Vesturland


Vesturland - 20.02.1927, Blaðsíða 1

Vesturland - 20.02.1927, Blaðsíða 1
VESTURLAND Ritstjóri: Sigiirður Kristjánsson. " IV. árgangur. fsafjörður, 20. febrúar 1927. f>. tölubla*. Suiidið í Reykjanesi. Suncl cr hcilnæmasta og bcsta íþróU, scm til cr. Um það cru víst ekkí skiftar skoðanir. Rcykja- nesið hérna inni í Djúpiiiii cr, næst Reykjavík, besti og heppi- legasti staður á öllu íslandi til þes's að veita fjölmenni uppeldi í þessari ágætu og nauðsynlegu i- þrótt, því auk náttúruskilyrðanna, sem ekki getá betri verið, liggja að staðnum fjölmenn héruð, og allsíor kaupstaður og mannmörg þorp á næstu grösum. Ef meim- irnir gengju til móts við náttúr- úna i því að gera staðinn gisti- legan, er engum vafa undir orpið, að þangað sæktu hundruð manns árlega, til ómetanlegs gagns fyrir þroska og hcilbrygði alls þcss fjölda. Hér cr um svo mikið nauð- synjamál, svo mikla héraðsbót að ræða, að enginn hugsandi maður má hlutlaus hjá sitja. Bústaður námsfólksins er slikur, að þar má ekki við una. Er þar svo mörgum saman hrúgað í litla og óvistlegakró, að ekki cr hættulaust. Og þrifnaði verður ekki við komið svo unándi sé. Við sundþróna vcrður að byggja svcfuhús og iþróttaskála nú þeg- ar. Verða sýslan og ísafjarðar- kaupstaður að beita sér fyrir fjár- útvegun, þvi sjálfsagt er að leita til þingis um fjárframlag. Má full- treysta þvi að fjárveitingarvaldid sinni að einhverju svo miklu menn- ingarmáli sem þessu, ef ísafjörður og sýsla veita því einlægt fylgi: Það er ekki hægt að búast við því, að ungmennafélagið, sem séð hefir um sundkensluna, geti aflað fjár svo setn--t.il þarf. Alþingi mundi að sjálfsögðu þykja meiri trygging fyrir framkvæmdum, ef umsóknir koma frá bænum og sýsluféldgínu. Og er einnnig skylt að framlag kæmí úr sjóðum þeirra. Samskota maétti og afla hjá al- mertningi, og eru íbúar þessa hér- aðs þá orðnir ólíkir því, sem þeir hafa áður verið, ef þeir bregðast þar ekki drengilega við. í sambaridi við þetta verður að benda á það, að vanda verður alveg sérstaklega til sundkennar- ans. Fyrst i stað að minsta kosti myndi það laða fólk best að sund- skólanum, að þar væri meir en meðalmaður til stjórnar. Má ekki horfa í að borga kensluua rífleg- ar, til þess að fá úrvals mann, því sannast að segja er þeim manni tríiað fyrir miklu, og er ekki nóg að hann sé sundfær vel; hann vcrður að vera maður þrosk- aður að viti og ábyrgðartilfinn- ingu, Því engum grænjaxli er trú- andi fyrir mörgum tugum barna og unglinga. Ætti að auglýsa eft- ir kerinára strax og bjóða sæmi- legt kaup. Einni ráð-stöfun má ekki gleyma framvegis: Allir þeir sem sund- skólann sækja verða að vera háð- ir nákvæmri læknisskoðun með ölltim fatnaði, og má ekki vcita lúsinni aðgang. Hún er hörmuleg- asta plága undir að búa í slíkri þröng, scm þama cr og verður, og auk þe.ss sú svívirðing, sem ekki má við una. Ritfregxiu FRUA\HLAUP;. Stjórn Búnaðarfélags !sl«nds o«r lilbúinn á- buríhir. Eftir Sigurð Sigurðsson. Á seinni árum hefir víst ekkert mál upp komið, er fylg't hefir verið af jafn miklutn og almennum &- huga af bændum landsins og á- burðarmálinu svo kallaða. Og úr- slita þeirrar deilu, er af þvi reis og hefir staðið, blðttr víst hver ciuasti hugsandi bóndi með eftir- væntingu. Þeirra urslita má mi vfst vætita næstu daga, þvi að likindum vcrður það aðalmálið á búnaðarþinginu, scm nú stcndur yfir. Margir bændur hafa látið þá ósk sína í Ijósi, að Sigurður Sig- urðsson skýrði opinberiega frá þessu máli, þvi þá tiltrú hefir hann bjá bændum landsins, að þeir vætna sannastra sagna frá honum, þó málið sc honuin skylt. Nú hafa menn fengið þessa ósk síua uppfylta, og það á þann hátt, að engin vonbrigði verða, þeim er hins besta vænta af Sig- urði. Rit þetta er fyrst og fremst saga tilbúinna áburiarefna hér á landi, Höfundurinn skýrir frá, hver fyrst- ur flutti tilbúin áburðarefni hingað til lands. Og síðan hve mikið hef- ir veriö flutt inn af honum árlega til þessa dags og hverjir fyrir inn- flutningnum hafa staöið. Jafnframt er skýrt frá þeim tilraunum, sem gerðar hafa verið með þessi á- burðarefni ag hverjir þær hafa aðallega frarnkvæmt. Aðalkaflinn er þó um hina miklu deilu, sem siaðið hefir um Nor- egssaltpétur, og er saga þess máls sögð greinilegá. Birtir S. S. fundarsamþyktir og bókanir Bún- aðarféíagsstjórnar og búnaðar- þings, og bréf og skeyti er farið hafa milli Norsk Hydro anpars vegar, og Búnaðarfélagsstjórhar, búnaðarmálastjóra og einkasolu- hafa hins vegar. Eru öll plögg. á borðið íögð, svo hver maður geti þar af sjálfiir skapáð sér skoðun á rnáliriu. Mun þaö og hverjum manni létt verk. Og eftir lesturinn er ekki trúlégt að nokkur sé sá, ? ?^?????????^ Fjórþætt ullargam, mjög margir litir, Hrósað af öllum, sem reynt I &r&. ?? ? ? ? ? Shetlándsgarn % ágæít f kvenhúfur o. fl. Avalt fyrirliggjandi i verslun Karls Olgeirssonar. ? er vera vildi i sporum Búnaðaf- félagsstjórnarínnar. — Aftast i ritinu . er birt skýrsla Pálma Einars^onar ráðunauts til Búnaðarfélagsstjónarinnar, þess er fór á fund Norsk Hydro fyrir hana. Fylgja þar skýringar frá honum. Hver einn og einasti bóndi á íslandi verður að lesa þetta rit, bæði vegna þess almenna fróð- leiks, scm það hefir að færa; svo og til þess að öðlast fulla í tkiln- ing á þvi mikla þrætumáli, sem staðið hefir um Noregssaltpétur, þvi það er ekki einasta nauðsyn fyrir hvcrn bónda að öðlast rétt- an skilniug á því máli, heldur er það blátt áfram skylda. Símfréttir. Innlendar: Frá Alþingi, Við fyrstu umræðu virkjunar og járnbrautarfrumvarpsins, lýsii Kle- menz málavöxtum og mælti með frumvarpinu. — Atvinnumálaráð- herra var veikur. — Möller andmæiti því að virkj- unarsérleyfið yrði veitt, taldi ehg- ar líkur til aö nokkurntíma kæmi til framkvæmda. Þórarinn taldi að 2 miljónum, er verja ætti i járnbraut, væri betur varið í vegi og brýr. Fjármálaráðherra svaraði aðal- lega þeirri spurningu, hvort rétt- mætt væri, fjárhagslega séð, að leggja 2 miljónir i járnbraut aust- ur, kvaðst viss um að hún mundi svara rentum af stofnkostnaði og áhætta ríkissjóðs ekki tilfinnanleg þótt hanp kqstaði hana að öllu leiti, hvað þá heldur þegar ekki væri að ræða nema um */* aí kostnaðaráætluninni og af þeim 6 erlendu miljónum, fengi rfkis- sjóður ekki óverulega fúlgu í skött- um og tolhim og þegarn'irkjunin væri komin I framkvæmd fengi rikissjóður einnig sínar 2 miljónir fljótlega aftur f afgjöldum frá orku- verinn. Einnig benti hann á að vega- málastjóri teldi að frambúðarvegtir austur yfir fjall myndi kosta 2 miljónir, en af þeim vegi fengi rikissjóður engar tekjur. Klemenz gaf þær upplýsingar, að ráðgert væri að leiða orkuna til Reykjavíkur loffleiðiiia ogmundi hún þangað komin verða 81 00 —136 000 hestöfl. Áætlaður kostnaður 41 miljón miðað við verðlag i Noregi ,1924 að viðbættum 50%. 600 verkamenn er áætlað að þurfi að vinna við bygging orku- versins er taki 3—4 ár. Verkfall stóð yfir í Reykjavik i nokkra daga í síðustu viku, en samning- ur er nú á komin, og hófst vinna aftur á fimtudaginn. Innfluttar vörur í janúar kr. 1 667 389 00 þar affil Reykjavikur kr. 664 460 00. Útlejndar. Berlín: Frá Berlín er símað, að tnikfit landskjálftar hafi verið nu undan- farið i Jugoslavíu og að í þeim hafi farist 600 menn. Dánarfregn. Þann 13. þ. m. andaðist í Hnifsdal Steindór Gislason fyrbóndi áLeiru, faðir Einars verslunarstjóra i Hnífs- dal og þeirra syskina. Steindör sál. var 66 ára að aldri, var hann jarðsettur í hinum nýja kirkjugarði Hnffsdælinga í gær, og garðurinn vígður um leið. Fréttapistill úr Nauteyrarhreppi. Heiðraða Vesturland! Mér flaug i hug hvort þú ekki vildir tjá les- endum þínum frá samkomu eða tuóti er nokkrir félagslyndir og á- hugasamir menn hér f hreppnum

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.