Vesturland

Volume

Vesturland - 13.08.1927, Page 2

Vesturland - 13.08.1927, Page 2
2 vesturland Fóðursíid í skiftum fyrir töðu. Eg sel og flyt fóðursíld heiin til manna hvar sem er við ísa- fjarðardjúp. Andvirði síldarinnar má greiðast með töðu. Sendið pantanir sem fyrst. 0. Gr. Syre. argjöf hin ítariegasta kenslubók er fáfróðum kennurum. „Hvað skal rögum langt vopn?“ Þeim er jafn óbjargandi sem hugdeigum manni á vopnaþingi. Góðum kennurum eru langar kenslubækur sem nærri má geta engin nauðsyn. Þeir geta gert efnið skemtilegt — skemtilegra (íii nokkur kenslubók, sem við það verður teygð svo á langinn, að hún verður hinum tornæmari börnum algert ofurefli. — Enn- fremur getur góður kennari ávalt gefið nemendum sínum þann fróð- leik og miklu meiri þó, en jafnvel hin lengsta kenslubók; en þar að auki getur liann veitt þeim þann fróðleik, er hann veit, að nem- endurnir hafa mestan áhugafyr- ir, er sá fróðleikur í raun réttri hinn einasti, er nokktið lífgildi hefir. Það hefir löngurn verið og et því miður enn helbrautarstefna skólanna, að þeir bjóða öllum nemendum, gáfuðum jafnt sem tornæmum, alt hið sama að vöxt- um og efni, og krefjast þess vægðarlaust, að alt sé numið á sarna tíma af öllum. Og þó er þetta bersýnilega óverjandi krafa, er að eins veldur því, að hin tor- næmu börn hafa skólans nær því engin not, og hin gáfaöri minni en skyldi. Hin síðarnefndu fá ekki ab neyta krafta sinna að fullu og fyllast leiðindum, en á hinn bóginn er hraðinn þó svo mikill, að tossarnir svokölluðu fá ekki að tileinka sér efnið á þann hátt, sem eðli þeirra krefur. Þetta er aiveg óverjandi og óþolandi. Halalallarnir í skólanum hafa ekki altaf orðió halalaliar í lífinu, en það er vegna þess, að börnin eru neydd til að hlíta settum reglum skólans, en skólinn gerir sér ekki að sama skapi far uin að hlíta þeitn Iögum sem ráða í sálarlífi barnanna. Og þó biandast víst | engum hugur tun, aö skólinn er til vegna barnanna, og þau ekki vegna hans. í lífinu geta þau betur hlítt þessum lögum, og þá orðið að manni. Séu nú kenslubækur stuttar, eru þær betur við hæfi hinna tornæmu barna. Að vísu verður þá verk- efnið of lítið til aleflingar kraft- I anna hjá hinum dugleguslu, en i svo búið má ekki standa. — : Hvernig á þá að ráða bót á því? Það má meðal annars gera á þann hátt, að hver skóli komi sér upp dálitlu bókasafni, er snið- ið sé að þörfum barna. Með skyn- samlegri notkun þess, getur kenn- ari gefið börnunum tækifæri til að beita kröftunum til hins ítrasta við lausn viölangsefna, er liver hefir lineigð til og sérstakan á- huga á. Þessi „vinnuaöferö hcfir i fyrsta lagi þann kost, að börn- in venjast á sjálfstæðan starfa, þar eð þau aðeins njóta leiösagn: ar kennarans, er í nauöir rekur. Hér er ekkert: Þú skalt, heldur | er þetta ævagamla skólaboðorð leyst af hólmi meö: Eg vil. — Hvort rnundi nú hollara vera? Meö slíkri kensluaðíerð geta börnin þegar á skóiaaldri afiað sér nokkurrar vitneskju urn það, i hvaða átt hæfileikar þeirra og vilji hneigist. Getur þá og farið svo, að tossastimpillinn félli af ailmörgum, sem hami með gamla laginu heföi hrinið á, því engiu sönnun er það gáfnaskorts, þó það fari í handaskolum, sem menn hafa hvorki hæfileika eða vilja til og þó skipað að gera; en liitt fer að jafnaði vel úr hendi, sem sjálf- viljað er og einbeittlegur áiiugi fylgir. Þess verður að gæta í skóla framtíðarinnar. Á skólabókasöfnum er því meiri þörf, sem kennarar bera það tíð- ar fram, að þeim heimilum fjölgi æ meir, einkanlega í bæjunum sem enga bók eigi, er barni sé boðleg til lestrar. Af þessu ástandi leiðir það, að. barninu er ómögulegt að fullnægja þeirri sanngjörnu ósk kennarans, að það lesi kafla heima á degi hverjum, til þess að við- unandi lestrarieikni verði náð. Þó ekki væri nema vegna þessa eins, bæri samt brýna nauðsyn til, aö kennarar beittu sér fyrir stofnuu skólabókasafna um alt land, a. m. k. við hvern skóla, þar sem húsakynni eru svo, að bækurnar ekki eyðilegðust jafnharðan. Gætu þeir t. d. aflað nokkurs fjár til þess máls með því að halda fyr- irlestra, cöa íá samkomu lialdna málinu til styrktar. Væri þessu máli komið í við- unanlegt horf, myndi enginn sakna þess, þó kenslubækurnar væru íiokkru styttri, og þá auðvitað um ieið ódýrari. Því það rnundi sann- ast, að bókstafsdauði sá, er enn- þá heldur mörgum skóluin í hel- greipum, yrði við þessa ráðbreytni óferjandi, en nýir lífsstraumar gætu náð inn í babelsturn óeðlis og ó- freisis, sem eg vil leyfa mér að nefna hinn andlausa lexíuskóla, þar sem kenslubókum er ætlað það hlutverk að bæta upp ónytjunga á kennarastóli. ísafirði, 8. iúli 1927. Hannibai Valdimarsson. Helgi Sigurgeirsson gullsmiður. ísafirði smíðar og grcfur enn. 1930. Þaö þarf ekki að efa, að árið 1930 verða hátíöahöld á Þingvelli, og þvi síöur þarf að efa það, að þann dag, eða þá stund, verður | ieldur dómur um menningu og sjálfstæðisrétt íslands af ílestum eðaöllum meuningarþjóðum heims- ins, eða réttara sagt: saínað rök- nm til þess dóms. Vér eigum þess engan kost að dyljast fyrir umheiminum, því þann dag munu sækja oss heim óvefenganlegir menn, sem bera munu hróður 'vorn eða óhróður tii tnenningarþjóðanna. Hver ís- lendingur skyldi því hugfesta það, að vilji hann ekki reynast ættleri og frændaskömm, ber honum að leggja fram sína getu til -þess, að feldur verði um þjóð hans sannur dómur og lienni sem mest í vil. Nefnd sú, sem Alþingi kaus til þess að undirbúa hátíðahöldin á Þingvelli 1930, hefir snúið sér til héraðsstjórna um land alt, því henni mun hafa orðið það ljóst þegar, að öll alþýða landsius varð aö gera sameiginlegt átak tii þess að enginn misbreslur yrði á. Bæjarstjórn ísafjárðar tók mála- leitun nefndarinnar með litlum skilningi. En hlutur Vestfirðinga iná ekki fyrir þær sakir niður falla. Vesturland vill nú lieíja máls á þvi, að héruðiti á Vestjörðum byrji sem fyrst á samtökum um þátttöku Vestfjarða í hátiðahald- inu. Vestfirðingar verða að fiafa metnað til þess að gæta sóma sins á þessari þjóðarhátíð. Þeir verða að hafa samtök um það, að bera vel uppi sæmd Vestfjarða svo þar verði ekki skarð fyrir skildi. Þiugvallanefndin hefir ákveðið að .úthluta hverju héraði ákveð- inn stað á hátíðasvæðinu. Kærni þá í hvers hlut að undirbúa sitt landnátn þar. Og er ekki' að efa, að þar verði sén og fundin sönn vitni um það, „hverju geði ræður gumna hver“. Heppilegt væri, aö á næsta vetri kysi hver sveit eöa hvert hérað á Vestfjörðum sérstakan mann eða nefnd, til að undirbúa þátttöku Vestfirðinga I hátíðarhöldunum og að þeir, sem kosnir yrðu, hefðu síðan samvinnu um það. Skjóti liéraðsstjórnirnar sér undan þess- um vanda, verða aðrar stoðir þar undir að risa. En Vestfirðingar tnega ekki koma svo seint fram, að hlutur þeirra verði fyrir borð borinn i úthlutun bústaðar á Þing- velli. Væri lítt við unandi að flat- lendingar tjölduðu búðir hinna fornu Vestfjarðahöfðingja', en af- komendur þeirra yrðu í urð hraktir. Frá ísafiupdi. Fjártaka. Sláturfé er farið að koma til bæjarins. Kjötið selt á kr. 1.80— 2.00 kg. Slátrin kr. 3.00—4.75. Nautakjöt hefir vcrið selt á kr. 1.40 kg. Aflabrögð. Smábátafiskirí er framúrskarandi gott allsstaðar við Djúp og vest- ur unt fjörðu. Sildveiði á reknetabáta hér er jöfn og allgóð. Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri er staddur í bænum Kom með „Island“ að suiinan og fer með því aftur suður á mánu- daginn. + Stephau Gf. Stephanssou skáfd er iátinn. ffaun dó 10. þessa mán- aðar. Landssímastjórinn Gisli J. Olafsson er staddur í bænum. Hann koin vestan úr fjörðum úr eftirlitsferð og fer héð- án norður um land með Brúar- foss. Fer hann þó fyrst snögga ferð inn í Djúp til að athuga væntanlega símailnu frá Ögri til Æðeyjar og Snæfjallastrandar. Óiafur Johnson og Björn Árnason komu hingað með „Island" til að vinna að úttekt Landsbankans (útbúsins) hér. Hér voru fyrir úr nefndinni þeir Björn Kristjánsson alþm. og Jakob Moller bankaeft- irlitsmaður. Þurkur er daglega og er nú fiskþurki liér alveg lokið, nema þvi litla sem aflast, en héðan ganga fáir bátar á þorskveiðar yfir sumar- mánuðina. Tún eru alliirt hér og i nágrenn- inu (nema Seljalandstúnið). Bæjarstjórn. Fundur var haldinn 9. þ. m. Á dagskrá nokkrar tillögur frá bygg- ingarnefnd, sem samþyktar voru. Og Oliugeymsia, sem frá var skýrt í síðasta blaði. Svo undarlega brá nú við, við þessa síðari umræðú, að hafnar- nefnd lirundi öll í -mola. Einn nefndarmanna greiddi atkv. með tillögum nefndarinnar, annar greiddi ekki atkvæði, en þriðji — Flnnur Jónsson — greiddi atkvæði á móti þeim. Voru tillögurnar steindrepnar. Var síðan samþykt ný tillaga í málinu, er svona hljóðar: Bæjarstjórnin gefur Shell olíu- félaginu kost á lóð undir uppfyll- ingu ca. 1000 m. undir olíugeyma á Neðstakaupstaðarlóðinni Sunda- megin 3 m. frá götu og 30 metra upp frá ishúsinu. Lengd lóðarinn- ar sé ca. 50 m. og breidd ca. 20 m. Leyfið sé bundið eftirfarald' skil- yrðum: 1. Félagið gerir uppfyllinguna að öllu leyti á sinn kostnað og sé hún úr varanlegu efni og vel vönduð. 2. Uppfyllingin verði eign bæj- arins jafnótt og hún er gerð og sé henni að fullu lokið innan árs frá undirskrift væntaniegs samn- ings. 3. Lóðin verði leigð til 40 ára frá undirskrift samningsins og hef- ir leigutaki rétt til framleigu i

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.