Vesturland

Árgangur

Vesturland - 08.07.1927, Blaðsíða 4

Vesturland - 08.07.1927, Blaðsíða 4
4 vesturland. ♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■ SMÁS0LUVERÐ 1. á helstu vörutegundum h.iá Verslun ,,BJ0RNINN“ Isalrðí. Nýlenduvörur: Hveiti besta teg. x/2 kg. 0.30 do. í 5 kg. pok. pk. 3.50 Gerhveiti Ví kg- 0.35 Haframjöl V* kg- 0.30 do. í 7 lbs. pk. pk. 2.25 Kartöflur V 2 kg- 0.15 Kaffi óbrent — kg. 1.50 do. malað — » 2.50 Export, KafFikv. — 1.20 Melís,grófursmáh. — »» 0.45 Strausykur — 0.40 Kandís — *» 0.50 Smjörlíki st. 0.90 JurtaFeiti »» 0.95 do. „Kokkepigen »» 1.10 Súkkul. „Consum“ Va kg- 2.25 do. „Vanille" — 1.80 Dósamjólk ,Crema‘ ds. 0.65 do. Libby’s *> '0.70 Liptons-te í l/2 pk. pk. 3.00 do. í % pk. *> 1.50 Kökusulta 1 kg. gls. 2.00 do. 7-2 — »» 1.00 Kíni V. Petersens » 6.00 Matarsalt kg- 0.25 Fiskbollur 1 kg. ds. 1.70 Lobescows 2 lbs. » 2.90 Boller í Skildp. 2 Ibs. » 3.25 Gulyas 2 lbs. >t 3.50 Hakkeböf 1 Ibs. » 2.00 Sylte 1 lbs. » 2.25 Tóbaksvörur: Roel B. B. pr. bt. 8.50 Munntóbak B. B. — „ 9.50 Reyktóbak margar tegundir. Járnvara: Þv.pottar em. 50 Itr. pr. st. 13.00 do. — 40 — — >* 12.00 Kaffikatl. alum. 3 Itr. -— » 7.00 Kaffikatlaralum. 5 ltr. pr. st. 8.50 do. — 6 — ’ »> 9.00 Katfikönnur — V2 — » do. — 1V2 — » do. — 2 — — „ Mjólk.fötur — 10 — »* 7.00 — bittur — » 6.00 Mjólk.fötur em. 5 ltr. » 3.40 do. — 6 — " ’ » 3.80 Mjólk.mál alum. í/2-— 7 “ n 1.50 do. — 1 » 2.00 Þvottabrettí (gler) ** 3.40 „Hakkavélar" no 8 » 11.00 Eldhúsvogir. »» 5.50 Sódaílát. >* 1.00 Sápuílát. » 1.00 Hitageymar. » 2.00 Aluminiumpottar frá 1.80- -8.00 Eldhúslampar 8” og 10” Skilvinduolía Ljáblöð Ljábrýni Tindaefni Olíusloppar 2-3íald. pr. st. 18.00 ^ Olíubuxur 2-3faldar — „ 12.00 | Olíustakkar — „ 12.00 ♦ Olíupyls 9.00 ■ Sjóhattar, besta teg. - „ 4.00 ♦ Gúmmíst. ,Hood‘ m. slöngu 42.00 ■ do. hálfhá 29.00 ♦ do. hnéhá 26.00 | do. hvítbotn. 24.00 ♦ Reitaskórnir góðu frá 8.50 | Skófatnaður miklar birgðir. ♦ Togarabux. brúnar pr. st. 17.00 ■ Nankinsstakkar bl. „ 5.50 ♦ — buxur bláar — „ 5.50 ■ Strigablússur hv. —- „ 7.00 ♦ Ullargarn 4þætt pr. l/., kg. 6.50 | Verð í stærri kaupum mun lægra. Atli.: Nýkomið ítalskar kartöflur ný uppskera. Kjötpylsur í miðdagsmat í lausri vigt og niðursoðnar. ♦ ■ ♦ Ól. Kárason. " ■ ■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■ >■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ pr. 11. 2.00 ♦ Vöruverð í Bolungavík. Herra frambjóðandi F. Jónssbn, hefir í 22.' tbl. Skutuls, skrifað grein er hann nefnir „Á’hverju lifir hann?“ Skrifi þessu er skift í tvo hluta, og í þeim síðari er samanburöur á vöruverði í Bol- ungavík, Hnífsdal og ísafirði, og skal hér sérstaklega tekin til at- hugunar uppgjöf Finns á Bolunga- víkurverðinu. Eftirfarandi samanburður á að sýna mismun hins raunverulega vöruverðs í Bolungavík og Finns- verðsins í Skutli: Bol.v.verd Finnsverð Hveiti pr. 0.60 0.80 Hafrainjöl » » 0.60 0.80 Hrlsgrjón » »> 0.60 0.80 Kaffi » » 3-50 3.60 Mells » ' „ 0.95 1.10 Straus. » „ 0.85 1.00 Kaffibætir ' » » 2.50 2.60 Kartöflur » n 0.30 0.40 Smjörliki » » 1.90 2.20 Steinolía n » 0.45 0.45 Sveskjur n » 1.50 2.00 Rúsínur n » 1.80 2.00 Dósainjólk n st. 0.65 0.85 Það hlýtur hvern mann að undra stórlega, er hann sér hér svart á hvítu hvað sannleikanum hefir verið misþyrmt, og þar með gerð tilraun til að sverta eða rægja kaupmensku í Bolungavík. hó er ekki nema hálf sögð sagan enn, þvl Finnur getur þess erinfremur að naumast sé um aðrar verslan- ir að ræða en lánsverslanir, þó eru hér sex peningaverslanir, en aðeins tvær lánsverslanir. Þar sem um svona margar peningaverslanir er að ræða, er það vitanlegt að það verð er þær hafa, er, og hlýtur að vera, aðal- verð í kauptúninu, eða það verð, er allur þorri manna nýtur, enda Olíufatnaður frá Hetly Hansen. Oliustakkar Sfaldir kr. 11.00 Olinbuxur Sfaldar — 11.00 Olíusloppar — 17.00 Olíuermar — 2.00 Sjólnattar 3.00 Ölíusvuntur kr. 5.00 ogr 8.50 Hvergi ódýrara. Olafur Pálsson. Síldartunnur, Krydd Fyrirlig g j andi: er það sannanlegt að periinga- verslanirnar hér hafa flutt að mikl- um tnuu meiri vörur inn en láns- verslanirnar. Finnur tekm það fram að það verð er liann tilfæri sé reiknings- verð. En jafnvel það er ekki rétt. bessu til sönnunar skal hér til- fært vöruverð frá þeirri lánsversl- uninni er eg hygg aðFinnurhafi haft í hug, að því viðbættu, að það verð er eg tilfæri hefir staðið rúmt ár, en það er meira en sagt verður um ísafjarðarverðið: Reiku.verð Finnsverð Hveiti pr. kg. 0.70 0.80 Hafraitijöl »> » 0.70 0.80 Hrisgrjón » » 0.70 0.80 Kaffi » » 3.50 3.60 Melis » » 1.05 1.10 Straus. „ » 0.95 1.00 Kaffibætir „ » 2.60 2.60 Kartöíiur ekki til 0.40 Smjörlíki » » 2.00 2.20 Steinolfa » » 0,45 0.45 Sveskjur » » 1.80 2.00 Rúsínur *> » 2.00 2.00 Dósamjólk » st. 0.85 0.85 Annars virðist ekki vera hrein- lega að verki gengið lijá Finni, er hann seilist í aukaatriðin en gengur fram hjá aðalatriðunum, eins og eg hef réttilega bent á að hann hefir gert í þessum um- rædda samanburði. Einnig skal það tekið fram, aö lánsverslanirnar gefa afslátt frá þessu verði, alt að lOn/,„ cf við- komandi viðskiftamaður hefir slaö- ið í skilum. Þess heföi Finnur vel mátt geta er liann bendir á 5(l/(, afslátt Kaupfélagsins. Til frekari skýringar dregur Finnur fram sem dæmi að, ef mað- ur kaupi fyrir 500 krónur á ísa- firði þá fái liami ca. lOOkr.meira verðinæti heldur en í Bolungavík. Eg get ekki verið að eyöa orð- og Lymborgarsalt, væntaniegt- um miðjan júli. Halldór B. Halldórsson. Kaupakonu vantar á gott heimili. Talið við afgreiðsluna. um í að hrekja þessí ósannindi, frekar en eg Iief þegar gert, því þetta er á sama grundveili bygt og Finnsverð það, er að framan greinir. Eg get ekki neitað því, að mér, fyrir Finns hönd, hefði fundisf æskilegast aö hanu hefði leiðreitt þetta sjálfur, en þar sem hann þrátt fyrir betri vitund og að- varanir, ekki hefir gert brag- arbót, neyöist eg hér með til að kippa þessu í liðinn. Bolungarvlk, ‘25. jíinl 1927. Högni Gunnarsson. Fyrirlig g j andi: Ljósaolíur, Eldsneytisolíur, Smurningsolíur „Rojolu, Benzín, Koppafeiti, Mótortvistur, hv. & misl. Ólafur Guðmundsson ísafiirði. Síinn: Arctc. Síini 111. Síldartunnur. Þeir, sem ætla sér að salta síld hér í sumar, geta fengið keyptar tunnur og salt úr skipi, sem ketn- ur hingað í næsta mánuði. Talið við mig sem fyrst. ísafirði 23- júní ’27. Jóh. Þorsteinssou. Þvottur «8 strauning. María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.