Vesturland

Árgangur

Vesturland - 12.01.1926, Blaðsíða 3

Vesturland - 12.01.1926, Blaðsíða 3
VESTURLAND 3 Chocolade, / Aichocolade, Appelsinur. Ódýrast hjá Ólaíi Pálssyni. Ullargarn hað besta sem fáanlegt er. Fallegir litir og margir. Lægst verð. Öll samkepni útiloknð. Fæst hjá Ingibjörgu Halldórsd. Hnífsdal. og siölausa" löguiál náttiirunnar, lík- amlegt ofbeldi, var lielgatS af læri’ meistara þeii-ra Ólaíi Friðrikssyni. Þeir fóru því með fjölmeuni. A vegi þeirra varö „hinn mikli jafnaðar- frömuður“, lögregluþjónuinn, ekki einn, heldur margir. Jafnaðarmenn- irnir í Reykjavík tóku þessar „dá. samlegu innróttingar“, og misþyrmdu þeim ; þær fengu að kenna á hinni „siðlausu“ náttúru, sem lætur þann sterkari kúga þanu, sem veikari er. — „Hinn mikli jafnaðarfi'ömuður’1, lögreglan, fær aldrei haldið uppi jöfnuði, nema liún sé svo líkamlega sterk, að svokallaðir jafnaðarmeun geti ekki beitt við hana ofbeldi. íhaldsmennirnir ,,auðvaldið“, hór á landi, sem jafnan hafa virt jafuað- arstarf lögreglunuar, vilja gera hana svo sterka, að henni só uut að fram- kvæma það, en svokallaðir jafnaðar- menn hór á landi vilja að þær „innróttingar“ verði aðeins svo öfl- ugar, að hið „blinda, grimma og sið- lausa“ lögmál náttúrunnar fái brotið þær niður. Óháð blöð. —o— Um s. 1. áramót var blaðið Lög- í'ótta 20 ára, Minnist ritstjóri og eigandi blaðsins, Þorsteinu Gíslason, þessa afmælis með fróðlegri grein. Er þar *kýrt frá stofnun blaðsins og hverjir voru forgöngumenn þess fyrii'tækis og stuðningsmenn, og fylg- ir kafli úr ávarpsorðum blaðsins þeim er það lróf með göngu sína. Segir ritstjórinn fáorða sögu blaðsins frá byrjun og til þessa dags. Er það ágrip fróðlegt þó stutt só, og etíaust rótt frá hverju atriði skýrt utan einu, því síðasta, sem skakt hefir orðið, aunað kvort af ókunnug- leika eða af misskilningi. Niðurlagið er á þessa leið: „Nú heflr liún (Lögrótta) þá sór, stöðu meðal blaða landsins, að húu er öllum flokkum óliáð, eins og henni var ætlað, þegar liúu var stofnuð, svo sem sjá má á inngangsorðunum í 1. tölubl. hennai', sem preutuð eru liór á undan.“ Lögi'ótta hefir ekki þ á „sói’stöðu rneðal blaða landsins“ að vei'a „öllum flokkum óháð“. Svo er því t. d. háttað með Vestui’land og e. t. v. fleii'i ísleusk blöð. Vesturland er eign ritstjórans og tveggja annara manna, og heflr svo verið frá byrj- un útkomu þess. Það er svo gersarn- lega óháð öllurn flokkum. að ekkí einu sinni eiun einasti þingmaður hefir nokkuð um xitkomu þess eða stefnu að segja. Af tilvitnuu Þ. G. í inngangsorð Lögróttu er það bert, að hann muni telja blöð eins og Vesturlaud óliáð öllum flokkum. En auðvitað geta blöð haft mai'ga sórstöðu aðra svo sem t. d. þá, að styðja enga pólitíska stefnu. Símfréttir. Útlendar. Stórkostlegjpeningafölsun hefir komist upp í Budapest; stend- ur í sambandi vi'S burtför krón- prinsins úr landi. Margir bátt- standandi menn viS máliS riSnir. Innlendar. Útflutningur íslendskra af- ur<5a var í desemberkr. 2954740. Alls útflutt á árinu 1925 fyrst 70780000 setSlakrónur, er jafn- gilda 50500000 gullkróna, ÁriS 1924 var flutt út fyrir 80000000 se'Slakróna, er jafngiltu 43000000 gullkróna. Austanrok var í Yestmanna- eyjum í gær. Enskt skip „Har- fell“ lá á ytri liöfninni og var ])ar eitthva‘8 í ólagi, en sam- band náSist ekki viS ]xaS. Komst ])aS me‘S naumindum burtu, Fregnir eru sfSan óljósar en pó taliS fullvíst aS skipiS hafi sokk- iS vegna leka, sera aS bafi kom- iS, er ])aS kom noi’Saustur fyrir eyjar, Togarar komu til hjálpar og björguSu 8 mönnurn, en bát meS 5 mönnum hvolfdi og drukknuSu allir. SkipiS var 4000 smálestir. Yélbát GoSafoss meS 5 mönn- um vantar. TaliS bætta aS far- ist bafi. ViS bœjarstjórnarkosningu á SeySisfirSi fékk A-listi 158 at- kvæSi og kom aS SigurSi Jóns- syni, verslunarstjóra. B-listifókk 190 atkv. og kom aS Karli Finnbogasyni og Brynjólfi Eir- íkssyui símaverkstjóra. Alls greidd 353 atkv., 5 seSlar ó- gildir. Kosningin í Kjósar- og Gull- bringusýslu var mjög vel sótt. Upptalning atkvæSa hefst á liá- degi JxriSjudag (í dag). Togarinn Jupiter dæmdur í 24.500 kr. sekt; alt upptækt. Skipstjóri sneri sór sjálfur til lögreglustjóra er hann kom frá Englandi til ]>ess aS svara til sakar sinnar. Kaupdeilur í Yestmanneyjum endaSar. Gengu atvinnurekendur aS kröfum verkamanna aS greiSa kr. 1.30 um tímanní dagvinnu. Úr einkaskeyti. Margir bátar í Ksflavík, Sand. gerSi og Njai’Svíkum fiskuSu daglega síSari bluta fyrri viku 6-9 skp. miSaS viS verkaSan fisk, aSallega ]>orsk. Útlit taliS ágætt. Slysfarir. Það soiglega slys vildi til þanu 6, 4. m. að niaðui' beið baua á togar- anum Apríl fi'á Reykjavík. Vita menn eigi með vissu um livernig slys þetta liefir viljað til, en mað- urinn fanst dauður niður í vólarixmi. hefir að líkindum fallið og rotast. Hann var sonur lijónanna Jóhanns Guðmundssonar og Valgei-ðar Guð- bjai'tsdóttur á Flateyi'i og hót Eir- ikur, ungur maður og hinn efnileg- asti aðeins 22 ára gamall. Bæ j ars t j órnarkosningin 5. þ. m. fór svo, að kosnir voru af A-lista Finnur Jónsson og Jón indlar Stórt urval nýkomiÖ. Loptur Gunearss on M. Pótui’sson, en af B-lista Jóhann Bárðai'son. Kosningin var lítið sótt svo að aðeins 603 kusu af 954, sem á kjörskrá eru. Var og undix'búning- ur uudii' kosninguna aðeins af liálfu bolsevika. en þar gekk róðurinn svo þungt, þó fast væi’i á árar lagst, að gamlir fylgismenu sátu lieima, þótt beitt væri fyrir þá þrem og fjórum akneytum sjálfan kosniugadaginn. B listamönuum sýndist róttast að láta menn sjálfráða og ólivatta, því fylgi raanna mun svo best til fram- búðar, að þeir komi óhvattir. Útkoinan vai'ð sú, að bolsevikar fengu tæpum 80 atkvæðum minna eu í fyrra, en B-listameun nokkrum atkvæðum fleira eu þá. Hér gerist það sama og ætíð vti'ð- ui', þar sem verandi meirililutaflokk- ul' missir tiltrú kjósenda, án þess að ný mál sóu á döfinni: Þeir von- svikuu sitja lieima. Frá ísafirði. Bátarnir liéðan hafa vei'ið að tínast suðnr þessa dagana, og eru þessir farnir auk þeiri’a seni áður eru taldii’. Gisssur Hvíti, Frey j a, Fxágg, Kveldúlfur, Helena, Sóles"-, Eggert Ólafsson, Þuríður Sundafyllir og Kári fi'á Langeyri, Harpa og Her- móður. Perci og Kári Sam. vei’slananna eru aðeins ófarin. Síld heflr eunþá veiðst töluvei-ð þessa viku á Skötufirði, en flestir ára- bátar eru nú kættir í'óðrum. Menn þeir er slösuðust á „Hávarði ís- firðing“ um daginn, eru nii allir á góðum batavegi. Mun Hinrik þó lengs verða að ná sór, sem voulegt er, eftir hin miklu meiðslh Bending til lögreglunnar. Nú daglega sjást drengir 10—17 ára gaLnlh' hafa sór það til skemt- unar, að fara fram á pollinn á smá- ísjökum er varla heldur þunga þeirra. Þar sem þetta er stórliættnlegt og getui' ollað slysi, ætti lögreglan að banna þetta, áður en slys hlýst af. Kári Sam. isl. verslanauna kom inn á sunnudagiun með 25 þús. pund, liafði flskað það liór xiti fyrir Djúpiuu á 130 lóðir. Skemtun Kvenfólagsins „Ósk“ þ. 6. þ. m. var ágætlega sótt og skemtu menn sór hið besta.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.