Alþýðublaðið - 30.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1923, Blaðsíða 3
3 Not og ðnot. Brenulmerkingar. >Morgun- b!aðið< rendi nýlega augunum yfir hóp þeirra, sem frétt er um að sig muni fram bjóða við' kosningarnar, og bremíimerkti sér um leið aíturhaidskindurnar. í hjörðinni. En kynlegt þykir, að það skyldi >gleymá greyinu honum Katlic. Það hleypur sem sé frám hjá Jóa Vaff, sem séra Gísla Skúlasyni hefir fengist til fyigilags í Árnassýsiu að viljugu eða nauðugu. Á Jói þó ekki skilið, að honum sé stungið þannig undir stól, því að hann hefir eítir eðli og megni stutt afturhaldið þar eystra. En svona er þakklátssemin þeim megin. Hoilsan er enn mjog bágborin hjá >Vísi< vesalingnum, og hefir hann megnt óráð með köflum. Nýlega ímyndaði hann sér, að samkomulagið miiii Sjómanna- félagsins og h.f. >Sleipnis< væri ritstjóra hans að þakka. Mun sú ímyndun hafa stafað af minning- Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: ' Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Takið eftirl Bíllinn, sem flytur Öifusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan ab. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafasyni, kaupmanni, Grettisgötu 1. Útbreiðíð Aiþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið iariðl unui um hinar misheppnuðu til- raunir ritstjóra þess til þess að blanda sér á einhvern hátt ( málið í því skyni að krækja þar f eitthvað sér til réttlætingar í haust við kosningarnar. En hon- Munið, að Mjólkurfélag Eeykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður-að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Stangasápan með blámanam \ • fæst mjög ódýr í Hanpfélaginn. Brýnsla. Heflli & Sög, NjAis- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæri. Braaðhnífar mjög ódýrir í Kanpfélagina. um var alls staðar bægt á burt, en þá bilaði heilsa blaðsins, og nú kemur þetta út í órunum. öðru sinni þóttist hann vera orðinn spekingur og braut þá ákaflega heilann í tómu höfðinu Edgar Riee Burrough»: Dýs« Tarsaos. klefanum. Þeir féllust á fyrirætlanir hennar, en hún hótaði þeim dauða, ef þeir reyndu að svíkja. Hún lét þá lausa um það ieyti, er dimdi. Hún hélt á skammbyssunni í annari hendi, en afvopnaði þá með hinni, um leið og þeir komu upp með uppréttar henduvnar. fegar afvopnuninni var lokið, lét hún þá byrja á því að ná stjóiafær- inu sundur, því ætlun hennar var engin.önnur en sú að láta skipið reka til hafs og fveista gæfunnar og náttútuaflanna, sem hýn vissi að mundu aldrei verða sér verri en Nikolas Eokofí, næði hann í hana. Yerið gat, að eittlivert skip hitti Kincaid, og þar eð skipið var vel birgt að vistum og vatni að því, er Bjómenuirnir fullyrtu, og stormatíminn var liðinn hjá, hafði hún fuila ástæðu til þess að vænta hina bezta. Myrkrið var svait; þung ský voru yflr skógin- um og ánni; — til hafsins virtist nokkuð léttara í lofti. Nóttin var tilválin. Gat ekki verið betri til þessa verks. Óvinir hennar gátu ekki séð, hvað hún hafðist að, né vitað, hvaða stefnu skipiö iók á rekinu. Fyrir birtu væri útfallið búið að reka Kiticaid svo langt til hafs, að straumurinn, sem liggur norður með Afríku, heíði tekið skipið og flutt það svo iangt uorður, að ekkert gat sésl til þess af Ugainbi- áuni. Konan stóð yflr mönnunum og varp öndinni léttara, er síðasti þáttur festárinnar brast, og hún vissi, að skipið var komið á rek. Hún ætlaði nú að reka sjómennina aftur undir þiljur, en þeir lofuðu öllu góðu og sögðust geta órðið henni að liði, svo hún lét þá vera kyrra á þilfarinu. Kincaid rak um stund hratt undan straumnum, en stanzaði svo alt í einu og brakaði í hverju tré. Skipið hatði rekist á rif, er skiftir ósnum um fjórðung enskrar mílu frá sjónum. Eitt augnablik sat það fast, en snérist svo og rak aftur af stað. í því, ab Jane var að hlakka yflr því, að skipið hafði losnað aítur, kváðu við skot, blönduð skerandi kvenmannsópi, á að gizka þar, sem Kincaid hafði legið áður. Sjómennirnir urðu hávaðanum fegnir, því þ'eir þóttust vita, að þar væru félagar þeirra á ferli. T*á fýsti sízt að halda áfram þessu tvísýna ferða- lagi, svo þeir báru í skyndi ráð sín saman um að yfirbuga stúlkuna. Svo var að sjá, sem gæfan væri nieð þeim, því skotin drógu athygli Jane að sér, og í stað þesa að hafa augu á sjómönnunum hljóp hún fram á skipið og starði út í myrkriö í áttina á hljóðin. Sjómennixnir sáu, að hún var óvör um sig og læddust nær henni. Hún hrökk við, er hún heyrði marra í skó annars þeirra og sá hættuna, en um seinan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.