Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 3

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 3
51. árgangur 11.—18. tölublað. Heimurinn okkar hrjáði til himins í bænargjörð með bljúgum huga biður biður um frið á jörð. Leiðin til öryggis allra er bæði torsótt og hörð, stefnumörk stórveldanna stuðla ekki’ að friði á jörð Höndlendur heljartóla um hagsmuni standa vörð finna sér formælendur, — frið til að hindra á jörð. Öll skal því íslenzka þjóðin upphefja bænagjörð, krjúpandi á bænabeði, — biðja um frið á jörð. Kjartan Sigurjónsson. Isafirði, desember 1975.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.