveðjur og góðar gjafir á sjötugsafmæli mmu. Kærar kveðjur til ykkar allra. Elías J. Pálsson. x Friðlinnur Ólafsson frambjóðandi Alþýðuflokksins. Signrðnr Bjarnason frambj óðandi Sj álfstæðisflokksins. Ásgeir Hðskuldsson frambjóðandi Þjóðvarnarflokks Islands. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii A Landslisti. Alþýðuflokksins. B Landslisti Framsóknarflokkslns. D Landslisti Sj ál fstæð'sflokksins. « F Landslisti Þjóðvarnarflokks Islands. G Landslisti Alþýðubandalagsins. Þannig lítur kjörseðillinn í Norður-ísafjarðarsýslu út eftir að fram- bjóðandi Alþýðuflokksins, Friðfinnur Ólafsson, hefur verið kosinn með því að setja X fyrir framan nafn hans. Munið! X Friðfinnur Ölafsson. llllllll■llllllllllllillllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllalllllllllllllllllllllilllllllllllIillIl Isfirðingur h.f. 10 ára. Hinn 13. þ. m. vom tíu ár liðin frá stofnun ísfirðings h.f. Bæjarstjórn ísafjarðar hafði forgöngu um stofnun félagsins, enda helzti hluthafinn í því. Hluta- fjáreign bæjarins er kr. 480 þús- und, en framlög annarra aðilja, einstaklinga og félaga um 400 þús- und krónur. Félagið á tvo togara: Isborg, sem kom hingað 5. maí 1948 og Sólborg, sem kom 29. ágúst 1951. Á árinu 1952 hófst félagið handa um skreiðarverkun og keypti þá Harðfiskstöðina h.f. og lét reisa 150 fiskhjalla til skreiðarverkun- ar. Árið 1953 hófst bygging hins myndarlegu fiskiðjuvers félagsins í Neðstakaupstað, en þar verður, auk saltfiskverkunarstöðvar, ný- tízku hraðfrystihús og er búizt við að byggingu þess verði lokið snemma á næsta ári. Togarafélagið Isfirðingur h.f. er stórvirkasta atvinnutæki í bænum og greiddi t.d. á s.l. ári rúmar 8 millj. krónur í vinnulaun. Fólksbifreiðin f - 293, er til sölu. Upplýsingar gefur Ásgeir Helgason, Hlíðarveg 28 - Isafirði Framboðslundnrinn Á framboðsfundinum í gær var einkum þrennt, sem vakti athygli fundarmanna og hlustenda: í fyrsta lagi var það hinn ein- beitti málflutningur Gunnlaugs Þórðarsonar í landlielgismálinu, sem bæjarbúum er ljóst, að er stærsta hagsbótamál Vestfirðinga. 1 annan stað voru svo kommún- istajátningar Guðgeirs Jónssonar. Og í þriðja lagi, að Kjartan læknir birtist þarna í nýju fötun- um keisarans og reyndi að skreyta sig með ímynduðum afreksverkum. „Sjáið bara, hvað afreksverka- fötin mín eru fín“, sagði Kjartan. En bæjarbúar hlógu. Þeir sáu ekkert annað en tötralega nekt læknisins.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.