Vesturland

Árgangur

Vesturland - 14.02.1927, Blaðsíða 4

Vesturland - 14.02.1927, Blaðsíða 4
4 VESTURLAND. VESTURLAND kemur út einu sinni í viku. kostar 7 kr. um árið. Gjalddagi 1. oktober. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Sigurður Kristjánsson. Ritstjórinn til viðtals kl. 4-5 dagl. í Hafnarstr. 1. Sími 99. Afgreiðslum. Loptur Gunn- arsson Aðalstræti 11. Sími 37. Tækifæriskaup. 2 knattborð, (Billard) til sölu í góðu standi með öllu tilheyrandi og fleiri ára birgðir af leðri. Annað er Petrograd, stærð 2.66 X 1.45 mtr., hitt 1.83x0.92 mtr. Allar náríari upplýsingar gefur Sigurður Ásgeirsson Silfurgötu 8, ísafirði. Auglýsing. Húseign á ágætum stað í Hnífs- dal er til sölu. — Væntanlegir lysthafendur snúi sér til undirrit- aðs, sem veitir nánari upplýsing- ar sölunni viðkomandi. Hnífsdal, 11. febr. 1927. Einar Steindórsson. Nýkomið: Hvftkál, / Rauðkál, Selleri, Rödbeder, Gulrætur, Piparrót, Kartöflur. Olaíur Pálsson. ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ + Skófatnaðurinn+ ♦í verslun M. Magnússonar^ ♦^ ísafirði, ♦ ♦er traustur Jallegur og ódýr.^ ^ Ávalt miklu úr að velja. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Konurnar og dýrin. Flestum kemur saman um það, að tilfinningalíf kvenna sé ríkara og margþættara en tilfinningalíf karla. Konurnar hafa meiri hæfi- leika til að elska, og hjartað seg- ir þeim margt, sem hyggjuvit karlmanna rennir ekki grun í. Fyr- ir því teljum vér það miklu skifta, að konur fáist til að leggja góð- um og göfugum málefnum lið, t. d. dýraverndunarmálinu. Konur haía uft eldinn, sem knýr til starfa. Og ekki er það léttast á metunum í þessu sambandi, að flestar kon- ur eru, eöa eiga eftir að vera mæöur. hví það eru mæðurnar sem mest alirif liafa á ungu kyn- slóðiua, konur og ínenn frajntíð- arinnar, annaöhvori með ástúð- legri umhyggju og hollri leiðsögú eða með kulda, kæruleysi og van- hyggju. Ef allar konur þessa lands tækju dýraverndunarmálið að sér, þá væri þvi borgið í framtíðinni. — Ef öll börn þessa lands drykkju inn í sig með móðurmjólkinni sam- úð með dýrum og mönnum, þá myndi þjóðfélag vort taka mikl- um framförum og mörg mein lækn- ast sjálfkrafa. Munið það, þérmæð- ur, að það er að miklu leyti á yðar valdi að gera börn yðar að dýravinum. Yður er gefið dásam- legt tækifæri til þess að rækta þessi ungu blóm, börn yðar, i jurtagarði þeim, er heitir heimili, og láta þau senda frá sér ilm ást- úðar til alls, sem lifir. — Þegar hjúskaparlífið og móðurköllunin eru skoðuð í þessu ljósi, sést það greinilega að einlífið, út af fyrir sig, er sist helgara eða göfugra, J)ó að því hafi stundum verið haldið fram. íslenskar konur! Leggið dýra- verndunarmálinu lið. Kaupið mál- gagn mestu „smælingjanna", „Dýraverndarann", og látið börn yðar lesa hann. Kennið þeim með dæmi yðar og skynsamlegum Ieið- beiningum, að það sé ljótt að fara illa með dýr, og óviturlegt, vegna þess, að þeim verði miklu þægi- legra og yndislegra að lifa I heimi, þar sem dýrum og öðrum lifandi verum er vel við þau, vegna þess, að þeir hafa aldrei unnið þeim neitt mein, heldur en að lifa sem spellvirki, er engum þykir vænt um, og verða svo einmana og yfirgefinn, vegna alls þess, er hann hefir skemt og lagt í rústir. Því að þau verða örlög allra spell- virkja. Vér heitum á yður, konur, að leggja hinu göfuga málefni voru lið. Yður er gefið mikið vald. Framtíðin er að miklu leyti f yð- ar höndum, þvf að þér mótið börn- in mest, — konur og menn fram- tíðarinnar. „ Dýraverndarlnn “• Talandi tölur. —o— í skýrslu breska atvinnumála- ráðuneytisins, sem út kom um síð- ustu áramót, segir svo, að árið 1926 hafi langsamlega skarað fram úr því, sem áður hefir orðið í sögu landsins um vinnudeilur. 2 741 000 verkamenn voru riðnir við vinnudeilur 11 fyrstu mánuði árs- ins og leiddi af þvf að 159 800 000 vinnudagar fóru til ónýtis. Tap- aðir vinnudagar vegna verkfalla voru. Árið 1912 40890000 dagar — 1916 2350000 — * — 1919 34070000 — — 1920 26570000 — — 1921 84870000 — — 1924 8420000 — — 1925 7980000 — — 1926 159800000 — Geta verkfallahöfundarnir hér spreitt sig á að reikna út, hve mörgum krónum þetta nemur með ísfirskum vinnutaxta. * Góð jörð til leigu. Jörðin Gil í Hólshreppi 12 hundruð að fornu mati með leigupeningi og miklum húsum, fæst til ábúðar i næstu fardögum. Lysthafendur snúi sér til herra Ólafs Árnasonar verslunarmanns í Bolungavík, sem gefur allar frekari upplýsingar. ! v - ! ---------------------------^------------- ROJ OL-smurningsolíur. í fjarveru minni annast hr. Kristján Guð- mundsson pantanir og afgfeiðslu á Rojol-smurn- ingsolíum. Úlafur Cfuðmuudsson. fsnfirfli fer fyrstu ferð sfna frá Reykjavík, austur og norður um land, laugar- daginn þ. 5. mars. Skipið verður 19 daga í ferðinni og kemur á all- flestar hafnir kringum land. Næstu ferð sína fer skipið frá Reykjavfk, einnig austur og norð- ur um land, mánudaginn þ. 28. mars, kemur þá einnig við á flestum höfnum landsins. Afgr. h.f. Eimskipafél. íslands. j „GREI“-hreifillinn fullnægir öllum kröfum, sem gerð- ar verða til fyrsta flokks nýtfsku mótors, fyrir þilskip og báta. Verðið sanngjarnt. Fáið verð- lista og leitið tilboðs hjá um- boðsmönnum. P. A. Ólafsson Reykjavfk. ■ SÓLARSMJÖRLÍKIÐ . ■ fáið þér ætíð nýtt a borðið, það er því ■ ljúífengast og næringarmest. ■4 Árið 1912 var fiskur sem fluttist til Grimsby seldur fyrir 2 842 000 Lstr., en árið 1925 fyrir 4 867 000 Lstr. — Nú er í ráði að byggja þar fiskiskipakví, sern áætlað er að kosti 3 000 000 Lstr. Jörð til söln. Jörðin Fossar f Skutulsfirði er til kaups og ábúðar f næstu far- dögum 1927. Jörðin er skamt frá ísafjarðarkaupstað og Iiggur þvf vel við afurðasölu. Frekari upplýsingar gefur Leiðrétting. I greininni „Alvörumál" I. i siðasta blaði Vesturlands er ritvilla i „Dæminu“, sem eg tek. Þar stendnr 21/4a i stað 12/42 og jafnan er reiknað út samkv. ritvillunni. Þetta skiftir litlu, vegna þess að hver at- hugull lesandi sér þetta af þvi sem á und- an fer. Ennfremur eru 2 prentvillur i grein- inni, en þær eru báðar svo augsýnilegar, að það er tæplega þörf að geta þeirra t. a. m. „einngi" fyrir „einnig" og orðaröð ruglað á öðrum stað. Villurnar leiðréttast sjálfkrafa af þvf sem á undan og eftir fer. E. K. Guðm. Jónatansson Fossum. Til leigu. íbúð fyrir litla fjölskyldu er til leigu. Guðm. Pétursson. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.