Vesturland


Vesturland - 27.03.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 27.03.1927, Blaðsíða 3
VÉSTURLAND. t Fímiiir Thordarson fyrv. consuli lést að heimili sínu i Reykjavík í gærkvöldi kl. 9 eftir örstutta legu. Þessa mæta manns verður getið nánár hér í blaðinu síðar. nokkrar umræður vék hann af fundi. Kom fram svohljóðandi tillaga frá Finni Jónssyni: „Nefndin ályktar að gera tilboð fyrir hönd Hafnarsjóðs um kaup á Neðstakaupstaðareigninni upp að Mjósundum svo sem lóðum, húsum, bryggjum, uppskipunar- og fiskverkunartækjum, einnig hluta Hinna sameinuðu isl. versl- ana í Skipeyri og öðru landi henn- ar á Kirkjubólshlíð fyrir alt að 120 þus. krónur." Svohlj. viðbótartillaga kom fram: „Að Togaraféiagi ísfirðinga frá- gengnu, annaðhvort af því félag- ið taki aftur sitt tilboð eða þvi verði hafnað, og að trygging sé fyrir nægilegri leigu á eigninni." Fyrri hluti tillögunnar borinn undir atkvæði borinn undir og feld- ur með 3 atkv. gegn 2. Tillagan ðll með viðaukanum borin undir atkv. í einu lagi. Já sögðu:', .Bárður Tómasson. Finnur Jónsson með fyrirvara um viðaukann. Matthías Ásgeirsson. Bæjarfógeti. . j Jónas Tómasson greiddi ekki atkvæði. Fleira gerðist ekki. Fundi slitíð. Oddur Gíslason. Finnur Jónsson. Matth. Ásgeirsson. Jónas Tómasson. B. G. Tómasson. Rétta útskrift staðfestir Bæjarfógetinn á ísafirð'i 24. mars 1927 Matth. Ásgeirsson settur. L. S. Gjald: Ritlaun kr. 0.50 Stinipl. «- 0.50 kr. 1.60 — ein króna — Oreitt M. Á. Eggert Stefánsson söngvari. Kom hingað með Brúarföss og dvelur hér um tíma. Hann ætlar að skemta bæjarbúum með söng á þriðjudagskvöldið, og má vænta að menn sæki þar fjölment til. Flest lögin á söngskránni eru eftir íslensk tónskáld, eða 10 af 12, þar af 2-eftir Kaldalóns: Brúna- ljós þín blíðu og Betlikerlingin. Heiðbláa íjólan min friða, eftir Þórarinn Jónsson. Agnus Dei: íslenskt kirkjulag frá 14. öld. Draumalandið, eftir Sigfús Ein- arsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Páls sonar míns. Jón Bjarnason frá Ármúla. Kvöldbæn, eftir Bjarna Quð- mundsson. Qg loks fjögur lög eftir Svein- björnsson. „Fjöld ek fór, fjöld freistaðak" gæti Éggert sagt, því hann mun hafa kannað flesta stigu erlendis allra islenskra söngvara. Síðan hann var siðast hér heima hefir hann sungið í Stokkh., London, New-York og Paris. í Paris hélt hann 50 conserta og var hann af sendiherra Dana fenginn til að koma fram fyrir hönd Danmerkur og íslands á listamannamóti þar. Vesturland vill minna isfirðinga á, að svo einkennilega hefir viljað til, að listamannsbraut Eggerts byrjar í rauninni á ísafirði. Það eru 12 ár siðan hann söng opin- berlega fyrsta sinn, og það var einmitt hér á ísatirði. Frá Isaltirdi. „Brúarfoss" hið nýja skip Eimskipafél. kom hingað þann 27. þ. m. og fór sama dag norður ög áustur um iand. Meðal farþega hingað vóru: Björn Magnússon simastjóri, Sigfús Daníelsson verslunarstjóri, Tryggvi Jóakimsson consull, G. Árskóg capt., Karvel Jónsson skip- stj., Kr.. Jónsson erindféki. Frúrn- ar Olga Bergsveinsson. Hrefna Sigurgeirsdóttir og Margrét Jóns- dóttir í Tungu. Jón Bfyhjólfsson kaupm., Pétur Oddsson kaupm. og Ólafur Árnason frá Bol.vík. Vernharður Einarsson hreppstjóri, ungfrú Daðina Þórarinsd., Helgi Jónssón frá Ögurnesi og Óli Ás- mundsson múrari frá Reykjavík. Frá Englandi kom Guðm. Karls- son og frá Danmörku ungfrú Rannveig Guðmundsdóttir. „Nordland" kom hingað með kol til J. S. Edwald þann 27. þ. m. Sýslufundur V.ísafjarðarsýslu hefir staðið yfir siðustu daga og kom bæjar- fógetr heim með „Brúarfossi" á sunnudaginn. Símfréttir. Útlentlar. London "/3 % AKRA-smjörlíki | ? þykir ágætt viðbit og fæst ? í öllum matvöruverslunum. W Sundurlyndi eykst meðal Cant- onmanna. Aðhyllast sumir ráð- stjórnarfyrirkomulag Rússa, aðrir ekki. - ' 21/b Ofriðarhorfur miklar á Balkan- skaga vegna ásakana ítala í garð Jugoslava. FRÁ LANDSSÍMANUM. Stúlka á aldrinum 17—22 ára verður tekin til kenslu í rit- og talsímafræði hér við stöðina. Umsóknir - - ásamt heilbrigðisvottorði og kunnáttuvottorðum — stílaðar til Landssímastjóra sendist undir- rituðum fyrir 5. apríl n. k. Ritsímastöðin á ísafirði 28. mars 1927. Björn Magnússon. SÓLARSMJÖRLÍKIÐ fáið þér ætíð nýtt á borðið, }>að er því 'ngast og næringarmest. AÐALFUNDUR i h.f. Djúpbáturinn verður haldinn á ísafirði 16. mai næstkomandi. Fundarefni: 1. Skýrt frá rekstri félagsins síðastliðið ár. 2. Reikningar félagsins lagðir.fram til samþyktar. 3. Tillögur til breytinga á lögum félagsins. ísafirði, 24. mars 1927. Stjörn h.f. Ðjúpbáturinn. 10-20°|„ afslátt gef eg af flestum vörum til næstu mánaðar móta. Guðm. Pétursson. S1 á t u r fæst hjá Ólafi Pálssyni. Gerfitennur hafa lækkað í verði. 0. Steinbach. Salt. Matarsalt, smátt og vel þurt fæst á 25 aura kg. í Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstrœti 29. Versi. Björninn. L/óðabelgir. 24/3 Cantonherinn hefir tekið Shang-hai, en ekki ráðist inn á svæði Evropumanna. Hefir hann nú alt Sel og geri við íóðabelgi. Ástmar Benediktsson Tangagötu 6. i Suður-Kína á sinu valdi. Betra útlít með friðarhorfur á Balkanskaga. Portúgal. Bieres hefir flogið yfir Atlants-haf milli Afriku og Ameriku. ÁRAR, ferskeyttar og^sívalSr -^s^fást^hjá: 'i^m? j íBárði G.^Tómassyni . ""'"l" 'i ísafirði.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.