Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 9

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 9
SKUTULL 9 lagi þangað til einmi stundu fyrir miðnætti. 10. Fébótum skal það sæta ef ibrotið er móti þessari til- skipun Vorri og skulu þær vera í fyrsta skipti 32 skildingar til 10 ríkis- dalir, annað skipti 1—20 rd., þriðja skipti 5—40 rd. verði nokkur oftar brotlegur, skal herða á hinum ákveðnu fjársekt- um. 11. Fésektir skal gjalda í fátækrasjóð. 12. Ef brotið lýsir sérlegum mótþróa eða augljósri fyrirlitningu á kristilegri siðsemi, má hækka fjár- sektina eða dæma hinn brotlega í fangelsi í Reykjavík og vandar- haggarrefsingu annars staðar á landinu. 13. Embættismenn þeir er lögreglu eiga að gæta, eiga vandlega og hyggi- lega að sjá um að fylgt sé reglum þeim, sem eru í þessari tilskipun Vorri. 14. AUar sakir um brot á móti tilskipun þessarri skal fara með og dæma eins og lögregiumál. 15. Prestar skulu á hvern þann hátt, sem við á, stuðla til að breytt sé eftir þessari tilskipun Vorri og reyna til með viðvörunum og áminn- ingum að aftra mönnum frá að brjóta móti til- skipuninni og einkum láta sér vera annt um að innræta mönnum þá sann- færing að þeir verði fúsir á að færa sér guðþjón- ustuna í nyt. 16. Þessar framantöldu ákvarðanir skulu ekki gilda .um þá, sem sýna þjónum kirkjunnar ósóma og ofbeldi eða með ann- arri óhæfu trufla helgi Nýkomið: HRINGFORM — SPRINGFORM — með lausum og föstum botni — J ÓLAKÖKUFORM — 4 stærðir — MATAR- OG KAFFISTELL Jólagjafir: PHILIPS og RONSON RAKVÉLAR VÍNSETT — ÖLSETT STANDLAMPAR BARNALAMPAR BARNASTÖLAR HOPPGRINDUR, KERRUR GÖNGUGRINDUR STÁLBORÐBUNAÐUR fyrir börn Keramik: GLÖS OG KÖNNUR m/— ísafirði Ronson kveikjarar Hárþurrkur — Speglar Jólafré Seríur — Perur Litaðar perur Munið að kaupa vartappa og perur fyrir jólin. Velkomin í Neista kirkjunnar og skulu þeir sæta refsingum eftir fyrirmælum og aðalregl- um laga þeirra, sem um það gilda. Kærubréf sitt sendi séra Benedikt í Selárdal til sýslu- mannsins í Barðastrandar- sýslu, sem þá var Gunnlaugur Blöndal. Gunnlaugur var sonur Bjöms Blöndal sýslu- manns í Húnavatnssýslu og konu hans Guðrúnar Þórðar- dóttur. Gunnlaugur tók lög- fræðipróf við Kaupmanna- hafnarháskóla 1863 og fékk sýslumannsembættið í Barða- strandarsýslu 1865 en var veitt lausn frá því embætti 1870 vegna heilsuleysis og fór þá utan til lækninga. Aftur fékk hann þetta sama embætti 1871—1879 en hann lét þá aí starfi vegna heilsuleysis (geð- veiki) . í veikindum Gunnlaugs Blöndal 1869—70 var Bryn- jólfur Bogcision, Benediktsen kaupmaður settur til að gegna sýsiunni. Áður hafði Bryn- jólfur verið settur í þetta sama embætti árin 1853—54 og 1861—65. Þótt sitthvað í tilskipun Friðriks VH. um sunnu- og helgidagahald á íslandi, komi nútímamönnum furðulega fyr- ir sjónir, þá hefur séra Bene- dikt í Selárdal talið sig hafa þar nægan rökstuðning til að kæra hreppstjóra sinn, Jón Árnason á Skeiði, fyrir það athæfi að nota sunnudag til að flytja fiskafla sinn inná Bíldudal, í stað þess að fara þá tii kirkju með sínum mönn- um og grönnum. Ekki hefur tekist að rekja gahg þessa kærumáls eða finna hverja refsingu eða sekt hreppstjórinn og skip- verja hans hlutu fyrir það „opinberlega hneykslanlega athæfi er presturinn lýsir í bréfi sínu. Hinsvegar er augljóst, að bágt hafa þeir fengið fyrir háttarlag sitt. Og meðal ann- ars hefur Jón Árnason á S^eiði ekki verið talinn þess verðugur að gegna áfram hreppstjórastarfi. í sóknar- manntali í Selárdalssókn 1869 er Jón Árnason skráður bóndi á Skeiði. Og í athugasemdar- dálki hefur presturinn bætt við — „uppgjafarhreppstjóri” og 1870 er Jón sagður — „fyrrv. hreppstjóri”. Benedikt Þórðarson var fæddur 1800 og fékk Selár- daisprestakali 6. des. 1863 og fliuttist þangað næsta vor frá Brjánslæk, þar sem hann hafði verið prestur næst áður. Var hann í Selárdal til ævi- loka og dó þar 1882. Hann gegndi um hríð líka Otradals- prestakaili. Tók séra Lárus son siinn sér til aðstoðarprests 1866 og lét af prestskap 1873. Benedikt var þingmaður Barð- strendinga 1861—63. „Hann var vel gefinn, góður kenni- maður, prúðmenni, verklaginn og búsýslumaður og þó kona hans meir” segir í íslenskum æviskrám. Benedikt ontl sálma skráði þjóðsögur og er ýmis- legt sögulegs efnis til í hand- ritum eftir hann. Og látum við þar með lokið frásögn þessari. Timburversl- unin Björk Mánagötu 6 - ísafirði - Sími 3063 Höfum ávallt fyrirliggjandi margar tegundir og f jölbreytt úrval af gólfteppum, — einnig mikið úrval sýnishorna frá stærstu gólfteppaverslun Islands. fnnréttingabiiðinni í Reykjavík "CS3 Það er hjá okkur, sem þið fáið jóla- gjafirnar, sem endast ævilangt. í Borvélar - Sagir •> Slípivélar - Fræsara •> Smergelskífur =5f§= Þá höfum við afar fjölbreytt úrval handverkfæra fyrir tré og járn. v Topplyklasett v Verkfærakassa <• Baðherbergissett Fjölbreytt úrval gólfdúka. Allar gerðir af lími. Spónaplötur: 8, 9,12,15,19, 22 mm Gosullarmottur — Steinullarmottur. Bárujárn, timbur, sement, kalk. Plastfittings fyrir skólplagnir. Skrár og lamir, margar gerðir, og margt, margt fleira til húsa og húsbygginga, sem hér er of langt upp að telja'. Komið — Skoðið — Kaupið! TIMBURVERSLUNIN BJÖRK ÍSAFIRÐI

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.