Vesturland

Árgangur

Vesturland - 12.01.1926, Blaðsíða 1

Vesturland - 12.01.1926, Blaðsíða 1
VESTURLAND Ritstjóri: Sigurður Kristjánsson. III. árgangur. ísafjöröur, 12. janúar 1926. 2. tölubl. Bækur. Guðniundur Friðjónsson : KVÆÐX. Og HÉÐAN OG HANDAN. (sögur). Það eru merkisdagar fyrir íslensku þjóSina, þegar úrvalshöfundar lieun- ar gefa út rit sin. Bækur þeirra eru eins og skíuangdi perlur á bók- mentaþræðinum — bláþræSinum, sem miSlungsmeun og þaS’au af minni spiuna. — Vesturlandi er þaS fjarri skapi, er þaS getur um skáldrit G. F., aS sæta því færi til aS líta bækur ann- ara höfunda í orSum. Fyrst vegna þess, aS ekki þurfa bækur aS vera eiukis verSar þó til sóu aSi’ar betri; og svo cr altaf óviSkunnanlegt aS hafa þaS saman, aS hæla einum, þóbt vel sé verSskuldað, en lasta anuan, sem þó ekki var beint í vegi manns. Bu ekki er því að' neita, að við lest- ur úrvalsbóka verður manni ósjálf- rátt fyrir aS bera saman áhrif góðra rita og lelegra. En með lélegum ritum er liór ekki átt við gallaðar bækur fyrst og íremst. Þær eru oft mikils virði; og sóu þær frumsmíði, boSa þær oft komu ágætra bóka frá sama höfundi. Gallai’nir hverfa oftast, þegar andlega skyguum manni eykst dómgi’eind og leikni. Lóiegar bækur eru liugsauaþoka dáðleysingja. Máttvana og óljósri liugsun veljast ósjálfrátt dofin orð í vansköpuðum órökróttum setning- um. Lestur þessara bóka heimskar þjóSina. Illar eixx þær bækur, sem læða inn spillingu hjá lesendunum, giuna menn til sviksemi og ómensku og kveikja hjá þeim öfund og mann- hatur, AS búningi til hafa þær oft- ast eitt eiukenni lólegu bókanna, rakaleysið, en hin bligðunarlausa nekt er annars lxöfuð búniugsein- kennið. Þessar bækur eru álcaflega mikið lesnar fyrst er þær koma út, bæSÍ af því, að nelct þeirra vekur lesgræðgi grunnúSugra manna; og svo eru þær kæi’komnar öllum þeim, sem hafa skrílmenskutillineigingar. Mai’ga heftir ekki annaS en almennings- álitið og hegningarlögin frá því að liaga sér eins og svín, og þeir hrína af fög-nuSi, hvert sinn sem sveðja er að þeim böndum reidd. GóSar bækur erfiða á móti áhrif- um þeirra bóka, er nii var lýst. Þær leiða hugi manna inn á brautir manndygða og speki, stæla menu andlega, og kenna þeim að lmgsa röki’ótt, en þar af leiðir, að menn haga oi’Sum rótt og sómasamlega í ræðu og riti. MeS þessu er bókum G. F. í fám orðurn lýst. Það eru 20 ár síðan G. F. gaf út ljóSabók, en sögur hefir hann gefið út síSan, að minsta kosti fjórum , sinnum.. Og fjöldi einstakra kvæða fyrirlestra og ritgerða hefir birst eftir hann bæði í blööum og tíma- í'iturn, og stundum sérstakt. Þegar GuSmundur hóf ljóðagei’S sína, var hanu ungui’, en ekki var erfitt að sjá að þar var skáld að færast á legg. Vit og málsnild sindr- aði af nær því hverri setningu. En ekki voru kvæði hans öli líta- laus. HiS íbui’Sarmikla sérkennilega mál fóll á ^tundum eigi vel við hugsunina og varS að sxnekkleysu. Svo var og um likingar lians snrnar. Nýxitkominni ljóðabók G. F. hefir vei’ið likt við mikla elfi. ÞaS er rótt liking. Kvisl sii, er fram braustfyrir 20 áruni liefir breikkaS og dýpkaS farveg sinn; en lnin er líka hreinni. Ekki svo að skilja, að þar væi’i nokk- urntíma sori í hugsun, en allir sam- líkiugakekkir og sói'yi'Sakrap alt er þaðan. burt. Það er djiipur og hreinn straumur, en vel skygn til botns úr hæfilegri hæð. — Eius og áður var sagt, er ákjósan- legustu kostum skáldrita fiestum lýst, ef í’étt er sagt frá Ijóðum G. F. Hann er í skáldskap sínum stað- lyndur talsmaðar mannkosta og manndygða. Hinn alvai’legi boðberi kailmensku og di'engskapar. Á skáld- skapai’sviði lians birtast rnenn og konur, sem ltggja alla stund á aS vera meira en þau sýnast, men’u, sem eru fáoi’ðir en þykkjuþungir, kaldir á yfii'boi’ði, en lilýir við lijartai’ætur og raxxngóðir. Laxisxxng öll og óti’ximenska og klækir kaldrifjunga, svo og tildur alt og gleiðgosaháttur eiga hirtinga- vönd ti lofti vísan, þar sem G. F. er. Hefir þetta bakað lionum tals- vei'ða óvild þeirra manna, sem þar eiga hlut að máli. Hefir þaS berlega komið í Ijós, að ýmsir taka upp þykkjuna fyrir Hildiríðarsyni. — Vit og mannkostir þykja dýrmæt- ar gáfxxr hvoi’t fyrir sig. Skáldskap- ui’ G. F. sýnii’, að hann liefir lilotiS báðar, og hvorxxga við nögl skorna. En þar aS axxki er liouiim gefin mikil snilli. Fær hann því hxxgsun sinni hinn vii’Sulegasta bxxning, og þarf því eigi nánar að lýsa, því liann er löngu frægur ixm laud alt fyrii meðferð íslenskrar txxngxx. í ljóðabók G. F. erxx 113 kvæSi; mörg þeirra alllöng. Kemur ekki til mála að tala sórstaklega um neitt Jæirra, því þar er lxvert kvæðið ööru spaklegar og betur oi’t. Er þar skjót- ast af að segja, að þar er ekki eitt einasta lólngt kvæði; þvei’t á móti er hvert einasta þeii’ra vandaður smíðisgripui', sem sýnilega hefir veriS xxnnið að af alxxS og vandvirkni, þótt þar megi aS sjxilfsögðu mun á gera. Best njóta vitsmunir og djxxpsæi skáldsins sín á eftirmælunxxm sum- um. En málsnild er þó mest á sum- um hinna kvæðanna. Ljóðagerð er rnikil liér á landi á síðustu ái'um. Hafa komið út marg- ar ljóðabækxxr, sumar eftir þekta liöfxxnda, aðrar eftir nýja. Flestar þessar bækxxr eru góðai', og sxxmar stórgóðar. ÞaS eru sórstök góð’æri liór á landi í ljóSagerS. En tvö skáld- in eru þó höfði hærri og stórixm gildari öllum liinum. ÞaS eru liinn goðxxm líki Einar Benediktsson og GxxSmundur FriSjónsson. LjóS þessara mauna eru sjálfsagt lesin miklu minna eu Tarzausögur og Alþýðu- blaðið, en þau munu vei'Sa óbornum xxppspretta visku og snilli. Einstaka maðxxr liefir lialdiS því fi'am, að G. F. muni smám saman leggja IjóSageiSiua á hilluna, og fæi’a sinn andlega auS í skrúða sögu- stílsins ; þar muui frægð lians verSa mest. Þetta er ekki líklegt. G. F. er snilliugxxr í ljóðagerS, og það lilýtur lxanu að vita sjálfur. Og þó sögur lxans hafi sömu höfuSlcostina og kvæð- in: xxrvalsefni, og stafur hver og stytta af snilli telgd, þá er haun ekki slíkur byggingameistari í þeini stíl, sem í Ijóðstílnum. Þó eru síðari sögxxr lians traustar bygðar en þær fyrstu. Kom og þar stundum fyrir, aS höfuudui’inn tók að prédika eða halda fyrirlestur sjálfxxr. — ÞaS sem lielst má finna að sögxun G. F. er þaS, að liann leggur mönn- um ekki ætíð eðlileg oið í rnxxnn. Ber mest á þessu hjá þeim, sem skxíldiö þó þekkir best, sveitafólki, dulir meun og einlyndir verSa stxxnd- um alt of mælskir og tískulegir í orðum. SkáldiS, sexu heiir svo mikl- ar mætur á hinxxm fáorðu ólxverf- lyndxx kjaxnámönxxum, hlýtur að þekkja það vel, að slikir menn eyða ekki mörgum oi'Sum, eu skiljast ]>ó vel, ef þeir tala við vitiborna menn. Og á liina eyða þeir varla heldur möi'gmn oi'Surn. ÞaS er líka alt of mikiS af stór- hxíSuin í sögxun G. F. Ekki svo að skilja, að hann só illviðra- ki’áka, því ekkert íslenskt skíild til- byður sólina af xneiri einlægni en hann. En þó er eins og stafi kulxfx af þessxxm eilífxx stórhríðum, og sumir lesondxxr villast jafnvel í þeim og finst skáldið vera að yikja sig xxpp. MeS þessum tveim bókum : HéS- an og li an d an og K v æði lxef- ir GuSmundur FriSjónsson gefið ís- lensku þjóðinui stóigjafir á einu ári, og muuxx þær seiut verða endur- golduar svo sem veit væx’i. 1" Snorri Sturluson verslunarma'Sur. Hann var fæddur á ísafirSi þ. 6. juní 1895. Foreldrar lians vorix Sturla Jóusson skipstjóri á ísafirði og koua lians Arnfríður Ásgeii's- dóttir. Snorri sál. ólst upp hjá foreldr- um sínum á ísafirði, þar til haun fluttist til Flateyrar á vegum Krist- jáns Ásgeii’ssouar verslunai’stjóra Á. Ásgeirssouar verslunar, árið 1910. — Var lianu í þjónustu’versl- xxnarinnar til 1918, er liún var seld Hinum sameinuðu ísl. verslunum. — Þá fór Snorri sál. til Reykjavíkur og var um tíma bóklialdari hjá Gai’ðari Gíslasyni stórkaupmanni, og átti lieiiua þar syði'a upp fi’á því. Um tíma í'ak hann versluu jafn- liliða skrifstofustörfxxnum. Þ. 28. mai 1924, giftist hann eft- ii’lifandi ekkju sinni Jakobínxx Gríms- dóttur, ágætri konu, uppeldisdóttur fi'ú GuSrxxuar Torfadóttur á Sól- bakka. Stóð brúðkaup þeirra hjóna á heimiii fxxi Guðrúnar og lmgheilar hamiugjuóskixv fylgdu ungu hjón- xxnxxrn þegar þau lióldu hóðau til liins uýstofuaSa heimilis síus í Reykjavík. En því miður yarð sambúS þeirra ekki löng. Snorri sál. veiktist í nóv- ember sama ár og varð aldrei frísk- ur aftur. Lá hanu veikur heima í allann fyrravetur og síðastliðiS sximar fór liann á Heilsxxhælið á Vífilsstöðum. — Virtist lieilsa hans fara batnandi á liælinu og liöfðu viuir lians góðar vouir um bata. En svo versnaði honmn aftur. Var liaun þá fluttxxr á Landakotsspítala og þar dó hann þ. 13. þ. m., nokkrum dögum eftir árangufslausan upp- skurS. Banamoin haus var talið aS vera krabbamein. Snoi’ri sál. var sérlega myndar- legur maSur, svipmikill og svipfag- xxr, lipxxr og aðlaðandi í allri xxm* gengni og framúrskarandi skapgóð* ur. Þó var liann mjög viljafastur og fór síuar leiðir og mau eg ekki

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.