Vesturland

Árgangur

Vesturland - 30.01.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 30.01.1927, Blaðsíða 3
VBSTUfcLANÖ. Bæjarstj.kosningin. Úrslitin urðu þau, að A-listinn fékk 373 atkvæöi gild, en B-listinn 271 atkv. Ógild voru dæmd 32 atkv. Átti A. 9 þeirra en B. 23. Auðir voru 7 seðlar. Talsverður atkvæðamunur sýn- ist enn vera hjá flokkunum, en að- eins þó ef fljótt er á litið. r^ I rijn I 1 lí Iki imrara^ii] bhhiziisi iminiziiUoa misimm Undirbúningur kosningarinnar var hjá íhaldsmönnum sami og í Eftirtöld vélskip eru til SÖlll l fyrra, sem sé sá, að láta hvern ókvattan ráða sínum gjörðum. SJ0FN stærð 31,80 smálestir. Efní: eik, með 50 HK Bolindervél. Hafði flokkurinn ekki einu sinni kosningaskrifstofu, nema þá fáu FRIGG 27,60 eik, 48 HK Alphavél. klukkutíma, sem kosningin stóð yfir. FREYJA 27,17 - . eik, . 70 HK Finnöjvél. Ástæðan er sú, að flokknutn leikur alls ekki hugur á að ná GYLFI — 25,60 — — eik, — 45/50 HK Finnöjvél. meirihluta í bæjarstjórn, meðan sakir.standa eins og nú er I bæn- SÆFARI — 26,91 — — eik, — 36 HK Alphavél. um. Voru talsvert skiftar skoðanir PERCY 43 eik, 55 HK Greivél. um það innan flokksins, hvort stilla ætti. Og ástæðan til þess KVELDÚLFUR 23,55 eik, 40 HK Bolindervél. að það þó varð ofan á, var að- eins sú, að vissa er fyrir því, að HELENA 35,89 íura, 40 HK Bolindervél. það heftir þó nokkuð gerræði bolsa, að á þeim sé haft auga. KARI • 27,68 fura, 60/70 HK Finnöjvél. Og til þess að geta fengið eitt sæti I kjörstjórn við Alþingiskosn- SNARFARI — 26,65 — — fura, 36 HK Alphavél. ingar, verða ihaldsmenn að eiga þrjá fulltrúa í bæjarstjórn. En ef BIFR0ST — 27,16 — — fura, — 40 HK Skandiavél. ihaldsmenn ættu engan mann í kjörstjórn, mundi það vitanlega kosta þá atkvæði allra þeirra kjós- enda flokksins, sem aðstoðar þurfa við kosninguna vegna sjóndepru. Hjá bolsevikum stóðu sakir svo, að þeim var það ljóst eins og öðrum, að fylgi þeirra er mjög þorrið í bænum, svo að ef menn væru sjálfráðir, mundi vart meira en helmingur þeirra kjósenda, er áður hafa stutt þá við bæjarstj.- kosningar, mæta á kjörstað. Þeim er nú sem vorkun er, sárt að þessi sannindi komi í ijós. Tóku þeir það ráð, að ganga berserksgang í agitation og smölun. Var svo hart fram gengið, að menn voru dregnir á kjörstað og skiluðu þar siðan auðum seðli. Árangurinn var þó ekki betri en það, að mun- urinn milli flokkanna varð ekki nema 88. atkvæði, en var 1925 205 atkvæði 1926 129 atkv. Flóttinn í liðinu er bersýnilegur og er fullvíst, að ef hver hefði verið látinn sjálfráður, hefði mun- urinn enginn orðið, eða á hinn veginn. Ástæður eru aðallega tvær. Fyrst sú, að öllum bæjarbúum er nú ljóst, að bolsar hafa mælt þeim tál eitt, er þeir lofuðu því að stjórn þeirra skyldi bæta hag bæjar og borgara. Og i öðru lagi sú, að nú sjá það allir, að foringjar flokks- ins eru kommunistar, þótt þeir hafi harðlega þrætt fyrir það, en fæstir bæjarbúar eru kommunistar, og hafa þeir stutt foringjana í þeirri tálvon, að þeir væru það ekki heldur. Það hefir orðið hér, sem sjald- gæft mun: að þeir, sem færri fengu atkvæðin, eru vel ánægðir, en hin- ir, sem fleiri fengu, una sínum hag stóriila. Þetta er þó eðlilegt, þvi minni- hiutinn sér, að honum eykstfylg- ið fyrirhafnarlaust, en hinir sjá að ósigurinn biður þeirra við næsta fótmál. Vélskip til sölu. Væntanlegií kaupendur snúi sér til stjórnar íslandsbanka i Reykjavik eða stjórnar Útbús íslandsbanka á ísafirði, sem gefa alí* ar nánari upplýsingar. f 9 W Utbú Islandsbanka á Isafirði. r'11 I r^ I r'* I I r^ kilwiKilkiKilwi r^lr^|rilr^|r^|r^ I | K.jí I | ki | Wi ry I m|m I r^ li|ki|wi|ki Rafleiðslutaugar utan húss og innan, i heild- sölu beint frá verksmiðjunni. Jón Sigurðsson Austurstr. 7. Reykjavtk Sttni 386. Símfpéttir* Útlendar. Kaupmannahöfn: Influenzan breiðisi mjög út, en er væg. London: Bretar senda frá Portsmouth her- lið, tanks, flugvélar, og beitiskipa- deild frá Malta áleiðis Kína. Segja það aðeins varnarráðstafanir. Siðara skeyti segir Endlendinga eiga 14 herdeildir á leið til Kina, senda og her frá Englandi. Japan neitar hernaðarsamvinnu við England gagnvart Kina. Senni- legt að Bandaríkin geri sama. Búist er við að flestar þjóðir við- urkenni kröfur Kantonstjórnarinn- ar um, að eftirlit útlendinga með málefnum Kína hætti. Innlendar: Akureyri: Kostiir í bæjarstjórn: Ingimar Eydal, Framsókn, Steinþór Guð- mundsson og Elísabet Eiríksdóttir verkamenn, Hallgrímur Daviðsson íhaldsfl. Vestmannaeyjar: Vélbát „Mínervu" með 5 ein- hleypum mönnum vantar síðan i mánudagsveðrinu. Þór og togarar leita. Kveldúlfsfélagið hefir keypt síld- arverksmiðjuna á Hesteyri. Innflutningur í des.: 2 088 138. Þar af til Rvíkur 1 530 815. Frá Ísaíipöi. „Kristine 1“ fisktökuskip fór héðan suðurtil Reykjavfkur þann 26. þ. m. Með þvi tóku sér far: Gestur Árskóg kapteinn og Guðmundur Jónsson frá Mosdal tréskeri. LÍKKISTUR, LÍKKLÆÐI hjá Árna Olafssyni. Mótorbátup 3—4 lesta, nýlegur með góðri tfél tii sölu með tækifærisverði. — Uppl. gefur Kristján Jónsson írá Qarðsstöðum. íbúó. Stórt kjallarapláss til leigu. A. v. á. Gissur hvíti íór suður þann 26. þ. m. Stund- ar hann fiskveiðar frá Sandgerði í vetur. Skipstjóri er Guðm. J. Ásgeirsson. Skemtun hélt fþróttafélagið „Magni" s. 1. föstudagskvöld.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.