Vesturland

Árgangur

Vesturland - 06.03.1927, Síða 4

Vesturland - 06.03.1927, Síða 4
4 ¥ESTUELÁMö kemur út eiiiu smni í viku. kosíar 7 kr. nm árið. Gjalddagi 1. oktober. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Sigurður Krisíjánsscn. Ritstjórinn til viðtals kl. 4-5 dagi. í Kaínarsír. 1. Sími 99. Afgreiðslum. Loptur Gunn- arsson Aðalstræíi lí. Sími 37. F>á ísaiirdi. Brennivínsmálin. • Dómar eru nú uppkveðnir í Brennivínsmálununi svokölluðu, sem Vilmundur Jónsson kom á stað í þriöja sinni á síðastliðnu sumri. Er í minni, a§ ritstjóri Skutuls fylgdi rnáluiti þessum úr hlaði með allsvæsnum ókvæðis- orðum í garð dómarans og lagði honum fyrir, hvernig dómarnir skyldu liljóða og kvað svo að, að visna skyldu fingur allir á hönduin hans, ef út af brigði. Eigi að síður sýknaði dómarinn alia sakborningana, og er þá eftir að sjá, hvert kraftaskáld ritstjóri Skutuis er. Hjúskapw’. Gúðlaugur Ásgeirsson bryti á togaranum Hafstein og ungfrú Valgerður Hildibrandsdóttir voru gefin saman i hjónaband af sókn- arprestinum hér 23. f. m. Ný látin eru hér á sjúkrahúáinu: Herborg Guðmundsdóttir kona Hinriks Ein- arssonar, og Páll Jónsson Bjarna- sonar frá Ármúla. G.s. „Nordíand" koin iiingað 9. f. m. með kol frá Englandi. Farþegar hingað frá Reykjavík: Tryggvi Jóakimsson konsuli, Theodór Jónsson skipstj., Eiríkur Einarsson o. fl. — Skip- stjóri á „Nordlantí'1 er nú Árni Gunnlau'gsson. G.s. „Kcngshaug11 og „Bjerke“ hafa verið liér undanfarið að taka þurkaðan og saltaöan fisk. M.k. „Freyja“ sem nú er eign Stefáns Bjarna- sonar, Ásgeirs Jónssonar og Jó- hanns horsteinssonar, fór héðan 20. í. m. tií fiskivéiöa frá Sand- gerði. Áður var m.k. „Sjöín“, er Guð- mundur Guömundsson frá Eyri hafói keypt, farin suóur. „Hávai’ður Ísíirðingur“ seldi afla sinn í Englandi fyrir 822 sterlingspund. „Hafstein 1 fór suöur lil Reykjavíkur z4.- f. m. Með hoiíuni íóku sér far héð- an: Einnur Thordarson og Gyða dóttirdians (alílutt tii Reykjavíkur), Bjarni Bjarnason kaupm., Háifdán Háifdánsson og Valdimar B. Valdi- marsson írá Hníisdal. Ungfrúrnar Áslaug Jóhaunsdóttir, Daðína Þór- arinsdóttir, Leopoidína Eyjólfs- dótíir o. fí. VlSTU G.s. „Bjerke“ fór héðan ti! Reykjavíkur 28. f. m. Með því fóru suður: Jóh. Þorsteinsson, Sigfús Danielsson, Jóhannes Stefánsson og hásetar á togarann „Hafstein". G.s. „Transporier“ kom hingað 2. þ. m. með kol lil Jóh. Þorsteinssonar og Jóns S. Edwalds konsuls. Fiskirí hefir verið ágætt hér undanfarna daga í veiðistöðunum vestanvert við Djúpið og í Súgandafirði. Hér hefir á sjó farið aðeins einn bát- ur m. b. Hermann og hefir fiskað mjög vel. Kol kosta hér nú 9 kr. skpd. í smá- sölu, en voru seld viö skipshiið 47 kr. tonnið úr G.s. Transporter meðan það var hér. Skautasvell óvenju gott hefir verið hér á Pollinum lengi, og hafa bæjarbú- ar notaö það óspart til skautaferða eins og sjálfsagt er. Holl og fögur íþrótt, að renna sér á skautum. SímfréttÍF. Útíendar. Aivaríegai’ stjórnmáladeilur eru risnar milli Rússa og Breta og líafa hvorir í hótunum við aðra um að slíta stjórnmálasam- bandi öllu. Eru deilurnar sprottnar af undirróðri Rússa gegn Bretum í Asíu, einkum í Kína nú íseinni tíð. Frá Kína hafa borist símfregnir um verkfali í Shanghai. Hefir Sun-Chan-Fang látiö hálshöggva tíu ófyrirleitn- ustu verkfallsforsprakkanna og hengja höfuð þeirra upp á götum borgarinnar. Siðari fregnir herma að verkfaliinu sé lokið. Framgangur Caníonhersins hefir stöðvast vegna hellirigninga, en kominn var hann í námunda við Shanghai. Frá London er símað, að ráðstjórnin í Moskva ijái sig óska góðra samvinnu við Sreta en kveðst ekki óttast nein- ar hófanir þeirra. Bretar hafa sent herskip vestur til Nicarague til þess að gæta iiagsmuna þegna sinna þar. Náin samviuna er nú komin á milli ítalska og breska herliðsíns í Shanghai. Frá París er sfmað, að Poincare hafi ákveð- ið að byrja nú þegar bráðabyrgða afborganir af ófriðaskuldum Frakka við Bandaríkin. Innlendar: Lík Sveinbjörns Sveinbjörns- sonar, tónskálds, verður flutt til Reykjavikur og jarðsett þar. ::d. Usadis'r-ltuS tekur að sér að' hreinsa gera við og pressa karlmannaföi. • Krislín Kristriiundsdóttir. Haínarstræti 17. ísafirði. á góðum stað í bænum með stórri lóð. Allar frekari upplýsingar gefur Einar O. Kristjánsson gullsmiður plllHllllllllllllllllilllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllíllllllilillllllllllllllllllll | Hafleiðslutaugar ( 1 utan húss og innan, í heild- I | sölu beint frá verksmiðjunni. | | Jón SlguipOssosi | ’jg Austurstr. 7. Reykjavík Sfini 386. jg Íillilllllillllliillllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllilllllllllllllliiiiiiiiliiiiiil Ky æaaolfemoter, ktc:i glöitehode «./ uten clekírisk tæiiding. 6—7 Hk. Letlbygget DROTT. Ulstyret med hurtigUéudingsanordning. Starter direkte paa raaolje. Holder sig varm paa tomgang. Ingen vandindspröjt- ning. Billig i drift. Vegt ca 250 kg. Pris med vridbar propeller, kobling, tílbehör og reservedele Sv. Kr. 1330, fob Bergen. Drott moforen leveres i störrelser fra 6 til 150 Hk. Tilsvarende lave priser. Ca 3000 motorer levert. Indlient oplysninger förend De bestemmer Dem for motor. A.s. Sunde & Larsen, Bergen — Norge. eller Agenterne: Hr. Magnus Jonsson, Bildudal. Hr. Helgi Magniissoti, Eskifirdi. Hr. Björn Björnsson, Nordfirdi. Nye agenter sökes i apdre distrikter. Tek að mér aílskonar sauma Guðrún Bæringsdóttir Tangagötn 17. Landsspítalinn er nú reistur. Kolakraninn nýi í Reykjavík hefir verið vígð- ur. Er hann talinn annar stærsli kolakrani á Norðuriöndum. Ágætar gæftir og mokafii í öllum veiðistöðvum sunnan iands. - Hafnarstjórn Reykjavíkur hefir undirskrifað leigusamning við Sænsk-íslenska frystifélagið. Fær félagið á leigu 3400 fermeíra lóð í 60 ár til frysti- hússbyggingar og annara mann- virkja í sambandi viö þær. Verð- ur byrjað á byggingunum í sum- ar og er áætlað aö þær muni kosta hálfa miljón króna. Á liöfuð verkefni félagsins að vera frysting matvæla til útflutnings með þeim skipum, sem fyrir hendi eru. Þinginu berast stöðugt mótmæli frá verka- lýðsfélögum víðsvegar um land gegn færslu kjördags. Hestajáritosljábakkar kosta minsta peninga hjá Lárusi jakobssyni Sundstæti 25 A. Umíerðasalar með áliuga á húsdýrarækt og líklegir til að geta selt (tekið við pöntunum á) fóð- urefni, nothæfu öllum, sem eiga kýr, hesta, svin, eða hænsn, óskast. Vér ósk- um efjir umboðsmanni í liverri sýslu. Góðttr ávinningur er líklegur af starfinu. Biðjið um leiðbeiningar vorar, (scm eru á dönsku). Grabley Mineralsalt Ö. Fariinagsgadc 16 Kobenhavn Ö. IÁðlegt í j ögiti ma nnafar með 60 lóðum þar af 40 nýjar og plóg og síreng. Ennfremur skekta verður selt með tækifæris- verði. Uppl. gefur Halldór B. Halldórsson. haída hitanum inni og kuldanum úti. Fást í mörgum lítum hjá Finnbirni málara. Síðani fregiiir. 64 menn hata beðið bana við vatnsfloð og sprengingar í kola- námunum í Englandi. Horfur eru á, að sætt komist á milli Norður-Kína og Suður-Kína (Cantonstjórnarinnar) fyrir tilstilli Japana. Skilyrði fyrir sættinni eru þau, að norður-kínverjar viður- kenni þjóðernisstefnuna en suður- kínverjar liætti aliri samvinnu við Rússa. Áframhaldandi fiskirí og góðar gæftir á suöuriandi. Allir botn- vörpnngarnir stunda nú veiðar nema „Hilmir“. Prentsmiðja Vesturlands. Nðttur «s strauning. María frá Kirkjubæ ’ Sundstr. 23. Eldspítur á 30 aura búntid Ódýrast í bænuin. Ólafur Pálsson. Bkóvimmsfofa mín gerir við reiðtýgi og ak- týgi yíir mánuðina jan., febr. og mars — aðra tíma helst ekki. Sendið þvi strax reið- týgi yðar. Ó. j. Stetánsson.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.