Vesturland


Vesturland - 13.08.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 13.08.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. VE8TURLAND kemur út einu sinni í viku. kostar 7 kr. um ártð. Gjalddagi 1. oktober. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Sigurður Kristjánsson. Ritstjórinn til viðtals kl. 4-5 dagi. í Hafnarstr. í. Sími 99. ÁFgréiðsIííni. I.optur Guhn- arsson AðaJstræti 11. Sími 37. 20 ár í viðbót eí bæjarstjórnin þá leyfir olíugeýmslu á þessum stað. 4. Féiagiö liefir lóöina leigu- fría í 10 ár, en að þeini línia loknum gretðist íeiga eftir mati tveggjá dómkvaddra manna, er fari fram á 5 ára fresti. 5. Félagiö fái rétt til að leggja nauðsynlegar pfpuleiðslur frá lóð- inni niður á Neðstakaupstaðar- bryggjuna án endurgjalds fyrstu 10 árin, en að þeim tíma loknum skal taka tillit til þeirra hlunninda við mat á leigunni. Usla þann er leiða kann af leiðshmum á lóðurn eða mannvirkjum bæjarins, skal leigutaki þó bæta aö fullu. 6. Um afnot bryggjunnar fer samkvæmt ákvæðum hafnarlaga og hafnarreglugerðar svo sem þau verða á hverjum tíma. 7. Leita skal samþykkis leigu- sala um gerð og útlit húsa og mannvirkja á lóðinni. - 8. Leigutaki skal skyldur til að hlýta fyrirmælum brunamálanefnd- ar og ákvæðum brunalaga og brunareglugerðar eins og þau nú éru eða síðar kunna að verða, ennfremur bera allan kostnað, er leiða kynni af hærri iðgjöldum vegna olíugeymslunnar. 9. Að öðru leyti verður gerður um þetta sérstakur samningur með nánari ákvæðum, er leggist fyrir bæjarstjórn til samþyktar. Fréttir. Frœdslumálastjóri. Ásgeir Asgeirsson alþm. sem gegut hefir fræðslumálastjórastarf- inu siðan Jón Þórarinsson féll frái hefir nú af Kirkju- og kenslti- málaráðuneytinu verið skipaður íræðslumálastjóri. Stjórnarmyndun. Ekki hitlir enn undir landsstjóm- ina nýju. Er sagt að Tímamenu ætli að koma samau i Rvík 21. þ. m. til skrafs og ráðagcrða. I>essi píslartími er sagður vera mjög kvalafullur fyrir þá, sem rauðeygðir eru orðnir af að horfa á ráðherradóminn. Rauði bróðir stendur álengdar og hugsar þeim þegjandi þörfiua, sem hnossið hlýtur. Síldveiöi. Um síðustu helgi var búið að salta og krydda um 120 þús. tunnur ails á landinu. Þessa viku má búast við, að saltað hafi ver- ið 40—50 þús. tunnur. Er þá bráðum verkuð orðin eins niikil síld, og talið er er að markaður muni vera fvrir. fttt Footwear Company öumMistövl.er mcd H V i;.D S A A L . Lagei; af: ílvidt og bruni Lær- reclsfodlfefj .med Gujn- uiisaal. uujumi- ARBEjDSSKO med HVID SAAL. Eneforhandler cn gros: Bernhard Kjær, Gothersgade 49, Köbenhavii K. Telgr. Adr. „Holmstrom" Athugiö J>etta: Þegar menn kaupa málningar- vörur, ættu þeir að athuga, að það besta er billegast. Hefi nii flestar tegundir af farva og lökkum til húsa og skipa, einnig veggfóður og pappa á loft og veggi, sem eiga að málast, maskínupappír, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljótt og vel. Finnbjörn málari. Þvoftur og stranning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29. Síldarverksmiðjurnar fá svo mikla sild, að þær geta ekki tekið á möti öllu sem býðst. Hefir verð á síld til bræðslu hrapað stórlega. Afli togaranna er orðinn 6—9 þúsund mál. Mótorkútterar hafa fengið alt áð sömu tölu tunna. (Tunna telst 6 skeppur, Mál 9 skeppur SímfFéttir. ínnlendar. Qeir Sætnundsson vígslubiskup lést 9. þ. m. Jóhann .lónsson, íslendingur i Ameríku liefir arfleitt háskóla ís- lands að 20 þúsund krónum. 7 fyrstu mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 17 558 200 gullkrónur. 1. ágúst var fiskiafli ársins á öllu landinu orðinn 259 994 skip- pund af þurum fiski. Óútflutt af því 157 363 skpd. Tveir Reykjavíkurtogararnir eru farnir á saltfiskveiðar, þeir Gull- toppur og Menja. AKRA-smjörlíki þykir ágætt viðbit og fæst í öllum matvöruverslunum. Kennara vantar í fræðsluhérað Ögurhrepps. Um- sóknir sendist undirrituðum íyrir lok septembermánaðar n. k. "N Bjarni E. Einarsson Ögurnesi. Lítill mótorbátur til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Þvottur »8 strauning. María frá Kirkjubæ Suúdstr. 23. Kaupið Vesturland. Margar tegundir af Blóm- sveigum og böndum. Lík- kistur og líkklæði ódýrasl hjá *¦ Arna Olafssyni. 6ull- og silfur- lögð glerskilti, ghtgg.askilti, máln- ing allskonar, veggfóður, kalk, skipamálning. Ódýrast hjá Daníel J. Hörðdal. niálara. Silfurgölu 12 A. Hreinsa, geri við og pressa karlmannaföt. Kristín Kristmundsdótitir , Hafuarstræti 17. Smuroííur, góðar og ódýrar selur Árni J. Árnason. Ágætur steinbítsriklingnr aðeins 1 kr. kgr. Ódýrara ef mik- ið er keypt. Finnbogi Magnússon Sími 91. Skilvinduolía, besta tegund, á eina kr. flaskan. Apotekið. Smjör, Skyr, Kjöt, Harðfiskur, Lax, Hákarl, Pylsur, Ostar. Olat'ur Pálsson. Skóáburður, í öllum litum fyrir allskonar skinn og tauskó. Burstar, skóreimar m. ni. Fæst hjá Ó. J. Stefánssyni skósmið. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.