Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 1991, Blaðsíða 7

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 1991, Blaðsíða 7
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI 7 2. grein Félagar geta orðið allir Siglfirðingar og aðrir velunnarar Siglufjarð- ar, sem búsettir eru í Reykjavík og nágrenni. 3. grein Tilgangur félagsins er: 1. að efla kynni og samstarf Siglfirð- inga og annarra velunnara Siglu- fjarðar í Reykjavík og nágrenni með því að halda skemmtanir og kynningarfundi, 2. að vinna að menn- ingarmálum í Siglufirði eftir því sem tilefni þykir til, 3. að efla tengsl félaganna við Siglufjörð. 4. grein Félagsgjald í SÍRON skal innheimta árlega og skal aðalfundur ákveða upphæð þess. Félagsmenn 67 ára og eldri greiða ekki félagsgjald. 5. grein Stjórn félagsins skal skipuð fimm félags- mönnum og tveim til vara. Stjórnin skal kosin á aðalfundi til eins árs í senn, og fer hún með málefni félagsins milli aðal- funda. Formaður skal kosinn sérstaklega, en að öðru leyti skiptir stjórnin sjálf með sér verkum. 6. grein Aðalfund skal halda í októbermánuði ár hvert. Fundurinn skal boðaður bréflega eða í almennu fréttabréfi félagsins. Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar um störf liðins árs. 2. Skýrsla gjaldkera, sem leggur fram endurskoðaða reikningafélagsins. 3. Ákvörðun félags- gjalda. 4. Lagabreytingar. 5. Stjórnarkjör. 6. Kosning tveggja endurskoðenda. 7. Kosning í starfs- nefndir eftirþörfum hverju sinni. 8. Almennar umræður um málefni félags- ins. 9. Önnur mál. 7. grein Tillögur til breytinga á lögum þessum skulu berast stjórn félagsins fyrir 1. september og skulu kynntar með aðalfundarborði. Til þess að breytingar á lögum þessum öðlist gildi þarf samþykki 2/3 hluta fundar- manna á aðalfundi félagsins. Margrét Þóroddsdóttir, Laugalæk 62, Rvk. Skemmtineínd: Rakel Pálsdóttir, Grenigrund 10, Kópavogi, formaður Hlin Sigurðardóttir, Rjúpufelli 36, Rvk. Hörður Sigþórsson, Hólavegi68, Rvk. Jóna Bára Hauksdóttir, Básenda 12, Rvk. Jónmundur Hilmarsson, Rjúpufelli 15, Rvk. Þorkell Hjörleifsson, Skeiðarvogi 71, Rvk. Ævar Friðriksson, Unufelli 17, Rvk. Fjölskyldudagsnefnd: Ásta Einarsdóttir, Bergstaðastræti21, Rvk. Formaður Anna Lúthersdóttir, Selvogsbraut 27, Þorlákshöfn Ásta Jóna Skúladóttir, Háaleitisbraut 38, Rvk. Erla Óskarsdóttir, Hlégerði 31, Kóp. Halldóra I. Jónasdóttir, Brekkubyggð 36, Garðabæ Inga Margrét Skúladóttir, Hraunteig 21, Rvk. Johanndine Færseth, Hrísmóum9, Garðabæ Kristín Helgadóttir, 82045 Bræðraborgarstig 18, Rvk. 27383 Kristín Skúladóttir, Háaleitisbraut 107, Rvk. 39318 Kristrún Gunnlaugsdóttir, Fálkagötu 19, Rvk. 18290 72794 Sigríður Einarsdóttir, Smáraflöt46, Garðabæ 657185 Sigurlína Sigurgeirsdóttir, 32054 Fögrubrekku 24, Kóp. 43259 Stella Matthíasdóttir, 71660 Löngumýri29, Garðabæ 656645 Unnur Sigtryggsdóttir, 33611 Hjallabraut 56, Hafnarfirði 52775 72493 ValgerðurBílddal, Melgerði 13, Kóp. 43266 Félaga talsn efn d: Anna Laufey Þórhallsdóttir, 29716 27422 Bollagörðum41, Seltj., formaður 616342 16820 Jóna Hilmarsdóttir, Fellsmúla 8, Rvk. 31899 99-3837 Ólafur Baldursson, Skipasundi 84, Rvk. 84371 54745 621646 42682 Jólaballsn efn d: Hjördís Júlíusdóttir, 657125 Unufelli 17, Rvk., formaður 72493 Inga Óladóttir, Fífuseli 16, Rvk. 72940 687062 Júlíana Sigurðardóttir, Kjarrvegi2, Rvk. 82621 656554 Ólöf Skúladóttir, Kúrlandi 14, Rvk. 31814

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.