Vesturland

Árgangur

Vesturland - 12.01.1927, Síða 1

Vesturland - 12.01.1927, Síða 1
VESTURLAND Ritstjóri: Sigurður Kristjánsson. IV. árgangur. j ísafjörður, 12. janúar 1927. 1. tölublað. l Guðmundur Sveinsson kaupmaður Og frú Ingibjörg Kristjánsdóttir. Framtal. Þeir framteljendur til tekju- og eignaskatts, sem úr bænum fara fyrir venjulegan framtalstíma, eru mintir á að skila framtali áður en þeir fara. Eyðublöð fást altaf á heimili formanns skattanefndar í Hafnarstræti 1. [Guðmundur Sveinsson kaupmaður í Hnífsdal lést 31. október s. 1. En konu sína, frú Ingibjörgu Kristjánsdótíur misti hann 3. des- ember 1923. Þótt Vesturland flytji ekki löng æfiágrip látinna manna, þykir því ekki annað hæfa, en að minnast með nokkrum orðum þessara merku og ágætu hjóna]. Athylgi skal vakin á þvi, að samkvæmt skattalögunum er skylt að hœkka skatt á þeim, sem ekki telja fram. Það urðu tæp þrjú ár í milli þeirra, og nú hvíla þau bæði í kirkjugarðinum hér, og sporun- um fækkar að heimilinu þeirra. Mun ísfirðingum og öðrum ná- grönnum þykja að minnu að hverfa i Hnífsdal, en áður var, meðan þáu hjón héldu þar uppi risnu. Og líklega virðist Hnífsdæling- um sjálfum ekki siður tómlegt um þann arinn. Aður en eg, sem þetta skrifa, kom í Hnifsdal fyrsta sinn, vissi eg ekkert um þann stað nema eitt: að þar var Guðmundur Sveinsson. Og alllengi eftir það að eg kom í nágrennið, var þetta það merkasta og nær því eina, er eg vissi um þann stað. Eins og það eru einstök fjöll, og ekki þau lægri, er fyrst koma í sýn, er að Iandi er siglt, eins er vitund manna um bygðarlög, afspurn eðakynningþeirra manna, sem þar eru fremstir. En ekki fer ætíð svo, eins og hér, að sömu mennirnir verði við nánari kynningu þeir sem best laða að sér og hverfa síðast úr minni. En að svo varð um þau hjón Guðmund Sveinsson og Ingibjörg Kristjánsdóttur og heimilið þeirra, kom með vissu af örlæti og hinni skýlausu alúð húsbóndans, og gáfum og göfugu lundarfari og ís- lenskri vinfestu húsfreyjunnar. Þau hjón voru bæði fædd og alin upp í sveit þeirri, er þau dvöldu í alla æfi. Guðmundur var fæddur i Tungu við Skutulsfjörð 4. janúar 1852 og ólst þar upp hjá föður sínum Sveini bónda Sölvasyni, en strax Þingmálafnndagerðir. Útdráttur. Sunnudaginn 12. des. 1926 var þingmálafundur haldinn að Ögri. Fundarstjóri var Bjarni Sigurðs- son en fundarritari Hafliði Ólafs- son. Þessar tillögur voru samþyktar: 1. STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ. a. Fækkun ráðherranna, svo að er hann varð fulltíða maður, flutt- ist hann til Hnífsdals og gerðist formaður, fyrst hjá föðurbróður sínum Halldóri Sölvasyni, og síð- ar hjá Kristjáni Kjartanssyni i £úð. En hans dóttir var frú Ingi- fejörg. Er ætt hennar gömul og ^in hin merkasta og besta í þessu héraði. 1. september 1882 stóð brúð- kaup þeirra Guðmundar og Ingi- bjargar og reistu þau sama ár hús það, er þau buggju í til æfi- Ipka. Verða þeir eigi taldir, er innyfir þeirra þröskuld stigu, missælir, en hina mun létt að telja, er þaðan gengu óglaðir. Mun og öilum minnisstæð hin göfuga húsfreyja og hinn gjörfi- legi slungi hári öldungur. Alt frá því er Guðmundur setti sarnan bú, stundaði hann sömu aðalatvinnu. Var það útgerð og landbúnaður. Síðustu 25 árin hafði hann jafnffhmt fiskikaup og rak verslun. Áraskifti eru jafnan að afkomu við fiskiveiðar og verslun. Varð Guðmundur að reyna það sem aðrir. Voru sum árin góð en önnur erfið. En áraskifti voru aldrei í rausn þeirra hjóna og hýbýlaprýði. Þau hjónin áttu fimm börn. Voru þrjú dáin fyr þeim: Elín, gift Karli Olgeirssyni kaupmanni á ísafirði, og tveir synir: Kristj- án Pétur og Guðmundur, er báð- ir dóu ungir. Eftir lifa tvær dætur: Elisabet, gift Þórhalli Sæmundssyni lög- fræðingi í Véstmannaeyjum og Guðmunda ógift. S. K. hann sé aðeins einn, en taka aft- ur upp landritaraembættið. b. Landkjör sé eftirleiðis sam- fara almennum kosningum. c. Að aðeins þurfi þriggja ára búsetu til þess að öðlast atkvæð- isrétt. II. FJÁRMÁL. a. Fundurinn skorar á Alþingi að gæta allrar sparsemi i meðferð rikisfjár, svo hægt verði að lækka skattana að mun, en það álítúr fundurinn vera nauðsynlegt vegna atvinnuveganna. b. Þá skorar fundurinn á Ai- þingi og rikisstjórn að reyna að forðast gengissveiflur af fremsta megni. III. SAMGÖNGUMAL. a. Fundurinn telur aö nú um sfnn beri að leggja aðaláhersluna á að auka og bæta samgöngur innan héraðanna, bæði ái sjó og landi. Jafnframt telur fundurinn að samgöngur séu mjög vel við unandi kringum strendur landsins nú, er nýtt skip bætist við og með því að hafa leiguskip tiF strandflutninga, eins og gert hefir verið nú i ár. b. Fundurinn telur ótimabært og ofvaxið rikissjóði, að ráðast í járn- brautarlagningu nú að svo stöddu. IV. FISKIVEIÐALÖGGJÖFIN. Fundurinn skorar fastlega á Al- þingi og rfkisstjórnina að gæta þess að samþykt lögþings Fær- eyinga ekki fari út fyrir þær íviln- anir, sem Dansk-íslensksambands- lög heimila dönskum ríkisborgur- um, Svo og gæta þess I hvívetna að fiskiveiðalöggjöfin sé í engu skert. V. LANDBÚNAÐARMÁL. a. Um leið og fundurinn lýsir vantrausti á formanni Búnaðarfél. íslands, og einnig á meðstjórn- endum hans, að því er snertir frá- vikningu búnaðarinálastjóra Sig- urðar Sigurðssonar, skorar hann á Alþingi og ríkisstjórnina að hlutast til um að öll stjórn Bún.- fél. íslands fari nú þegar frá. b. Fundurinn skorar á Alþingi að koma í veg fyrir, að komið geti fyrir. framvegis, að bráðapestar- bóluefni sé ófáanlegt, eins og raun hefir á orðið á liðandi hausti. c. Fundurinn skorar á þing og stjórn, að draga í engu tilliti úr þeim fjárveitingum til landbúnað- arins, er átt hefir sér stað undan- farið. VI. HÉRAÐSMÁL. a. Símamál. Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að láta nú þegar á þessu ári bæta símasamband ísafjarðarsýslu víð Borðeyri, með því að strengja nýja línu frá ísafirði til Ögurs, og frá Arngerðareyri til Hólmavikur. b. Djúpbáturinn. Fundurinn skorar á Alþingi að veita ríflegri styrk, en verið hefir til þess að föstum áætlunarferðum verði haldið uppi um ísafjarðat- djúp. c. Skólamál. Fundurinn skorar á Alþingi að setja á næsta þingi lög um full- kominn gagnfræðaskóla á ísafirði, og veita á næstu fjárlögum fé til skólabyggingarinnar. Allar tillögurnar samþyktar I einu hjóði. Ár 1926 mánudaginn hinn 13. des. var þingmálafundur settur og haldinn að undangengnu fundar- boði frá alþingismanni sýslunnar Hr. Jóni A. Jónssyni. Fundar- stjóri var Halldór Gunnarsson og fundarskrifari Bjarni Hákonarson. Eftirfarandi tillögur voru sam- þyktar: I. STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ. a. Að ráðherra verðiaðeinseinn. b. Að landritaraembættið verði tekið upp aftur. 0 c. Að kosning til landskjörs fari fram samtímis kjördæmakosning- um. d. Að aðeins þriggja ára búsetu þurfi til að fá atkvæðisrétt. II. FJÁRMÁL. Fundurinn skorar á Alþingi að gæta liins ýtrasta sparnaðar í fjár- málutn ríkissjóðs svo hægt verði að lækka þá skatta sem hvila þyngst á atvinnuvegum landsins. III. SAMGÖNGUMÁL. a. Fundurinn skorar á Alþingi að veita sem ríflegastan styrk til bættra samgangna innan héraða landsins. Jafnframt telur hann ó- þarfa, að svo stöddu, byggingu á nýju strandferðaskipi. b. Fundurinn telun járnbrautar- lagningu ótímabæra að svostöddu. IV. LANDBÚNAÐARMÁL. a. Fundurinn lýsir megnri óá-

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.