Vesturland


Vesturland - 25.08.1927, Blaðsíða 1

Vesturland - 25.08.1927, Blaðsíða 1
VESTURLAND Ritsljóri: Sigurður Kristjánsson. IV. árgangur. ísafjörður, 25. ágúst 1927. 30. tölublað. Sfjériiarskrármálil, í júlíhefti tímarifsins Vaka er alllöng og talsvert eftirtektárverð grein utn stjórnarskrármálið, eftir Ólaf Lárusson prófessor. Vesturland hafði, rétt áður en ritið n|eð grein þessari barst því, ílutt greiiiarkorn um stjórnarskrár- málið, og muridi þar hafa lariö nánar út í ýms alriði, ef það hefði þá tíaít þessa grein fyrir sér. Prðíessorinn lekur rétlilega fratn, eins og gett var i Vestuvlandi, að breytingar á stjórnarskránni séu mjög merkiiegur atburður í sjáifu sér, og undrast þá þögn, sem um þær varð um kosningarnar. Telur og orsökina verið hafa aðra þá ástæðu, sem tilfærð var í Vesturl. sem sé þá, að breytingarnar hafi ekki verið, eða séu, mjög merki- legar í augum þingmanna né þjóðarinnar. Vítir hann og harð- lega og verðuglega þá léttúð, að hringla með stjórnarskrá ríkisins að ástæðulitlu og með sýnilegri létttið og virðingarleysi. Nú er ekki svo að skilja, að prófessorinn telji ekki mikla þörf á því, að breyta stjórnarskránni, en hann sér bara ekki aðra þörf á þvi 'en þá, að breyta beri ger- • samlega grundvelli stjórnarfarsins, og fer um það talsvert hörðum orðum, að þingmenn ekki féllust á að gera þetta. Ástæðuna til þeirra breytinga sem gerðar voru — íjársparnaðinn - - telur hann einkis virði. Hvor tveggja þessi ályktun pró- fessorsins mun orka mikils tví* mælis. Það er víst engum vafa bund- ið, að ef þingmenn hefðu hallast að því, að gerbreyta stjór.nar- skránni og skerða að mun eða steypa þingræðinu, héfði dómur almennings um það orðið sá, að það væri gert nokkuð að óathug- uðu máli. Og ekki þarf að efa það, að sú breyting hefði við þingkosniugarnar síðustu fengið dauðadóm. L^,Þó íslenska þjóöin sé ekki mjög , þroskuð pólitiskt, inundi henni vissuleg hafa ofboðið, ef slik gjör- bylting hefði orðiö samþykt af lög- gjafarþinginu, algerlega að óat- huguðu máli, því þær fáu og ó- ljósu raddir, sem um það hafa heyrst hér, að þingræðið sé fúið og óviðunanlegt fyrirkomulag, hafa ekki enn náð til eyrna al- mennings. Hafa líka þann alkunna galla, að meira ber á niðurrifs- hæfilegleikanum, en mætti og skarpskygni lil að byggja upp. Það væri dálítíð einkennilegt ef vér íslendirigar, sem búið höfum við þingræðið í nokkur fá ár, yrðum fljótari til og glcggri á aö iiniiavaraiilegtíramtíðarfyrirkoinu- lag en þær þjóðir, setn við þ'að liafa búið riöndruð ára, og vissu- lega séð galla þess á undan okk- ur. Meö stjðrnarlóg rikisins ber ekki að fara eins og spilaborg, sem blásin sé um af heilaspuna- mönuum og bygð upp 'til reyuslu í þessu eða hinu fonni. Saunleikurinn er sá, aö bæði þiugmeun og kjóseudur alnient álíta að stjórnarlögum landsins beri ekki að hagga í höfuðatrið- um, nema menn hafi rnargrætt og sannprðfaö í s hugum sínuin eftir bestu getu það fyrirkomulag, sem við á að taka. En hitt er allur þorrí manna líka sammála um, að á þeim miklu breytingatímum sem gengu yfir landiö á striösárunum, hafí í mörguui smærri alriðum verið tekið upp það fyrirkomulag, sem illa reynist á heilbrigðum tím- um og breyta beri nú, þegar ó- stöðugleik styrjaldarthnanna er að létta af. Undan farin þing hafa verið gerðar tilraunir til þessa, en samkomulagið hefir náð skamt og urðu því breytingar þær, sem sið- asta þing samþykti á stjórnar- skránni, miklu ófullkonmari en æskilegt hefði verió. Það er rétt hjá prói'. Ól. L. að fleslar bieytingarnar, sem bornar vom fram, voru ætiaðar til fjár- sparnaöar. En hitt er hin mesta íjarstæöa, að þetta sé lítilfjörlegí atriði. Og algerlega er það rangt, sem hann inarg endurtekur, að þessi fjársparnaður hafi verið á- ætlaður 50 þús. kr. — það og ekkert annað. — Þessar 50 þús. kr. í beinum sparnaði var aðeins áætlun eins manns, en allur þorri manna hefir gengið út frá miklu meiri óbeinum sparnaði og skal nú að því vikið nánar. Fyrir utan þann beina sparnað, sem af því mátti leiða, áð.hafá þinghald annað hvort ár, gera margir sér vonir um miklu meiri sparnaðaf því, að fjárlög eru ekki samin nema annað hvort ár. Mörg þeirra útgjalda, seni ekki eru lög- boðin og sum óþörf, mundu við þetta falla niður, eða réttara sagt, aldrei verða nefud. Þá hefir verið á það bent, og er ðmótmælanlegt, að ráðherra- fjölgunin hafði i för nieð sér aukna- fjáreyðslu miklu meiri en launin þeirra. Og sumt af þeirri fjáreyðslu er vissulega ekki þarfara en svo, að niður mætti falla eða frestast. Þessi eyðsla er svo til komin, að þegar þrír eru ráðherrar og.hver vih vera sem mestur athafnamað- ur í sínum verkahring, er .upp á mörgu því fitjað, sem stórmikinn kostnað hefir í för með sér, en ekki kann. ske eftir því miklar nytjar, en sem aldrei hefði verið til stoftmð, ef ráðherra hefði verið einn, eða með ö. o. sami maður ætti jafnan að gera tillögur til kostnaðar af heudi 'stjórnaririnar, fl R E Y K 1 D g LONDON ()!M N LO N (H) (Á L 1 'I' i. U N D Ú N A !.! O l< O A R). /a\ m h Mildar, b.aldar> og þétt vaföar, ¦ m Framleiðendur: £ ARDATH TOBACCO COY. LONDON JÞeir liiiseigeiidiir, sem kynini að vilja fá breyUri virðingus til brunabóta á hi'isum sfnum, verða aö látá endurvirða tííis sín ekki síðar en um næstu mánaðar- mót, svo að beiðni um breytta vátryggingu komist til Brunabótafé- lags íslands Reykjavík snemma í næsta mánuði. Eigendaskifti að hús- um ber að tilkynna umboðsmanni og varðar sektum, ef slíkt er ekki gert. Umboðsinaður Brunabótafélíigs Íslands fsafirði ]1/s 1927. Sigurján Jónsson. og sá sem ber ábyrgð á fjárhag ríkisins. ' Þessi tvö atriði: fækkun fjárveit- ingaþinga og fækkun ráðherra inyndu að söiinu hafa í för með sér talsverðan beinau sparnað, en þó laugtum meiri óbeinan sparn- að. Og þótt sumir menn séu eða látist vera svo^ miklir iiugsjóna- íríenn, að þeir skopist að ölluin sparnaði, ætti þó að mega væuta þoss, að . staðreyndirnar færu að lækna menn smámsaman svo af stríðsgróðavfmunni, að þeir sæju t. d. það, að útgjaldaau'kning rík- issjóðs á fám árum úr 3-4 milj- ónum í 10—12 miljónir er ríkinu ofvaxin á óhagstæðum árum og gæti leitt til rikisgjaldþrots, sem tæplega er þó til að skopast að. Það sem prófessorinn og aðrir, sem á móti eru tveggja ára fjár- hagstímabiii, færa fram sinu rnáli til, styrktar er það, að ekki sé unt að' gera fjárlög svo I lagi sé fyrir lengra tímabil en eitt ár. Vitna þeir jafnan ivstrjösárin*.til dæmis um það, hve laudsreikninguriun hafi orðið fjarlægur áætluninni. Þetta er nú raunar blekking, þvi á styrjaldartínianum var ekki uiit að gera rétta áætlun til eins mán- aöar. En á heilbrigðum tínuim sem vænta verður að framundan séu, er litlu erfióara að gera fjár- hagsáæthm til tveggja ara en eins árs. í raun og veru er það ekki lield- ur svo háskalegt, þó einhverju ' skákki í áæthm. Höfuðatriðið er það, að tekjurnar séu áætlaðar varlega. Og betra er raunar að gjöldin séu ekki áætluð mjðg hátt, síst hærra en þarf, þvi há gjalda- áætlun freistar til frekari eyðslu. Þingmönnum verður að skiíjast þaö iveut, að íslenksa þjððin er ekki rík og getur ekki hegðað sér eins og miliarðamæringur, og Hér með tilkynnist vinum og vandamönnuni, að kona mln Guðrúu Jónsdóttir and- aðisl á Sjúkrahúsi ísafjarðar 13. þ. m. Jarðarförin fer fram föstudaginn '26. þ. m. og hefst með húskveðju að heim- ilinu Grund á fsafirði kl. 1. e. h. Sigurgeir Katarinusson. einnig hitt, að það er engin mink- un að því að vera sparsamur, síst fyrir þann sem fátækur er. Ef saman væru dregnar þær breytingartillögur, sem.fram hafa komið frá einstökum ihaldsmönn- um og Framsóknarmönnum, síð- an sambandslögin voru sett, þá eru þær ekkert litilfjörlegar, þótt ekki raski þær grundvallaratrið- um stjórnarskrárinnar. Merkastar þessara breytinga eru: fækkun ráðherra, íjárveitingaþing annað- livert ár, afnám landkjörnu þing- mannanna og þar með fækkun þingmanna. En þessu síðasta þurfti auövitað að fylgja ný kjördæma- skipuu. Tilgangurinn - með landkjörnu þingmönnunum er góður og skin- samlegur, en flestir eru nú sam- niála uni það, að vonir manna iim þýðingu þeirra fyrir þingið hafi brugðist. En aftur telja margir að þeir bæti ilokkunum að nokkru misrétti það, sem óréttlát kjör- tlæmaskipun veldur. Þetta órétt- mæti er miklu einfaldara og ör- uggara að bæta beint með breyt- ingu kjördæmanna, eins og Vest- url. hefir áður bent á. Sjálfsagt kemur það til tals á næsta þingi, hvort ekki beri að

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.