Siglfirðingablaðið - 01.04.1992, Blaðsíða 8

Siglfirðingablaðið  - 01.04.1992, Blaðsíða 8
SILDAR HVAÐ? NÚ - AUÐVITAÐ SÍLDARÆVINTÝRIÐ! Góðir Siglfirðingar, hvar á jarðarkringlunni sem þið eruð. Við bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin á Síldarævintýrið á Siglufirði um verslunarmannahelgina 31. júlí - 3. ágúst 1992. • Síldarsöltun • Landleguball • Varðeldur - Sjóstangaveiðimót • Síldarminjasafnið • Fílapenslakórinn • Betri tjaldstæði • Vonandi siglfirsk sumarblíða Siglufj arðarkaupstaður

x

Siglfirðingablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingablaðið
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.