Vesturland

Volume

Vesturland - 27.03.1927, Page 3

Vesturland - 27.03.1927, Page 3
VESTURLAND. 3 ♦ ♦ ♦ AKR A-smjörliki þykir ágætl viðbit og fæst í öllum matvöruverslunum. * e ♦ * FRÁ LANDSSÍMANUM. Stúlka á aldrinum 17—22 ára verður tekin til kenslu í rit- og talsímafræði liér við stöðina. Umsóknir ásamt hcilbrigðisvottorði og kunnáttuvottorðum — stílaðar til Landssímastjóra sendist undir- rituðum fyrir 5. apríl n. k. Ritsímastöðin á ísafirði 28. mars 1927. Björn Magnússon. SÓLARSMJÖRLÍKIÐ iáiö þér ætíð nýtt á borðið, j>að er j)ví ljúíTengast og næringarmest. AÐALFUNDUR f h.f. Djúpbáturinn verður haldinn á ísafirði 16. maí næstkomandi. Fundarefni: 1. Skýrt frá rekstri félagsins síðastliðið ár. 2. Reikningar félagsins lagðir .fram til samþyktar. 3. Tillögur til breytinga á lögum félagsins. ísafirði, 24. mars 1927. Stjórn h.f. Djiipbáfurinn. 10-20°|o afslátt gel’ eg' af llestum vörum til næstu mánaðar- móta. Ofuðm. Péfursson. t Finnur Thordarson fyrv. consull lést að heimili sínu i Reykjavík í gærkvöldi kl. 9 eftir örstutta legu. Þessa mæta manns verður getið nánar hér í blaðinu síðar. nokkrar umræður vék hann af fundi. Kom fram svohljóðandi tiljaga frá Finni Jónssyni: „Nefndin ályktar að gera tilboð fyrir hönd Hafnarsjóðs um kaup á Neðstakaupstaðareigninni upp að Mjósundum svo sem lóðum, húsum, bryggjum, uppskipunar- og fiskverkunartækjum, einnig hluta Hinna sameinuðu ísl. versl- ana í Skipeyri og öðru landi henn- ar á Kirkjubólshlíð fyrir alt að 120 þús. krónur." Svohlj. viðbótartillaga kom fram: „Að Togarafélagi ísfirðinga frá- gengnu, annaðhvort af þvi félag- ið taki aftur sitt tilboð eða því verði hafnað, og að trygging sé fyrir nægilegri leigu á eigninni." Fyrri hluti tillögunnar borinn undir atkvæði borinn undir og feld- ur með 3 atkv. gegn 2. Tillagan öll með viðaukanum borin undir atkv. í einu lagi. Já sögðu:, ' Bárður Tómasson. Finnur Jónsson með fyrirvara um viðaukann. Matthías Ásgeirsson. Bæjarfógeti. Jónas Tómasson greiddi ekki atkvæði. Fleira gerðist ekki. Fundi slitíð. Oddur Gislason. Finnur Jónsson. Matth. Ásgeirsson. Jónas Tómasson. B. G. Tómasson. Rétta útskrift staðfestir Bæjarfógetinn á ísafirði 24. inars 1927. Matth. Ásgeirsson • Gjald: Ritlaun kr. 0.50 Stinipl. — 0.50 settur. L. S. kr. 1.00 — ein króna — Greitl M. Á. Eggert Stefánsson söngvari. Kom hingað með Brúarfoss og dvelur hér um thna. Hann ætlar að skemta bæjarbúum með söng á þriðjudagskvöldið, og má vænta að menn sæki þar fjölment til. Flest lögiti á söngskránni eru eftir íslensk tónskáld, eða 10 af 12, þar af 2 eftir Kaldalóns: Brúna- ljós þín blíðu og Betlikerlingin. Heiðbláa íjólan mín fríða, eftir Þórarinn Jónsson. Agnus Dei: íslenskt kirkjulag frá 14. öld. Draumalandið, eftir Sigfús Ein- arsson. Innilegt þakklæti fy'rir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Páls sonar míns. Jón Bjarnason frá Ármúla. Kvöldbæn, eftir Bjarna Guð- mundsson. Og loks fjögur lög eftir Svein- björnsson. „Fjöld ek fór, fjöld freistaðak" gæti Éggert sagt, því hann mun hafa kannað flesta stigu erlendis allra islenskra söngvara. Síðan hann var siðast hér heima hefir hann sungið í Stokkh., London, New-York og París. í Paris hélt hann 50 conserta og var hann af sendiherra Dana fenginn til að koma fram fyrir hönd Danmerkur og íslands á listamannamóti þar. Vesturland vill minna ísfirðinga á, að svo einkenniiega hefir viljað til, að listamannsbraut Eggerts byrjar í rauninni á ísafirði. Það eru 12 ár siðan hann söng opin- berlega fyrsta sinn, og það var einmitt hér á ísatirði. Frá ísafiröi. „Brúarfoss’1 hið nýja skip Eimskipafél. kom hingað þann 27. þ. m. og fór sama dag norður og austur um land. Meðal farþega hingað voru: Björn Magnússon símastjóri, Sigfús Daníelsson verslunarstjóri, Tryggvi Jóakimsson consull, G. Árskóg capt., Karvel Jónsson skip- stj., Kr.. Jónsson erindréki. Frúrn- ar Olga Bergsveinsson. Hrefna Sigurgeirsdóttir og Margrét Jóns- dóttir í Tungu. Jón Bíynjólfsson kaupm., Pétur Oddsson kaupm. og Ólafur Árnason frá Bol.vík. Vernharður Einarsson hreppstjóri, ungfrú Daðína Þórarinsd., Helgi Jónssón frá Ögurnesi og Óli Ás- mundsson múrari frá Reykjavík. Frá Englandi kom Guðm. Karls- son og frá Danmörku ungfrú Rannveig Guðmundsdóttir. „Nordland“ kom hingað með kol til J. S. Edwald þann 27. þ. m. Sýslufundur V.ísafjarðarsýslu hefir staðið yfir síðustu daga og kom bæjar- fógeti heim með „Brúarfossi" á sunnudaginn. Símfréttir. Útlendar. London M/a Sundurlyndi eykst meðal Cant- onmanna. Aðhyllast sumir ráð- stjórnarfyrirkomulag Rússa, aðrir ekki. 31/b Ofriðarhorfur miklar á Balkan- skaga vegna ásakana ítala í garð Jugoslava. Slátur fæst hjá r Olaíi Pálssyni. Salt. Matarsalt, smátt og vel þurt fæst á 25 aura kg. í Versl. Björninn. 24/a Cantonherinn hefir tekið Shang- hai, en ekki ráðist inn á svæði Evropumanna. Hefir hann nú alt Suður-Kína á sínu valdi. Betra útlít með friðarhorfur á Balkanskaga. Portúgal. Bieres hefir flogið yfir Atlants- haf milli Afriku og Anieriku. Gerfitennur hafa lækkað i verði. O. Steinbach. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundslræti 29. Lóðabelgir. Sel og geri við íóðabelgi. Ástmar Benediktsson Tangagötu 6. ÁRAR, ferskeyttar og* sívalár 'ffást^hjá" Bárði G.^Tómassyni . ' ísafirði.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.