Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 1992, Blaðsíða 1

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 1992, Blaðsíða 1
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI FRÉTTA Apríl 1992 BRÉF Síldarball í Félagsheimili Seltjarnarness 4. apríl nk.: Syngjandi sæll og glaður á síldarball nú ég held... SÍLDARBALLIÐ með stórum staf verður haldið eins og endra- nær í Félagsheimili Seltjarnarness þ. 4. apríl n.k. undir dynj- andi hljóðfæraslætti hljómsveitar Stefáns P. að halda upp á tíma- mótin. Auðvitað er ekki minni ástæða til að hvetja hina sem eru bara 39 ára eða 17 ára gagnfræðingar til að fjölmenna og blandast hópnum því að auðvit- að eru allir þarna siglfirðingar eða a.m.k. velunnarar þeirra. Fréttabréfið hvetur nú sem endranær ALLA siglfirðinga og velunnara þeirra til að bregða undir sig betri fætinum, hoppa í steppskóna og tangó- gallann og bæta í minninganna sjóð einu ógleymanlegu, ómissandi, ómót- stæðilegu síldarballi. Argangarnir halda áfram að streyma á ballið eins og verið hefur. Eins og áður hefur komið fram í Fréttabréfinu hafa þeir sem verða fertug- ir, fimmtugir eða 20 ára, 30 ára gagn- fræðingar á árinu, tekið upp þann sið að nota síldarballið sem síðustu samkomu áður en þau hittast á Hóli eða Höfninni til Miðaverðinu er stillt í hóf eða aðeins 1750,- kr. að fengnu sam- þykki ASÍ, VSÍ og LÍÚ. Veitingarnar verða eins og áður silfur hafsins í ýmsum myndum. Síldaiballið 1991 Ásta Einais og Heiðai Ástvalds á góðrí stundu.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.