Vesturland

Volume

Vesturland - 25.08.1927, Page 1

Vesturland - 25.08.1927, Page 1
VESTURLAN D Ritstjóri: Sigurður Krisi jánsson. IV. árgangur. ísafjörður, 25. ágúst 1927. 30. tölublað. Stjórnarskrármálið. í júlíliefti tímantsins Vaka ei alllöng og talsvert eftirtektarverð grein um stjórnarskrármálið, eítir Ólaf Lárusson prófessor. Vesturlaiui hafði, rétt áður en ritið rneð grein pessari barst því, flutt greinarkorn um stjórnarskrár- máliö, og inundi þar hafa tarið nánar úl i ýms atriði, ef það hefði þá haft þessa grein fyrir sér. Prófessorinn tékur réttilega frarn, eins og gert var í Vesturlandi, að breytingar á stjórnarskránni séu mjög merkilegur atburður í sjálfu sér, og undrast þá þögn, sem um þær varð um kosningarnar. Telur og orsökina verið hafa aðra þá ástæðu, sem tilfærð var í Vesturl. seni sé þá, að breytingarnar hafi ekki verið, eöa séu, mjög merki- legar í augum þingmanna né þjóðarinnar. Vitir hann og harð- lega og verðuglega þá léttúð, að hringla með stjórnarskrá ríkisins að ástæðulitlu og með sýnilegri léttúö og virðingarleysi. Nú er ekki svo að skilja, aó prófessorinn teiji ekki mikla þörf á því, að breyta stjörnarskránni, en hann sér bara ckki aðra þörf á því en þá, að breyta beri ger- samlega grundvelli stjórnarfarsins, og fer uin það talsvert hörðum orðum, að þingmenn ekki féllust á að gera þetta. Ástæðuna til þeirra breytinga sem gerðar voru fjársparnaðinn telur hatm einkis virði. Hvor tveggja þessi ályktun pró- fessorsins tnuri orka mikils tví- mælis. bað er víst engum vaía bund- ið, að ef þingmenn hefðu hallast að því, að gerbreyta stjórnar- skránni og skerða að ntun eða steypa þingræðinu, heföi dómur almenttings um það orðið sá, að það væri gert nokkuð að óathug- uðu máli. Og ekki þarf að efa það, að sú breyting hefði við þingkosniugarnar síðustu fengið dauðadónt. bó íslenska þjóöin sé ekki mjög þroskuð pólitískt, mundi lientii visstileg haia ofboðið, ef slík gjör- bylting hefði orðiö samþykt af lög- gjafarþinginu, algerlega að óat- huguðu ttiáli, því þær fáu og ó- ljósu raddir, sem tiin það liafa heyrst hér, aö þingræðið sé fúið og óviðunanlegt fyrirkomulag, hafa ekki enn náð tit eyrna al- mennings. Hafa líka þann alkunna galla, að meira ber á niðurrifs- hæfilegleikanuni, en niætti og skarpskygui til að byggja upp. Það væri dálítið einkennilegt ef vér isiendirigar, sent búið höfum við þingræðið í nokkur fá ár, yrðttin fljótari til og glcggri á aö finna varaiilegtfraintíðarfyrirkoinu- lag en þær þjóðir, sem við það hafa búið húudruð ára, og vissu- lega séð gatla þess á undan okk- ur. Meö stjörnarlög ríkisins ber ekki að fara eins og spilaborg, sem biásin sé um af heilaspuna- mönnum og bygð upp til reynslu í þessu eða hinu formi. Sannleikurinn er sá, aö bæði þingmeim og kjósendur altnent álíta að stjóruarlögum landsins beri ekki að ltagga í höfuðatrið- um, tiema menii hafi rnargrætt og sannprófað i •. hugum sínutn eftir bestu getu það fyrirkomulag, settt við á að taka. En liitt er allur þorri ntanna líka sammála imt, aö á þeint miklu breytingatímum sem gengu yfir landið á slríðsárunum, hafí i inörgum stnærri atriðum verið tekið upp það fyrirkomulag, sem illa reynist á heilbrigðum tím- um og breyta beri nú, þegar ó- stöðugleik styrjaldartímanna et að létta af. Undan farin þing hafa verið gerðar tilraunir til þessa, en samkomulagið hefir náð skamt og urðu því breytingar þær, setn síð- asta þing samþykti á stjórnar- skránni, miklu ófullkomnari en æskilegt hefði verið. bað er rétt hjá próf. Ól. L. að flestar brcytiiigarnar, sem boruar voru fram, voru ællaðar lil fjár- sparnaðar. En hilt er liiri niesta Ijarstæöa, að þeíía sé líiilfjörlegt atriði. Og algerlega er þaö rangt, sem hann tnarg endurtckur, að þessi fjársparnaður hafi verið á- aúlaður 50 þús. kr. — þaö og ekkert aitnað. — bessar 50 þús. kr. i beinutn sparnaði var aðeins áætlun eins matins, en allur þorri mantta hefir gengið út frá mikltt meiri óbeinum sparnaði og skal nú að því vikið nánar. Fyrir utan þann beina sparnað, sem af því mátti leiða, að hafa þinghald annað hvort ár, gera margir sér vonir um miklu meiri sparnað af því, að fjárlög eru ekki satnin nema annað hvort ár. Mörg þeirra útgjalda, sent ekki eru lög- boðin og suitt óþörf, mundu við þetta falla niður, eöa réttara sagt, aldrei verða nefud. bá hefir verið á það bent, og er ómótmælanlegt, að ráðherra- fjölgunin hafði í för með sér aukna- fjáreyðslu miklu meiri en launin þeirra. Og sumt af þeirri fjáreyðslu er vissulega ekki þarfara eu svo, að niðm mætti falla eða frestast. Þessi eyðsla er svo til komin, að þegar þrír eru ráðherrar og hver vill vera sein mestur athafnamað- ur í sínum verkahring, er .upp á mörgu því fitjað, sem stórmikinn kostnað ltefir i för með sér, en ekki kaim. ske eftir því miklar nytjar, en sent aldrei ltefði verið til stoftiað, ef ráðherra hefði verið einn, eða nteð ö. o. satni maður ætti jafnan að gera tillögur til kostnaðar af hendi stjórnarinuar, IQ| R E Y K 1 D LONDON OPINLON (A L I T i. IJ N D Ú N A ti O R G A R). 99 n Mildar, kaldar og vaföar. Framleiðendur: ARDATH TOBACCÖ COY. LONDON -crori8: l»eÍF Mseigéndup, sem kyniiu aö vilja fá breyltri virðingtt til brunabóta á húsum sfnuin, verða að láta endurvirða hús stn ekki síðar en um næstu tnánaðar- mót, svo að beiðni um breytta vátryggingu komist til Erunabótafé- lags íslands Reykjavík snemma í næsta mánuði. Eigendaskifti að hús- utn ber að tilkynna umboðsrnanni og varðar sektum, ef slíkt er ekki gert. Umboðsmaður Brunabóta{élag« íslands ísafirði ll/s >927. Slgurjén Jónsson. og sá sem ber ábyrgð á fjárhag ríkisins. Þessi tvö atriði: fækkun fjárveit- ingaþinga og fækkmt ráðberra rnyndu að sönmi hafa í för með sér talsveröan beinan sparnað, cn þó langtum meiri óbeinan sparn- að. Og þótt sumir menn séu eða látist vcra svo tniklir fiugsjóna- memi, að þeir skopisl að öllum sparnáði, ætti þó að mega vætifa þoss, að staðreyndirnar færu að lækna tnenn smámsaman svo af stríðsgróðavfmunni, að þcir sæju l. d. þaö, að útgjaldaaúkning rík- issjóðs á fám árum úr 3 4 rnilj- ónum í 10—12 ntiljónir er ríkinu ofvaxitt á óhagstæðum árum og j gæti leitt til ríkisgjaldþrots, sem tæplega er þó til að skopast aö. Það sem prófessorinn og aðrir, sem á móti eru tveggja ára fjár- hagstímabili, færa fram sínu máli til, styrktar er það, að elcki sé unt : að’ gera fjárlög svo t lagi sé fyrir lengra tímabil en eitt ár. Vittia | þeir jafnan í striösárin til dæmis um það, hve laiidsreikningurinn hafi orðið fjarlægur áætluninni. Þetta er nú raunar blekking, þvi á styrjaldartímanum vat ekki tiiii að gera rétta áætlun til eins mán- aðar. En á heilbrigðum tímum setn vænfa verður að framurtdatt ! séu, er litlu erfióara að gera fjár- bagsáætluu til tvéggja ára ett eins árs. í raun og veru er það ekki held- ttr svo liáskalegt, þó einhverju ' skákki í áætlun. Höfuðatriðið er það, að tekjurnar sétt áætlaðar varlega. Og betra er rattnar að gjöldin sétt ekki áætluð mjög liált, sist hærra en þarf, því há gjalda- áætlun freistar til frekari eyðsltt. Þingmönnum verðttr að skiljast þaö tvent, að islenksa þjóðitt er ekki rík og getur ekki Itegðað sér eins og miljarðainæringur, og Hér með tiikynnist vinum og vandamöiinum, að kona mfn Guðrúu Jónsdótlir and- aðisl á Sjúkrahúsi ísafjarðar 13. þ. nt. Jarðarföriu fer fram föstudaginn ‘26. þ. m. og hefst með húskveðju að heitn- ilinu Grund á ísafirði ki. 1. e. h. Sigurgeir Katarinusson. eittnig liitt, að það er engin mink- un aö því aö vera sparsamur, síst fyrir þann sem fátækur er. Ef saman væru dregnar þær breyting'artillögur, setn fram hafa kotnið frá einstökum íhaldsmönn- um og Framsóknarmönnum, síð- an sambandslögin voru sett, þá eru þær ekkert lítilfjörfegar, þótt ekki raski þær grundvallaratrið- tttn stjórnarskrárinnar. Merkastar þessara breytinga eru: fækkun ráöherra, fját veitingaþing annað- Itverl ár, afnám landkjörttu þing- mannanna og þar með fækkun þingrnanna. En þessu síðasta þurfti auðvitað að fylgja ný kjördæma- skiputt. Tilgangttrinn með landkjörnu þittgmönnuntim er góöur og skin- satnlegur, en flestir ertt nú sam- mála ttm það, að vonir tnanna ttm þýðittgu þeirra fyrir þingið hafi brugðist. En aftur telja margir að þeir hæti ílokkunum að nokkru tnisréffi það, sem óréttlát kjör- dæmaskipun veldur. Þetta órétt- mæti er niiklu eittfaldara og ör- ttggara að bæta beint með breyt- ingu kjördæmanna, eins og Vest- ttrl. hefir áður bent á. Sjálfsagt kemur það til tals á uæsta þingi, hvort ekki beri að

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.