Vesturland

Árgangur

Vesturland - 19.08.1927, Blaðsíða 2

Vesturland - 19.08.1927, Blaðsíða 2
2 VESTURLAHD. A_ '9 M '$T 'í 4 ■ ♦ ■ ♦ H ♦ H ♦ H 4 H ♦ H ♦ H ♦ H ♦ H ♦ H 4 H 4 H ♦ H ♦ H ♦ H 4 SMÁS0LUVERÐ 15. ÁGÚST á helstu vörutegundum hjá Verslun ,,BJ0RMINN“ Isafirði. Nýlenduvörur: Hveiti besta teg. 1/3 kg. °-30 do. í 5 kg. pok. Gerhveiti V2 do. 5 Hafranijöl 1/2 do. í 7 Ibs. pk. Kaffi óbrent — do. malað Export, Kaffikv. — Melís,grófursmáh. — Strausykur Kandís Smjörliki jurtafeíti do. „Kokkepigen pk. 3.50 kg. 0.35 kg. 3.75 kg. 0.30 pk. 2.25 kg. 1.50 „ 2.50 „ 1.20 „ 0.45 „ 0.40 „ 0.50 0.90 0.95 1.10 st. Súkkul. „Cousum“ Va kg. 2.25 do. „Vanille“ — Dósamjólk ,Crema‘ do. Libby’s ds. 1.80 0.65 0.70 kg. ds. LiptonS-te í V2 pk. do. í ^/4 pk. Kökusulta 1 kg. do. Vá ~ Kíni V. Petersens Matarsalt Fiskbollur 1 kg. Lobescows 2 lbs. Boller i Skildp. 2 ibs. Gulyas 2 lbs. Hakkeböf 1 lbs. Tótaaltsvörur: Roel B. B. pr. bt. 8.50 Munníóbak B. B. — „ 9.50 Reyktóbak margar tegundir. Járnvara: hv.pottar em. 50 ltr. pr. st. 13.00 do. 40 — - „ 12.00 Kaffikatl. alum.3 ltr. „ 7.00 pk. 3.00 „ 1.50 gls. 2.00 „ 1.00 „ 6.00 0.25 1.70 2.90 3.25 3.50 2.00 Va ’ R/a- 2 10 Kaffikatlaralum. 5 itr. pr. st. 8.50 do. — 6 „ 9.00 Katfikönnur do. do. — Mjólk.fötur — — bittur — Mjólk.fötur em. do. — Mjólk.mál alum. 1 do. — Þvottabretti (gler) „Hakkavélar" no 8 Eldhúsvogir. Sódaílát. Sápuílát. Hitageymar. Aluminiumpöttar frá Eldhúslampar 8” og 5 ltr. 6 - /2 1 — 1.80 10” 7.00 6.00 3.40 3.80 1.50 2.00 3.40 11.00 5.50 1.00 1.00 2.00 8.00 Verð í stærri katipum mun lægra. Atli.: Nýjar kartöflur á 0.50 pr. kg. 4H4H4H 4 H ♦ H ♦ H 4 Skilvinduolía Ljáblöð Ljábrýni Tindaefni pr. fi. 2.00 — st. 1.80 — „ 0.40 pr. kg. Olíusíoppar 2-3fald. pr. st. 18.00 Olíubuxur 2-3faldar — „ 12.00 Olíustakkar — „ 12.00 Olíupyls —1 „ 9.00 Sjóhattar, besta teg. — „ 4.00 Gúmmíst. ,Hood‘ m. siöngu 42.00 do. hálfhá 29.00 do. lméhá 26.00 do. — hvítbotn. 24.00 Reitaskórnir góðu frá 7.50 Sköfatnaður miklar birgðir. Togarabux. brúnar pr. st. 17.00 Nankinsstakkar bl. „ 5.50 - buxur bláar „ 5.50 Strigablússur hv. „ 7.00 Ullargarn 4þœtt pr. J/a kg- 6.50 Ol. Kárason. ♦ H ♦ H ♦ H ♦ H ♦ H ♦ H ♦ H ♦ H 4 H 4 H 4 H 4 H 4 4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4 stórkostlega eftirtekt erlendis, sér- staklega í Danmörku og Noregi. Hefir fjöldi blaða getið um hana og öll á eina lund: henni og höf- uudinum mjög til hróss. Rit. VAKA 1. árgangur 3. hefti. Sorg heitir rímiaust ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson. Þaðerfremst í þessu hefti. Næst er rilgerö Öræfi og Ör- æfingar eftir Sigurð Nordal. Það er ferðasaga, lýsing sveita og fólks, sérstaklega Öræfa og Öræfinga, skemtilega skrifuð grein, sem ekki veitti af, til að mýkja skreiðina, sem annars er á borð borin, en nú hafa flestir lesendur falskar tennur, sem aðeins vinna á neð- anmálssögum, eða sléttan góm. Þá er nokkuð setn lieitir Horn- riði og fjallsperringur eftir Jón Pálsson. Er það um veðurfar við suðvesturströnd landsins. Fleiri orð eru þar'Sérkennileg en fyrirsögn- in. Ágúst H. Bjarnason skrifar uni Framfarir síðustu fitnmtíu ára. Er það vísí fróöleg rilgerö fyrir þá sem ltana lesa. Ólafur Lárusson skrifar um Stjórnarskrármálið. Það er alllöng ritgcrð, sem Vesturland þarf að gera alveg sérstaklega að urntals- efni síðar. Þá eru í ritinu smámunir sem Baugabrot nefnast — þýtt. — í Orðabelgnum eru tvær smá- greinar. Önnur um bankaráðs- kosninguna. Þörf athugasemd, þótt hvorki sé nógu langt né ítarlega út í þaö íariö. En um slíkt ferst engum að tala, því ekkert blað- anna hefir gert skipun bankaráðs- 1 ins að umtalsefni, sjálfsagt ekki j af því, að nokkru þeirra hafi dulist missmíðin sem á urðu, held- ur hitt, að menn óttast líkl. það, að aðfinslunum verði talið stefnt að bankaráðsmönnunum persónu- lega, en um þá er auðvitað sam- ábyrgð. En það þarf að athugast, aö bankaráð getur verið ólreppi- lega skipað, þótt í því væru ein- tómir meitilætamenn. Hin greinin heitir Kosningabar- átta. Hún er eftir Sig. Nordal. Síðast eru ritdómar eftir Á. H. Bjarnason, Kristján Albertsson, Guðm. Finnbogason, Guðm. G. Bárðarson og Steindór Sigurðs- son. Vesturlandi hafa borist þessi trúmálarit: Hvar eru hinir níu? saga frá Krists dögum. Eftir Erik Aagaard. Ártii Jóhannsson lrefir íslensk- að en Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur í Reykjavik hefir skrifað við þýðinguna mjög lofsamlegan formála um bókina. Sonur hins blessaða eftir Sigurbjörn Á. Gislason, tvö erindi um guðdóm Krists. Dærnalaus kirkja eftir Sigmund Sveinsson. Ritið er um afsiátt klerka og kennimarma á guðdómi Krists. Straumar heitir mánaðarrit sem 12 guöfræði- kandidatar og guðfræðinemar gefa út. Vesturlandi hafa borist 7. og 8: iteffi þessa árgangs. Eru þau allfjölbreytt að efni sem vænta mátti, svo margir sem að riti þessu standa. íslendingar eru yfirleitt trúlausir menn, nema helst þegar þeir verða hræddir missa trúna á sjálfan sig. — Vesturland vill engan dóm á það leggja, hvort rjt þetta rnuni frekar vekja hina látnu trú frá dauðum, eða aðeins traðka mold- inni á leiði hennar, eu óhætt er mönnum að lesa ritið þess vegna að ekki er þar alíaf hik í orðalagi. Til dærnis er þetta úr greininni Oheilindi: „ . . . . Öll þessi lýgi, sem á þingmálafundum og í þingsölun- utn er kölluö „ósannindi", „óná- kvæmni," „misskilningur“ og fleiri mildum orðum, því orðið „lýgi“ þykir ókurteist eins og allur sann- leikur, hefir nú gagnsýrt þjóðina svo, að þeir eru færri, sein ekki beita óheilindunum ef væniegra þykir til sigurs. En þó tekur útyfir, þegar ioð- mæli, óheilindi, ragmenska, óheið- arlegleiki, fals og alþýðudekur (eða er það bara einföld heimska?) kemur jafn berleg í ljós á sjálfri prestastefnu íslands, Synodus, og nú varð í vor 1927 . . . .“ Fpá ísafirði. Skipakomur. „Island“ kom að norðan á mánu- dagskvöldið, 15. þ. m., Að norð- an kom með því Brynhildur Jó- hannesdóttir símritari. Héðan tók sér far með því suður tnargt manna. Meðal þeirra bankanefndarmenn- irnir Björn Kristjánsson, Jakob Moller, Olafur Johnsson og Björn Árnason. Pétur Guðmundsson vél- stjóri, Vilhjáimur Villijáhnsson frá Tungu, Árni Sveinsson kauptn., Þorsfeinn Guðmundss. klæðskeri, Eiríkur Ormsson raffræðingur, Fr. Skilvinduolía, besta tegund, á eina kr. flaskan. Apotekið. Gamlir ísfirðingar Biðjið Áfengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. liirðsala, Kaupinannahöfn.' Nathan stórkaupm., Elías J. Páls- son kauprn., Óskar Borg, Þorberg- ur Friðriksson stýrimaður, Jóhann Valdimarsson vélstj., Friðrik Haf- berg, Bjarni Snæbjörnsson læknir og frú hans og börn, Kjartan og Eggert synir ÓI. Kárasonar kaupm. Ungfrúrnar Anna Baldvinsdóttir, Sigríður Claessen, Laura Hafstein, Anna og Elísabet Flygering, Sæ- unn Þorleifsd., Tómasína Skúlad. öll til Reykjavíkur. Til útlanda tóku sér far frú Thyra Juul til Danmerkur og ungfrú Sig- ríður Kristjánsdóttir — fósturdóttir Helga Sigurgeirssonar gullsmiðs — til Ameríku. „Brúarfoss“ kom að sunnan á þriðjudag. Með skipinu var all- margt englendinga, þar á meðal stórkaupmaður Berry. Noröur fóru héðan Gísli J. Ól- afsson landsímastjóri, frú Ingibjörg Jónsdóttir, frú Sigrlður Árnadóttir frá Geitaskarði, Sigurjón Jónsson bankastjóri frú hans og dóttir og Jónas Sigurðsson stnjörgerðar- maður. Til Englands tóku sér far Guð- mundur Karlsson, Árni J. Auðuns og Bjarni Jónasson írá Bakka í Hnifsdai. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.