Skutull

Árgangur

Skutull - 07.11.1956, Blaðsíða 7

Skutull - 07.11.1956, Blaðsíða 7
S K U T U L L 7 Tilkjfnnino Nr. 20/1956. Innfluíningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu, hjá bifreiðaverkstæðum. Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar .......... kr. 37,18 kr. 52,06 kr. 66,93 Aðstoðarmenn ........— 29,62 — 41,47 — 53,31 Verkamenn........... — 29,01 — 40,62 — 52,23 Verkstjórar ........ — 40,90 — 57,27 — 73,62 Söluverð vinnu má þó hvergi vera hærra en það var 15. ágúst síðastliðinn. Reykjavík, 20. september 1956. V erðgæzlustj órinn. Tilkjfnnino Nr. 19/1956. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð, í heildsölu og smásölu, á innlendum niðursuðuvörum. Fiskbollur 1/1 dós Heildsöluverð 8.90 Smásöluverð 11.80 — 1/2 — 6.00 7.95 Fiskbúðingur 1/1 — v 9.70 12.85 — 1/2 — 6.30 8.35 Urogn 1/1 — 4.50 5.95 Murta 1/2 — 8.25 10.95 Sjólax 1/4 — 5.75 7.65 Gaffalbitar 1/4 — 4.65 6.15 Kryddsíldarflök 5 lbs. 39.15 51.90 — 1/2 dós 10.20 13.55 Saltsíldarflök 5 lbs. 37.10 49.20 Sardínur 1/4 dós 4.80 6.35 Rækjur 1/4 — 6.90 9.15 — 1/2 — 22.00 29.15 Grænar baunir 1/1 — 6.80 9.00 — 1/2 — 4.35 5.75 Gulrætur og gr. baunir 1/1 9.30 12.35 — 1/2 — 5.40 7.15 Gulrætur 1/1 — 10.05 13.35 — 1/2 — 6.55 8.70 Blandað grænmeti 1/1 — 9.70 12.85 — 1/2 — 5.90 7.85 Grænmetissúpa 1/1 — 4.55 6.05 Baunasúpa 1/1 — 3.50 4.65 Rauðrófur 1/1 — 14.00 18.55 — 1/2 — 8.00 10.60 Saladolía 300 gr. glas 7.50 9.95 Söluverð má þó hvergi vera hærra en það var 15. ágúst s.l. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 20. september 1956. V erðgæzlust j órinn. Héraðsskólinn að Rejrkjanesi Verknámsskólinn starfar í janúar, febrúar og marz. — Þeir Norður-lsfirðingar, sem ætla að fá skólavist, sendi umsóknir sem fyrst. SKÓLAST J ÓRINN. Frá Bókasafni ísafjarðar Bókasafn lsafjarðar hefur opnað til útlána. tJtláustími er sem hér segir: Mánudaga kl. Sy2—10 e. h. Þriðjudaga kl. 4—61/2 e. h. Fimmtudaga kl. 8y2—10 e. h. Föstudaga kl. 4—7 e. h. Samkværat reglugerð um almenningsbókasöfn 21. febrúar 1956 hefur aðeins sá, sem orðinn er 16 ára að aldri, rétt til að fá útlánaskírteini, enda ber hann ábyrgð á þeim bókum, sem fengnar eru að láni á skírteinið. Á hvert skírteini eru lánaðar tvær bækur og er lánstíminn sjö dagar, nema öðruvísi sé umsamið. Bókavörður. Loatak Lögtak hefir verið úrskurðað á eftirtöldum gjöldum ársins 1956: Fasteignaskatti, tekju- og eignarskatti, tekjuskattsviðauka, stríðsgróðaskatti, almannatryggingaiðgjaldi, slysatryggingarið- gjaldi, kirkjugarðsgjaldi, sóknargjaldi, bifreiðaskatti, lesta- og vitagjaldi og söluskatti. Lögtök verða hafin fyrir gjöldunum, ásamt dráttarvöxtum, þeg- ar átta dagar eru liðnir frá birtingu þessarar auglýsingar hafi gjöldin ekki verið greidd eða samið um greiðslu á þeim. Skattgreiðendur eru því alvarlega áminntir um að greiða gjöld- in nú þegar. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn í ísaf jarðarsýslu 26. október 1956. Tilkynnino Nr. 21/1956. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að söluverð í heildsölu og smásölu á allskonar vinnufatnaði og kuldaúlpum megi ekki vera hærra en það var 1. júní s.l. Reykjavík 21. september 1956. V erðgæzlust j órinn. Tiilkjrnnino NR. 16/1956. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framvegis skuli akst- ur leigubifreiða til fólksflutninga og sendiferða vera háður verð- lagsákvæðum. Jafnframt hefur skrifstofan ákveðið, að gjaldskrá fyrir nefnd- ar bifreiðir, sem gilt hefur frá í febrúar s.l., gildi áfram óbreytt. Reykjavík, 28. ágúst 1956. VEBÐGÆZLU ST J ÓKINN.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.