Vesturland

Árgangur

Vesturland - 23.05.1927, Síða 4

Vesturland - 23.05.1927, Síða 4
4 VESTUKLAND. Guðm. Guðfinnsson augnlæknir tekur á móti sjúklingum á ísafirði í barnaskólanum frá 28. maí til 4. júní, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10 12 og 1-3, á hverjum degi (einnig sunnud.) EIGNIR TIL S0LU. Eftirtaldar eignir dánarbús Guðmundar Sveinssonar í Hnífsdal eru til sölu: 1. 4 hundruð í jörðinni Fremri-Hnífsdalur. 2. 4’|2 hundrað í jörðinni Neðri-H'nífsdalur, (Heimabær). 3. íbúðarhus. 4. Verslunarhús og’ öll önnur hus og mannvirki dánarbúsins, sem á lóð Jiess eru. Ennliernur getur Jvlgt með í kaupunum vörubirgðir og' úlislandandi skuldir búsins. Væntanlegir kaupendur sendi tilboð sín til undirrit- aðra skiftaforstjóra dánarbúsins, sem jafnframt gefa allar upplýsingar, eigi síðar en 1. júlí n. k. ísafirði, 6. maí 1927. Karl Olgeirsson. Magnús Thorsteinsson. Hús til sölu, Hálft steinhús liér í bænum er til sölu með góðum borgunar- kjörum. Kaupandi þarf að semja um kaupin fyrir 15. júní n. k. og getur fjúsið verið laust til íbúðar 1. júlí. Semja ber við Sigurð Krístjánsson, Hafnarstræti I. Kaffibætirinn „S Ö L E Y“. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu að baki þeim kaffibæti, sem bestur hefir bótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kaffineytendur þckkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en umbúðunum. — Munio að nota brent og mal- að kafTi frá Kaffibren lu Reykjavikur. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundsfræli 29. HcB Kommóðurtn sai“ Finnbjörn málari. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^Skóíatnaðurinn# í verslun M. Magnússonar^ tsafirði, er traustur fallegur og ódýr.v7 Ávalt miklu úr að velja. ^ ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦* Skilvinduolía. kr. 1.75 flaskan. Ólafur Pálsson. Gfúmmístígvél fyrir börn, þrjár tcgundir. Góð og ódýr. Nýkomin til Ó. J. Stefánssonar. Athugið þetta; : begár menn kaupa málniugar- j vörur, ættu þeir að athuga, að ! það bcsta er billegast. Heíi nú fleslar tegundir af farva ; og lökkum til búsa og skipa, i einnig veggfóður og pappa á loft ; og veggi, sem eiga að málast, maskíinipappír, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljótt og vel. Finnbjörn málari. Þvottor -s strauning. María frá Kirkjubæ j Sundstr, 23, syni, sem er alþektur fyrir sinn Leyfi mér að vekja a.t- liygli á hinni stóru verð- lækkun á dömu-gull-arm- bandsúrum. T. d. Marvin á 80 kr. áður 130 kr. e;tc. jjEinnig stór afsláttur á vasa- úrum, úrfestum og ýmsu fleiru hentugu til ferming- argjaía lijá úrsmið & skart- tgripasala Skúla K. Eiríkssyni. Áletrun ókeypis á þá liluti, sem keyptir eru gerð af herra Helga Sigurgeirs- fallega og smekklega leturgröft. Allir, sem þurfa að nota ættu sjálfs síns vegna að fá tilboðhjá okkur áður en þeir festa kaup. Útvegum allar tegundir af KÖLUM og SALTI, og seljum ætíð með sanngjörnustu verði. sökum þess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolum, salti og skipakosti. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (tvær línur.) Símnefni: „Saltimport". Bernh. Petersen, Símar 598 og 900. Símnefni: „Saltimport.“ >^<>^o^<ra>5=s*:>^<>^o^ö^o K E L VI N-mótorinn er bygður í Skotiandi, er hami talinn eini framtíðarmótorinn, sem enn er siníðaður. Kostir hans eru þessir: 1. Efni af allra bestu tegunri. 2. Sparnaður. 25 hk. vél eyðir 8 ltr. steinoliu (Mjölnir) á klukkutíma. Ákaflega gangviss. Erígin upphitun. Settur á stað á sömu mínútu og komið er um borð. Einfaldur og léttur í pössun. Fyrirferðarlítill og lágur í skipinu. 7. Hljóðlaus, og veldur hvorki reyk ué sterkju í vélarrúmi. Atbygli mótoreigenda skal vakin á því, að þeir sem kaupa Kelvin mótorinn sleppa við alla aðgerð á skiftihlutum við umstýringu á spööum, -sem aðal aðgerðarkostnaður vélanna liggur í. Verksmiðjan leggur stöðugt áherslu á að gera vélarnar öruggar og ábyggilegar í meðferð og notkun, og að það liafi tekist sýna hinir heiðarlegu vitnisburðir frá ánægðum kaupend- um, enda fer salan stöðugt vaxandi um allán heim. — Verk- smiðjan smiðar nú 40 mótora á viku. Allar upplýsingar gefur 3. 4. 5. 6. Jlón Brynjólfsson. Gamlir ísfirðingar Biðjið Áfengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá kgl. hirðsala Kjær & Sommerfeldt Kaupmannahöfn. Hestajárn°djábakkar kosta minsta peninga hjá Lárusi Jakobssyni bundstæli 25 A. frulrófnafræ. Hiö fræga rússneska gulrófna- træ fæst lijá Sigurði Kristjánssyni í Hafnarstræti 1. Undirritud lekur að sér að breinsa gera við og pressa karlmannaföt. Kristín Kristmundsdóttir. Hafnarstræti 17. ísafirði. Prentsmiöja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.