Vesturland


Vesturland - 24.06.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 24.06.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. F>é Isaflrdi. „Goðafoss" kom hingað að sunnan þann 18. þ. m. og fór norður þann 19: Meft honum tóku sér far héftan: Björn Magnússon, Axel Ketilsson, Óli Halldórsson, Sigurður Krist- jánsson og Helgi Ketilsson. Jóhannes Jósefsson iþróttakappi og Magnús Guðmundsson ráð- herra voru meðal farþega með Qoðafoss norður. „Island" kom hingað á suðurleið þann 19. þ. m. Með því fór héðan fjöldi manns. Þar á meðal: Þórir Quð- mundsson, Ólafur Kárason og frú Gunnar Axelsson, Ólafur Júlf- usson, Lárus Jónsson, Sigurgeir Sigurðsson prófastur, Halldór Kristinsson læknir, Páll Sigurðs- son prestur, Kjartan Stefánsson. Ungfrúrnar: Anna Sveinbjörns- dóttir, María Sveinbjörnsdóttir, Unnur Bjarnadóttir og Jóna Guð- mundsdóttir. Frú Anna Daníelsson og dætur hennar, Hlff og Sig- frið, fóru með Goðafoss alflutt héðan til Sauðarkróks. Frú Sigriöur Lúðvigsdóttir fór með Islandi alflutt til Reykja- vikur. fór héðan suður til Reykjavík- ur þann 22. þ. m. Með því tóku sér far: Jón Þ. Ólafsson, Sigfús Danielsson og Jón Þórólfsson. Hjúskapur. Sigriður Tryggvadóttir og Kristj- án .-Jónsson á Kirkjubóli i Skut- ulsfirði. Bæjargjaldkeri biður þess getið, að mánaðar dráttarvextir falla á fyrri helming útsvara 3. júli n. k. og síðan mánaðarlega 3. dag hvers mán- aðar. Sama gildir um útsvör er kærð hafa verið. Haraldur var kaupféiagsstjóri og stóð þar prýðilega í stöðu sinni, að þvi er vottorðin herma — vottorð, send simleiðis samkvæmt beiðni stuðningsmanna hans. Nú er hann kominn hingað sem frambjóðandi að reyna gæfuna i annað sinn. Vottorðin eru vopnin, en Vilm. læknir skjöldurinn. Ekki svo af- leitur útbúnaður, einkum ef sætt er lagi að byrja bardagann, þeg- ar mótstöðumaðurinn getur ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Kjós- endafundurinn um daginn var glæsilegt dæmi upp á drengileg- ar, rökfastar árásir. Það getur verið gott að ganga beint framan að andstæðing sín- um, en hitt er altaf svo notalega örugt að vega að baki hans, dæma hann, þegar hann er fjar- verandi. Vesturland hefir heyrt, að til séu vottorö um frábæra samvisku- semi Haraldar, er hann var riðinn við Templara sjóðinn hér á tsa- firði, en telur slikt varla sannieik- anum samkvæmt. Tiresíom Footwear Companyj Grummistövler med HVID SAAL. Lager af: Hvidt og brunt Lær- redsfodtoj med Gum- misaal. Gumini- ARBEJDSSKO med! HVID SAAL. Eneforhandler en gros: BerhardlKjær,! Gothersgade 49, Köbénhavn K. Telgr. Adr. „Holmstrom" Athugið þotta: Þegar menn kaupa málningar- vörur, ættu þeir að athuga, að það besta er billegast. Hefi nú flestar tegundir af farva og lökkum til húsa og skipa, einnig veggfóður og pappa á loft og veggi, sem eiga að málast, maskinupappfr, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljótt og vel. Finnbjörn málari. Síldartunnun Þeir, sem ætla sér að saltasild hér i sumar, geta fengið keyptar tunnur og salt úr skipi, sem kem- ur hingað í næsta mánuði. Talið við mig sem fyrst. tsafirði 23. júni '27. Jóh. Þorsteinsson. Tréskóstígvél. Góð, létt og ódýrari en þekst hefir hér áður. Fást hjá Ó. J. Stefánssyni skósmið. I________________________________________________________________ Gull- og silfur- lögð glerskilti, gluggaskilti, máln- ing allskonar, veggfóður, kalk, skipamálning. Ódýrast hjá Daníel J. Hörðdal. málara. v Sillurgötu 12 A. Skóáburður, f öllum litum fyrir allskonar skinn og tauskó. Burstar, skóreimar m. m. Fæst hjá Ó. J. Stefánssyni skósmið. Kaupið Vesturland. ættu sjálfs síns vegna að 'fá tilboo hjá okkur áður en þeir festa kaup. Útvegum ailar tegundir af KOLUM og SALTI, og seljum ætíð með sanngjörnustu verði. sökum þess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolum, salti og skipakosti. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (tvær línur.) rnrriT Bernh. Petersen, Símar 598 og pOO. Símnefni: „Saltimport". Simnefni Til athugunar. Samkvæmt fyrirmælum rikisstjórnarinnar, auglýsist hér með síld- arsalténdum, að óráðlegt er að gera ráð fyrir síldarsöltun fyrir 25. júli, þar eð sérstaklega strangar kröfur verða gerðar um vörugæði sildar, sem veidd verður og söltuð fyrir þann tíma. Ennfremur skal þess getið, að engin síld fæst útflutt nú eða siðar nema í nýjum tunnum. Flateyri 22. júní 1927. Snorri Sigfússon. Þvottnr og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræli 29. 6amlir ísfirðingar Biðjið Áfengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. hirðsata, Kaupmannahöin. Skilvinduolfa. Besta tegund aðeins á 1 krónu flaskan. fæst i Apótekinu. Hreinsa, geri við og pressa karlmaunafót. Kristín Kristmundsdóttir Hafnarstrœti 17. Millur, belti og fleiri silfurmunir. Qiftingahring- ar með skrautstöfum. — Alt ó- trúlega ódýrt í Smiðjugötu 12. Þórarinn. Margar tegundir af Blóm- sveigum og böndum. Lík- kistur og líkklæði ódýrast hjá Arna Oiafssyní.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.