Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 27

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 27
SKUTULL Sölusnmbtmd íslenskra íiskframleiðenda Stofnað árið 1932. Skrifstofur að Aðalstræti 6, Reykjavík, sími 114 80. Óskum félögum og viðskiptamönnum gleðilegra jóla og góðs og farsæls árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. sr Samdbyrgð Islands d fiskiskipum Sími 81400 - Símnefni: Samábyrgð - Lágmúla 9 Reykjavík SAMÁBYRGÐIN annast nú eftirfarandi tryggingar: Fyrir útgerðarmenn: Skipatryggingar Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna Slysatryggingar sjómanna Farangurstryggingar skipshafna Afla- og veiðarfæratryggingar Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum Bráðafúatryggingar fiskiskipa Fyrir skipasmíðastöðvar: Ábyrgðatryggingar vegna skipaviðgerða Nýbygginga - tryggingar Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi trygg- ingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum. Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Vélbátaábyrgðarfélag Akurnesinga, Akranesi Bátatrygging Breiðaf jarðar, Stykkishólmi Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, Isafirði Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri Skipatrygging Austfjarða, Neskaupstað Vélbátaábyrgðarfélagið Hekla, Stokkseyri Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík HRAÐFRYSTIHÚS PATREKSFJARÐAR HF. PATREKSFIRÐI Óskum starfsfólki okkar og viðskiptamönnum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. HRAÐFRYSTIHÚS PATREKSFJARÐAR HF. Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal Óskar starfsfólki sínu gleðilegra jóla góðs og farsæls komandi árs. Þakkar störfin á líðandi ári. 1 1§ Óskum starfsfólki Óskum og viðskiptavinum starfsfólki voru gleðilegra jóla á sjó og landi og farsældar og öðrum á komandi ári. viðskiptavinum Þökkum samstarfið gleðilegra jóla á líðandi ári. og farsældar á nýja árinu. feti hf. Þökkum samstarfið á líðandi ári. fsafirði Hrönn hf. ísafirði Það er alveg sama hvernig litið er á Golf-inn, þá er hann óvenjulegur bíll. Þó hann sé aðeins 3.70 m. á lengd, þá er hann rúmgóður fimm manna bill. Þetta er mögulegt vegna þess, að hjólhafið er langt og vélin er stað- sett þversurri: Ennfremur vegna þess, að Golf-inn er óvenjulega breiður eða 1.60 m. Golf er fáanlegur þriggja eða fimm dyra, að meðtalinni stórri aftur- hurð. 350 lítra farangursrými, sem er hægt að stækka í 698 lítra með einu handtaki. Það er ekki einungis i farþega- og farangursrými sem Golf-inn býður upp á óvenjulega kosti heldur einnig undir vélarlokinu. Þar er vélin sem liggur þversum með yfirliggjandi kambás, tvær stærðir 50 ha — eða 70 ha. sem eyðir 8 lítrum á 1 OO km. Aflið sem vélin framleiðir svo auð- veldlega kemur að fullum notum í akstri. Golf hefur óvenjulega mikla spor- vidd og hjólhaf. Hann er fram- hjóladrifinn. Óvenjulega stórar dyr. Óvenjulega örugg og aflmikil vél. Óvenjulegt rými inni. Óvenjuleg sporvidd og hjólhaf. Óvenjulega hagkvæmur í rekstri. Óvenjulega vel fjaðrandi. Óvenjulega auðveldur í hleðslu og afhleðslu. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN Golf ÓVENJULEGA ÓVENJULEGUR HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.