Vesturland


Vesturland - 03.06.1927, Blaðsíða 1

Vesturland - 03.06.1927, Blaðsíða 1
VESTURLAND Ritstjóri: Sigurður Kristjánsson. IV. árgangur. ísafjörður, 3. júní 1927. 19. tölublað. SMÁS0LUVERÐ 1. JÚNÍ - á helstti vörutegundum hjá • Verslun ,, BJ0RNINN" Isafirði ¦ Nýlenduvörur: Liptons-te í l/a pk. pk. 3.00 Kaffikatlaralum. 5 ltr. pr. st. 8.50 Hveiti besta teg. '/2 kg- 0.30 do. í l/4 pk. 1t 1.50 do. — 6--------„ 9.00 do. í 5 kg. pok. pk. 3.60 Kökusulta 1 kg. gls- 2.00 Kalfikönnur — l/2 — — „ Gerhveiti !/2 kg- 0.35 do. i/i " »1 1.00 dO. — lUi--------„ do. í 7 lbs. pk. pk. 2.90 Kíni V. Petersens „ 6.00 do. — 2 — — „ Haframjöl Va kg. 0.30 Matarsait kg- 0.25 Mjólk.fötur — 10--------„ 7.00 do. i 7 lbs. pk. pk. 2.25 Fiskbollur 1 kg. ds. 1.70 — bittur — — „ 6.00 Kartöflur V2 kg- 0.15 Lobescows 2 lbs. ti 2.90 Mjólk.fötur em. 2 ltr. — „ Kaffi óbrent fcg. 1.50 Boller í Skildp. 2 lbs 3.25 do. — 3-------„ do. malað n 2.50 Gulyas 2 lbs. « 3.50 do. — 5-------„ Export, Kaffikv. — „ 1.20 Hakkeböf 1 lbs. 1» 2.00 Mjólk.mál alutn. "-/2-------¦» 1.50 Melfs,grófursmáh. — n 0.45 Sýlte 1 lbs. n 2.25 do. — 1-------„ 2.00 Strausykur w 0.40 Tóbak8vörur: Þvottabretti (gler) — „ 3.40 Kandís — n 0.50 Roel B. B. 1 5r. bt. 8.50 „Hakkavélar" no 8 — ,T 11.00 Smjörlíki st. 0.90 Munntóbak B. B. it 9.50 Eldhúsvogir. — „ 5.50 Jurtafeiti „ 0.95 Reyktóbak margar tegundir. Sódaílát. — .„ 1.00 do. „Kokkepigen " 1 .IX) Járnvara: Sápuílát. — „ 1.00 Súkkul. „Consum" l/a kg. 2.25 Þv.pottar em. 50 ltr. pr. st. 14.00 Hitageymar. — „ 2.00 do. „VaniHe" »1 1.80 do. — 40------- it 13.00 Aluminiumpottar frá 1.80- -8.00 Dósamjólk ,Crema' ds. 0.65 Kaffikatl.alum.31tr. - tt 7.00 Eldhúslampar 8" og 10" tsl. mjólkin ,Mjöll' » 0.70 . ¦ ¦ ? ¦ ? pr. fl. — st. 2.00 12.00 12.00 9.00 4.00 ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ I ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ? ¦?¦?¦?¦?¦?¦?«?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦ Skilvinduolía Ljáblöð Ljábrýni „ Tindaefni pr. kg. Olíusloppar 2-3íald. pr. st. 18.00 Olíubuxur 2-3faldar — Olíustakkar Olíupyls Sjóhattar, besta teg. — Gúmmíst. ,Hood' m. slöngu 46.00 do. hálfhá 29.00 do. hnéhá 26.00 do. — hvitbotn. 25.00 Reitaskórnir góðu frá 8.50 Skófatnaður miklar birgðir. Togarabux. brúnar pr. st. 17.00 Nankinsstakkar bl. — „ 5 50 — buxur bláar - „ 5.50 Strigablússur hv. — „ 7.00 UHargarn 4þætt pr. '/2 kg. 7.00 Verð í heilum stykkjum eftir samkomulagi. Ath.: Nýkomnir blómsturpottar margar stærðir. Kartöflurí l/a pk. 6.50. Fermingarskór fyrir telpur og drengi brúnir og svartir. Ól. Kárason. ? ? ? ¦ ? ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? Nyjar kosningar. Framh. í fyrri hluta þessarar greinar var rakin flokkaskifting hins ný- rofna þings og færðar fram líkur fyrir því, hverjir flokkar tnuni keppa við kosningar þær, sem til er stofnað 9. júlí n. k. Auðvitað verður öllum hugs- andi mönnum, öllum sönnum ís- lendingum, fyrst fyrir, að gera það upp með sjálfum sér, hvort sá flokkur, sem mestu hefir ráðið hér á landi síðasta kjörtímabil, hefir gert það landi og lýð til heilla, hvort hann hefir haft vits- muni, dugnað og réttsýni til að jeysa vanda lands og þjóðar. Það er enn i gildi um menn og einnig flokka, að þeir verða frægir af verkum sinum. Orðin fá fyrst verulegt gildi, er þau verða að framkvæmd. Einn býður það sem hann ekki á til, annar það, sem hann ekki vill af hendi láta, þriðji lætur athöfn fylgja orðum. Hans orð ein eru einhvers verð. Nú er á það að lita, hvert vitni verk íhaldsflokksins bera honum. Sú vitnaleiðsla verður að byrja á því ástandi sem var hér á landi, þegar íhaldsflokkurinn tók við stjórn fyrir fjórum árum. Árin þar á undan, frá því að I strfðinu lauk. höfðu átt að verá viðreisnarár eftir örðugleikana, og niðurníðslu landsins á stríðsárun- um. Á þvl viðreisnarstarfi höfðu spreytt sig í sameiningu þeir flokk- ar, sem nú er verið að reyna að hnoða saman í andstöðu íhalds- flokksins, en illa vill sarnan loða. I>etta hafði tekist svo, að öllum þjóðarhag hallaði hröðum fetum til glötunar, og landsstjórnin vissi ekki einu sinni hvort búskapur ríkissjóðs gekk vel eða illa. Hún var að tala um, að fjárhagshalli síðustu áranna væri 5 miljónir eða 8 miljónir eftir því, hvaða tölur væru notaðar! En hún vissi ekki hvaða tölur áttiað nota, og rak upp stór en sljó augu, þegar henni var sýnt, að hallinn var hvorugt þetta, lieldur mörgum miljónum meiri. Skuldir ríkissjóðs voru sem sé 22 miljónir, en lands- manna miklu meiri, og búsvelta til lands og sjávar. Verklegar iramkvæmdir stöðvaðar og skuld- heimtumenn í hvers manns dyr- um. Menn vöknuðu við þann vonda draum, að skamt væri til ríkisgjaldþrots. Á þeim fjórum árum, sem í- haldsflokkurinn hefir farið með stjórn í landinu, hafa skuldir rik- issjóðs lækkað um meira en helm- ing, eða niður í tæpar 11 miljón- ir, og er fjárhagur íslenska ríkis- ins nú svo öruggur, að Ileslir nágrannarnir munu geta litið upp til þess í þeim sökum. En hafa þá verklegar fram- kvæmdir engan framgang fengið? Hefir alt sllkt kafnað í þvi að tryggja fjárhag ríkissjóðs, eins og andstæðingar íhaldsflokksins hafa haldið fram? Staðreyndirnar eru hér ólýgn- ust vitni. Þegar um þetta eru leidd vitni, kemur, það fljótt í ljós, að land- búnaðurinn og sveitirnar hafa ver- ið mestu óskabörn íhaldsflokks- ins og stjórnarinnar, og er það síst að lasta, því landhúnaðurinn, og þá fyrst og frerhst ræktun landsins, er öruggasta framtíðar- trygging íslands. Stofnun ræktunarsjóðsins og jarðræktarlögin, sem hvorttveggja er verk núverandi stjórnar og stuðningsflokks hennar, eru stærstu sporin sem stigin hafa verið til viðreisnar og tryggingar landbún- aðinum. Þá hefir verið litið á þá nauð- syn bænda, að tryggja sölu land- afurðanna. Er bygging kæliskips- ins merkilegasta sporið i þessa átt, og þótt Eimskipafélagið eigi þetta skip og hafi látið byggja það, er það þó fyrir milligöngu ríkisstjórnarinnar og fjárframlag úr ríkissjóði, að þetta mikla spor tuenningar og atvinnuviðreisnar heíir verið stígið. Auk þessa er þegar byrjað á lagningu vegakerfis um megin- sveitir landsins, og dylst það engurn framsýnurn manni, að þar er hafin sú umbót, sem bænd- ur landsins eiga mjög framtíðar- hag sinn undir að fram verði lialdið af orku og viti. Það er gott að mega játa það, að íhaldsflokkurinn hefir notið til þessara þjóðþrifastarfa stuðniqgs ýmsra góðra manna úr'öðrum flokkum, þótt forustumenn fieirra (stjórnarandstæðinga) hafi gert mikið til þess að óvirða og gera lítið úr þessari viðleitni. En sjálf- sagt sjá það allir réttsýnir menn, af hvaða flokki er mestra umbóta að vænta fyrir sveitir landsins, og hver fjarstæða það er, að and- stöðusamsuða Íhaldsflokksins sé sverð og skjöldur landbúnaðarins gegn íhaldsflokknum. Fáment og strjálbygt ríki, sem tryggja verður sjálfstæði sitt og gæta sóma sins út á við, svo eigi verði hneykslun menningar- þjóðum, þarf rýflegri fjárframlög til opinberra þarfa, en f fljótu bragði verður séð, að fámennið risi undir. Slíkra stórframiaga er helst vænst frá sjónum, sem er óvenja auðugur kringum landið okkar. En þar vofir yfir mikil liætta, þar sem auðugar þjóðir sækja til með ógrynni auðs og

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.