Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 1995, Síða 1

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 1995, Síða 1
f ENDURSENDIST A með upplýsingum um breytt póstfang, ef K viðtakandi er fluttur J SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI NÚMER16 - 1. TBL. - APRÍL 1995 «FRÉTTABRÉF I DRANGEY 28. APRIL NK. kveðið hefur verið að reyna að rífa J upp gamla siglfirska stemmningu II og halda vorfagnað í þeirri von að 4 Siglfirðingar í Reykjavík og ná- I | grenni komi, sýni sig og sjái aðra, i 1 þ.e. skemmti sér! Skemmtunin verður haldin í Drangey, húsi Skagfirðinga- félagsins við Stakkahlíð og hefst hún upp úr kl. 22. Stórskemmtileg hljómsveit mun halda uppi fjörinu með spili og söng. Reynum nú öll að taka við okkur og mætum á skrallið, rifjum upp öll skemmtilegu böllin á Siglufirði í gamla daga! MÍÐAVERÐ AÐEINS KR. 1000 FJOLSKYLDUDAGURINN 14. maí Kæru Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni! Þá er komið að fjöl- skyldukaffinu enn og einu sinni og verður það í Kirkjulundi, Garðabæ þann 14. maí. Nú, allt verður þetta með sama sniði og áður og vonum við að fjölmennt verði að venju. Þá viljum við þakka öllum þeim sem hafa séð okkur fyrir með- læti og vonum að góð þátttaka verði í kökubakstrinum eins og áður, annars væri þetta ekki hægt. Við í fjölskyldudags- nefnd óskum ykkur gleðilegs sumar og vonum að þið munið daginn og látið ykkur ekki vanta. 14. MAÍ1995 f.h. nefndarinnar Kristrún Gunnlaugsdóttir Frá Fjölskyldudegi 1993

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.