Vesturland


Vesturland - 15.03.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 15.03.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. Sameinaða gufuskipafélagið Fyrstu hraðferðir byrja með s. s. „Island" írá Kaupmannahöfn miðvikudag 13. apríl og eftir það annanhvern miðvikudag frá Kaup- mannahöfn. Hér á ísafirði verður skip frá félaginu i fyrsta skifti miðviku- daginn 20. apríl og eftir það annanhvern miðvikudag og síðast mið- vikudaginn 21. september. Héðan fara skipin til Akureyrar og snúa þar við og koma hér við vegna pósts og farþega á suður og írtleið annanhvorn sunnudag. Vörur til og frá Englandi flytja þessi skip með umhleðslu i Reykjavik, án aukakostnaðar. Ennfremur flytja skip þessi vörur frá Hamborg með umhleðslu i Kaupmannahöfn, fyrír sama gjald og frá Kaup- mannahöfn, án nokkurs umhleðslukostnaðar. Þetta eru áreiðanlega fljótustu og ábyggilegustu skipasambönd við útlönd, sem ísafjörður nokkurntfma hefir haft. Allar nánari upplýsingar fást hjá afgreiðslunnf. ísafirði 15. mars 1927. Jóh. Þorsteinsson. AKRA-smjörlíki þykir ágætt viðbit og fæst í öllum matvðruverslunum. Frá Isafirdi. „Gullfoss" kom að sunnan þann 11. þ. m. Meðal farþega hingað voru: Hálfdán Hálfdáns- són og Valdimar B. Valdimarsson frá Hnlfsdal, Jón Bjarnason smiður frá Vest- inannaeyjum, Gisli Quðmundsson gerla- fræðingur og frú Hrefna Jóhannesdóttir. tiullfoss fór héðan aftur suður að morgni þess 12. og með honuin tóku sér far: Frú Steinun Thordarson ungfríi Soffia Thordarson, frú Unnur Skúladóttir, ungfrú Sigurborg Kristjánsdóttir, J6n Brynjólfs- son kaupm., Kr. Jónsson erendreki, Pét- ur Oddsson kaupm. frá Bolungarvík, Vernh. Einarsson hreppstjóri á Hvitanesi, Olsli Sæmundsson frá Ögri, Viggó Sig- urðsson bókhaldari til Bnglands, Tryggvi Jóakimsson consull o. fl. „ísland" kom hingað að sunnan og fór norður 13. þ. iii. meðal farþega hingað voru: Jóhann Þorsteinsson kaupm., Bjarni Bjarnason kaupm., Ingvar Vigfússon pjátr- ari, Ólafur Árnason siinritari, Jónas Þor- varðsson kaupm. Hnifsdal, frú Brynjólfina Jensen, ungfrúrnar Margrét Halldórsdóttir, Helga Jóakimsdóttir, Guðný Jónasdórtir o. fl. Héðan fór með skipinu Rósinkar Guð- mundsson frá Æðey. „Nova" kom hingað þann 14. þ. m. að norðan og fór suður. Farþegar héöan: Björn Magnusson siinstjóii og íiú Maigrót G. Jónsdóttir. Sýslufundur N. ísafjarðarsýslu hófst í gær. Guðjón Jónsson húsmaður frá Furufirði, til heimilis i Nýkomið fjöibreytt úrval af VEGGFÓDRl (Betrek). Finnbjörn málari. jHLaffi brent og malað lækkað enn um 0.20 aura kg. Ólafur Pálsson. Kartöflur bestar og ódýrastar hjá Ólaíi Pálssyni. Unrtirrituö tekur að sér að hreinsa gera við og pressa karlmannaföt. Kristín Kristmundsdóttir. Hafnarstræti 17. ísafirði. Þvottur og strauning. María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. veiksiiiiðjuhúsinu Island hér f bæ, (611 niður uiu isimi hér á Pollinum og drukn- aði. Sumarblíða má heita að sé hér daglega. Afli er á- gætur I veiðistöðunum hérj nágrenninu. SÖLARSMJÖRLÍKID faið þér ætíð nýtft á borðið, það-er því ljúiTengast og næringarmesl. Hráoííuhreifillinn „GREIU er bygður úr aðeins úrvalsefni og allur frágangur hinn vandað- asti. Hann er traustur en óbrot- inn, gangviss og olíuspar, með öllum nýtísku útbúnaði. Hinn á- byggilegasti skipa- og bátahreyf- ilí. Festið ekki kaup án þess að leita upplýsinga hjá umboðsmönn- um eða P. A. Ólafsson Rcykjavík. Skóyinnustofa mín gerir við reiðtýgi og ak- týgi yfir mánuðina jan., febr. og mars — aðra tíma helst ekki. Sendið því strax reið- týgi yðar. Ó. J. Stefánsson. Vindlar, Vindlingar, Munntóbak, Rjól B. B. Ólafur Pálsson. LÍKKISTUR, LÍKKLÆÐI hjá Árna Olafssyni. Junior»motcren. Lettbygget 3 Hk. Opfyringsinotor.' Model 1927. Enestaaende forbediinger indfört. Ny topp, nyt patentanm. spylesyslem mcd lydlðs indsugning uten ventiler. Ideelt kompressionsrum med flat stempeltopp. Porbedret oljepumpe med utskiftbare vent- ilhus. Automatisk virkende smöresystem med pumpe. Metalforing i alle lagre samt alt agter for koblingen av inetal. God lomgang utcn lampe. Ingen vandindspröji- ning. Motorcn er ellers forbedret eft. r lslandske fiskeres raad. Qaranteres i to — 2 — aar. Reservedele paa lager' I'.os agenterne. Leveres ogsaa med magntt- tænding. Priserne er nedsat. Skriv til os efter prospekt. A.s. Sunde & Larsen, Bergen — Norgc. Agenter: . Hr. Magnus Jonsson, Bildudáí. Hr. Helgi Magnússon, Eskiíirdi. Hr. Björn Björnsson, Nordíirdi. Nye agenter sökcs i andrc distriklcr. Tek að mér allskonar sauma Guðtún Bæringsdóttii Tangagölu 17. Millur, belti og fleiri silfunnunir. Giftingahring- _ ar með skrautstöfum. — Alt 6- trúlega ódýrt í Smiðjugötu 12. Þórarinn Kaupi: Egg, Mör, Tólg, Smjör. Ólat'ur Pálsson. Bapnavagn til sölu í Sundstræti 29. Helga Björnsdóttir. Gardfræ. Vcrölista vorn með myiidmn íyrii árið 1927 yfir garðfra1, garðv.eHsíœri, skordýra- eilur o. fl. senduiii vér ökeypis. —¦ í ár höfum ver margar tegundir aí fræættum ræktuðum I Noregi, sem eru sérstaklega hentar norðlægu Ioftslagi. ' A.s. Norsk Frö, Oslo Slmnefnf: Norskfrö, Oslo. Hesfajáni uijábakkar kosta minsta peninga hjá Lárusi Jakobssyni Simdstæti 25 A. Umíerðasalar með áhuga á húsdýrarækt og likkgir til að geta selt (tekið við pöntunum A) fóð- urefni, nothæfu öllum, sem ciga kýr, hesta, svin, cða hænsn, óskast. Vér ósk- um efyir umboðsmanni i hverri sýslu. Góður ávinningur er liklegur af starfinu. Biðjið uin leiðbeiningar vorar, (sem eru á dönsku). Grabley Mineralsalt Ö. Farimagsgade 16 Kebenhavn Ö. Rúllugardinur halda hitanum inni og kuldanum úti. Fást i mörgum litum hjá Finnbirni málara. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.