Alþýðublaðið - 30.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1923, Blaðsíða 1
CS-efiO út a.f ^.í |>ýÖ«aolíl£rirara 1923 Mánudaginn 30. júlí. 171. toiublað. Eiiilaepin. E>au þykjast vera mjög þjóð- rækln, andstæðingablöð jafnaðar- manna, og íáta sem sér sé mjög ant um verndun þjóðernis og móðuímálsj En einlægnin er hin sama þar og í öðrum eraum. Þótt engin Norðurálfutunga eigi jáfn-rökrétt og fagurt nafn á jafnaðarstefnunni og jafnaðar- mönnum sem einmitt islenzkan, nota þaus-yfirleitt héídur útiendu orðin: >sociafismi«, >commun- isme<, og bokchevismk, >sósíal- istk, >kommúnisti< og >bolsé- víki< eða >bolshvíkingur«(!) en íslenzku orðin. Astæðan er auðsæ. Merkingu útlendu orðanna er auðveldara að sni'ia tU verri veg- ar fyrir þeim, er ekki skilja út- íent mál, því að það er reyntr að merking er íáusarivlð föku orð en heimaalin, sbr. að >idiot< þýðir á einum stað á Suðaustur- landi sama sem >sæmdarmaður< og >privat« þýðir >ágætur< í al- þýðumáli á nokkru svæðiíRang- árvallasýslu. Tilhneigingin tll þess- ara merkingar-spellvirkja kemur ljóslegá fram í endingunni á slettunni >bolsh-vfkingur< í stað »bolschewik«, sem er rússneskt nafn á meirihlutamanni og á ekkert skylt við >víkinga<. Hins vegar forðast þessi blöð islenzku orðin af því, að í þeim liggja meðmæli /með jafnaðar- stefnunni, því að þau segja rétt tij um aðalatriði hsnnar, að koma á jofnuði í líiakjorum roanna með því að gera tramleiðsíutæk- in þjóðáreign. Þau finna til þess, að þessi jöfnuður, ekki stæfð- íræðilegur, heldur mannlegur, er það, sem alþýðan þráir, eins og raunar allir góðir og réttsýnir menn, og að notkun réttra, inn- lendra orða myndi þvf laða hana til fylgis við jafuaðarmenn, ©n að sama skapi, fæla hana frá [ ójafnaðarmönnum,- sem er rétt- asta nafnið á skjólstæðingum þessara blaða, úr því að þeir vilja viðhalda ójöfnuði í kjörum manna með sérnýtingu fram- leiðslutækjanna og séreign á þeim. Um útlendu orðin er það að segja, að þau eru góð og þeim meinlaus, sem erlend roál skilja, en alveg óþörf íslendlngum, sem eiga í tungu sinni miklu snjailari orð. En í þessu kemur greinilega fram . baráttuaðferð auðvaldsins. E>egar átrúnaðar- hugmyndirnar, sem það bregður fyrir sig sér til meðmæla af því, að þær elga ítok í hugum gránda- lauss almenningB, fara f bág við hagsmuni þess, fótum treður það þær eins og óþverrann. Jafnaðarmenn hins vegar — eins og þeir umbera og virða einstaklingsððli mannanna og halda uppi baráttu fyrir vernd þess, eins virða þeir og umbera einstaklingseðli þjóðanna, mál og þjóðerniseinkenni, enda þ.ótt þeir ætli þessum ytri táknum ekki meira gildi en sjálfu lífinu, er slær 1 brjóstum einstaklinga og þjóða. Hafa þeir jafnan og hvarvetna slegist í lið með þeim, er barist hafa gegn árásum á einkenni og rétt þjóða og einstaklinga. Er t. d. ekki minst að þakka jafn- áðarmonnúm dönskum og ís- . lenzkum og samstarfi þeirra sú viðurkenning, er íslendingar hafa fengið á sjálfstæðisrétti sínum, þótt þeir hafi fremur eignað sér árangurinn, er jafnan hafa verið fúsir til tilhliðrunar við útlent vald, ef í boði hefir verlð bauna- spóns-virði. Fleiri dæmi mætti til tfna, er sýna, hversu einlægni auðvalds- ins er tru við uppáhalds-hug- myndir alþýðunnar. Þetta er nóg að sinni, en verða má, að fleiri kurl komi til grafar áður en lýkur viðskiftum vor jafnaðar- manna við ójafnaðarmennina eín- lssgnisnauðu. Erlend símskeyti. Khofn, 27. júlf. Oenglshranlð þýzka. Fra BerKn er símað; Ríkis- bankinn hefir reynt að jafna muninn á gengi marksins er- lendis og innanlands siðustu dag- ana, en árangurinn hefir til þessa orðið eindæma hrun. í fyrra dag kostaði dollar 414 þús. og dönsk króna 72 þús. mörk, en í gær var dollar 760 þús. og donsk króna 134 þús; mörk. Fjárliagur þýzka rfkísins. >Vossische Zeitung< bendir á það, að tekjur rikisins þýzka séu nú að eins 2,4% af gjöld-* unum og stingur því upp á, að skattheimta 'sé lögð ntður og fjármáluQum haldið uppi með seðlaútgáfu. —• Ríkisþingið verð- ur kallað saman í næsta mánuði. SamgSngahannl létt af. Frá Frankfurt er símað: Sam- gpngubanninu við herteknusvæð- in var létt af í nótt. Loftslglingar Breta. Frá Lundúnum er símað: Loft- siglingaráðherrann lagði í gær fyrir neðti deild fyrirhugun stjórnarinnar fyrir loftsamgöng- um* milli heimalandsins og ný- lendnanna. Ferðum til Indlands verður komið á efítir 1—i1/, ár með sex stórum loftsk'.pum, er fara leiðina á ioo^klukkustund- um. Framleioslntækín efga »ð rera þjóðareign.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.